Alþýðublaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 14
 Jæja, ma'ður Iiefur svo sem gert ýmsar skissur á áriuu, sem er að líða og sumar stór- ar. En það er bó alltaf bót í máli, að þeir einu, sem ekki gera skissur, eru þeir, sem aldrei gera neitt . . . Gleði- legt nýár! F E -jC MESSUR UM ÁRAMÓTIN -jC Langholtssöfnuður: Gamlárs- kvöld: Aftansöngur kl. 6 e.h. sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Nýársdagur: Messa kl. 2 e.h. sr. Árelíus Níelsson. Sunnud. 3. jan. messa kl. 11 sr. .Árelíus Níelsson Jólavaka kl. 8.30 um kvöldið þá filytur forsæti:ráðherra Bjarni Benediktsson ræðu. Ásprestakall: Gamlárskvöld: Aft ansöngur í Laugarneskirkju kl. 6 e.h. Messa í Laugarásbiói sunnu dag 3. jan. 1965 kl. 11 árd. barna samkoma sama stað kl. ‘10 árd. séra Grímur Grímsson. Laugarneskirkja: Nýársdagur: Messa kl. 2,30 e.h. sunnudag 3. jan. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Gamlársdagur: Aft ansöngur kl. 6 e.h. géra Jón Auð- uns. Nýárdagur: Messa kl. 11 f.h. biskupinn hr. Sigurbjörn Einars son predikar sr. Óskar J. Þorláks son þjónar fyrir altari. Messa kl. 5 e. h. séra Hjalti Guðmundsson. Hallgrímskjri£ja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 e.h. séra Sig- urjón Þ. Árnason. 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.00 18.00 19.00 19.30 20.00 Fimmtudagur 31. desember (Gamlársdagur) Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar — Fréttir — 8.00 Bæn. — 9.00 Útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna — 9.10 Veðurfregnir Hádegisútvarp. „Á frívaktinni", sjómannaþáttur. Sigríður Hagalín kynnir lögin.. „Við, sem heima sitjum“: Margrét Bjarna- son. Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. Nýárskveðjur og tónleikar — Hlé. Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jón Áuðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. Alþýðulög og álfalög. Fréttir. Ávarp forsætisráðherra Bjarna Benedikts-. sonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 21.00 „Enn eitt árið í hundana", skemmtidagskrá eftir Svavar Gests. Flytjendur: Árni Tryggvason, Emilía Jónas- dóttir, Jón Múli Árnason, Jón B. Gunnlaugs son, Ómar Ragnarsson, Róbert Arnfinnsson, Valdimar Lárusson, Svavar Gests og Fjórtán Fóstbræður. Tónlist eftir Magnús Ingimarsson leikin af hljómsveit Svavars Gests. 23.00 Gömlu dansamir: Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar leik ur. 23.30 Annáll ársins. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar. 23.55 Sálmur. — Klukknahringing. Áramótakveðja. — Þjóðsöngurinn. — (Hlé). 00.10 Danslög, þ.á.m. leikur HH-kvintettinn frá Akureyri. 02.00 Dagskrárlok Föstudagur 1. janúar Nýársdagur Sextett leikur nýárssálma.legt nýár. 10.45 Klukknahringing. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fýrir altarl. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 13.00 Ávarp forseta ísfands (útvarpað frá Bessa- stöðum) — Þjóðsöngurinn. 14.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins. Prestur: Séra Emil Bjömsson. Organleikari: Kjartan Sigurjónsson. 15.15 Kaffitíminn: a. Carl Billich og félagar hans leika. b. Wal-Berg og hljómsveit hans leika þætti úr balletttónlist. 16.00 Veðurfregnir. Nýárstónleikar: Níunda hljómkviða Beethov- ens. Wilhelm Furtwangler stjómar hljóm- sveit og kór Bayreuth-hátíðarhaldanna árið 1951. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edel- mann. Þorsteinn Ö. Stephensen flytur „Óðinn til gleðinnar" eftir Schiller, í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur. 18.45 „Rís, íslands fáni!“: Ættjarðarljóð sungin og leikin. 20.00 Einsöngur og tvísöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltesteð og Magnús Jónsson syngja aríur og dúetta úr ópemnni „II tro- vatore" eftir Verdi. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. 20.20 „Alefling andans“: Ræða Tómasar Guðmundssonar skálds við lok listahátíðar 19. júní s.l. , 20.40 Frá liðnu ári: Samfelld dagskrá úr fréttum og fréttaaukum. Tryggvi Gíslason tekur til atriðin og tengir þau. Nýársdagur: Messa kl. 11 f.h. séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. prófessor Jó- hann Hannesson pi’edikar. Sunnudagur 3. jan. Messa kl. 11 f.h. séra Sigurjón Þ. Árnason Fríkirkjan: Gamiársdagur: Aft- ansöngur kl. 6 e.h. Nýársdagur: Messa kl. 2 e.h. Sunnudagur 3 jan.: Messa kl. 2 e.h. séra Þorsteinn Björnsson. Elllheimiliff: Gamlársdag: Messa kl. 2 e.h séra Þorsteinn Björns- son og kirkjukór Fríkirkjusafn- aðarins. Nýársdagur: Messa kl. 10 árd. séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Sunnudagur 3. jan.: Messa kl. 10 árd. séra Helgi Tryggvason. Heimilispre turinn Kirkja óháffa safnaffarins: Ný- ársdagur: Áramótaguðsþjónusta kl. 2 e.h. séra Emil Björnsson. Háteigsprestakall: Áramótamess ur í hát’ðasal Siómannaskólans. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6 e. h. Séra Jón Þorvarðsson.* Nýársdagur: Messa kl. 2 e.h. séra Arngrímur Jónsson. Sunnudagur 3. jan: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30 f.h. séra Arn- grímur Jónrson. Breiðag-erffisskóli. Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 6 e.h. Sunnudagur 3. jan.: Barnasam koma kl. 10 f.h. messa kl. 2 e.h. séra Felix Ólafsson. Bústaffaprestakall Gamlárskvöld: Aftansöngur í Réttarholtsskóla kl. 6 e.h. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 2 e.h. séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja. Gamlársdagur: Aftansögur kl. 6 e.h. séra Gunn- ar Áx-nason. Nýársdagur: Messa kl. 5 e.h. séra Lárus Halldórsson. Sunnudagur 3. jan.: Barnasam koma kl. lt,-30 f.h. séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 6 e.h. Gaínlársdagur: Messa kl. 2 e. h. Cand. theol. Björn Björnsson pre tikar séra Kristinn Stefánsson. Hafn arfjax-íiarkirkj a. C^pnHárg- kvöld: Aftansöngur kl. 6 e.h. séra Garðar Þorsteins-on. Nýársdagur: Messa kl. 2 s.h. séra Bragi Friðriksson. l\ssastalSftnkirkja. Gamlájfídag- xir: Aftansöngur kl. 8 e.h. séra Garðar Þorsteinpon. Kálfat.iarnarkirkja. Nýársdagur: Messa kl. 2 e.h. séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan. Gamlárskvöld: Aft ansöngur kl. 6 e-h. séra Jón Thor arensen. Nýársdagur: Messa kl. 2 e.h. séra Frank M. Halldórsson. Sunnudag 3. jan.: Messa kl. 2 e.h. séra Jón Thorarensen. Nesprestakall. Sunnudaginn 3. jan.: Barnasamkoma í Mýrarhúsa skóla kl. 10 f.h. séra Frank M. Halldórsson. Jskh<M , isúxndsk styrmand hr»Ví?e pr. I orpv bedt Mtke. sdfarteas scrvice- n (\ i KþbenHavn, ordpe fors kci-t úng for si.g. Fbrleden .vöx' Mike oíö Ool'd i de-t is3tmd5ke :>Gu!lf{>ssiv Wɧ. ^-Ste teiegrafisfonvbrevr:. Danska blaðið AKTUELT birti þessa skopsögru fyrir nokkrum dög"- um, og þar sem ógerningur er að þýða hana, birtum við hana hér * frumútgáfunni og treystum á dönskukunnáttu landans. ii Norðan hvassviðri meff stormabyljum og ofanhríð. Síffan birtir til. í gær var norffan stórhríff og rok á Vestfjörðum, bjartara sunnan lands og norffan. í Reykjavík var norffan hvassviðri, 5 stiga frost og skafrenningur. / Og klukkan verður tólf og þá eru komin áramót. Og karlinn lif- ir þau ekki frekar en fyrri daginn . .. Gleði legt nýár 14 31. des. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.