BFÖ-blaðið - 01.01.1982, Blaðsíða 12

BFÖ-blaðið - 01.01.1982, Blaðsíða 12
8 TOYOTA — Hvað fær maður fyrir peningana? Jú, Toyota er í einum hæsta gæðaflokki bifreiða á heimsmarkaðinum. Toyota er bifreiðamerki sem hefur fengið viðurkenningar um allan heim fyrir gæði og góðan frágang. Toyota hefur tvívegis fengið hin eftirsóttu japönsku DEMING verðlaun sem kennd eru við amerískan prófessor sem starfaði í Japan, og eru aðeins veitt fyrir sérlega vandaða framleiðslu og tækninýjungar. Toyota hefur hlotið sérstaka viðurkenningu Neytendasamtakanna í Bandaríkjunum fyrir að vera ein vandaðasta bifreið á markaðinum. Toyota hefur hlotið í fleiri ár viðurkenningu Félaga bifreiðaeigenda á Norðurlöndum fyrir góða framleiðslu. Hér á Islandi hefur Toyota hlotið einróma lof bifreiðaeigenda fyrir gæði, enda hefur Toyota eitt hæsta endursöluverð bifreiða hér á landi. Toyota er nú orðin annar stærsti bifreiða- framleiðandi í heiminum. Og Toyota er sú bifreið sem seld er á fleiri stöðum í heiminum en nokkur önnur. Það kostar eftilvill aðeins meira að kaupa Toyota bifreið ... en staðreyndin er að þeir fjármunir sem lagðir eru í Toyota bifreið skila sér að fullu. Toyota hefur eitt fjölbreyttasta úrval bifreiða til allra nota — þannig að þú munnt ávallt finna bifreið í Toyota fjölskyldunni sem hentar þinni fjölskyldu. COROLLA mest seldi bíll í heimi. Eitt þekktasta nafn á bifreiöamarkaönum hag- kvæmur í stærö hagkvæmur i rekstri. Metsölubíll um allan heim. Bensínvél 1300 cc 5gíra og sjálf- skiftur 2ja og 4ra dyra og station. CROWN Traustur og tigulegur vagn í sérflokki, byggöurá grind. Bensínvél 2800 cc Diesel 2,2 4ra dyra sedan og station. LAND CRUISER Bíll sem hefur fengiö viöurkenningu um allan heim fyrir styrkleika og gæöi Vinnuhestur til aö nota hvenær sem er í hvaö sem er. enda lítiö breyttur i 20ár nema ávallt tæknilega fullkomnari. 4ra cyl diesel vél 4ra gíra TERCEL Framhjóladrifinn bíll sem fariö hefur sigurför. Tæknilega mjög vel geröur bill. Bensinvél 1300cc 5 gira og sjálfskiftur. 2ja, 3ja og 4ra dyra. m. TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI8 KÖPAVOGI SÍMI 44144 UMBOÐIÐ A AKUREVRI: BLAFELL S/F ÖSEYRI 5A — SlMI 96-21090

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.