BFÖ-blaðið - 01.12.1990, Síða 14

BFÖ-blaðið - 01.12.1990, Síða 14
14 Þó ekki sé mikið magn af léttvíni mæld- ist áfengi í blóði hjá flestum konum og hjá íjórum karlmannanna. Svo virðist sem tengsl séu milli þyngdar og vínandamagns í blóði. Þetta er auðvitað ekki ný frétt en sást greini- lega í rannsókninni. Um leið og komið er í áfenga drykki mælist vínandamagn í aukn- um mæli. Einnig var athugað hvort vínandamagn í blóði mælist eftir neyslu á áfengu sæl- gæti. Fyrst var hópurinn látinn borða 5 stk. púnsflöskur, því næst áfengar karamellur, mismargar, og síðast áfenga konfektmola, fyrst einn, síðan þrjá. Mælt var strax eftir neyslu. Eftirtektarvert var að vínandamagn í blóði mældist strax eftir neyslu á púnsflöskum og karamellum en 5 mínútum síðar var það rokið úr blóðinu. Vínandamagn mældist strax eftir neyslu konfekts sem fyllt var með púnsi eða koníaki en ekki þurfa að líða nema 5 mínútur til að ekkert mælist í blóði af áfengu sælgæti. Samantekt Þessi athugun sem gerð var í Svíþjóð bendir til þess að sé pilsners neytt með mat, muni ekki mælast vínandamagn í blóði. Ef hins vegar áfengs bjórs eða léttvíns er neytt með mat mælist í 90% tilvika vínandamagn í blóði kvenna en í 49% í blóði karla. Magnið er mis- mikið og í óverulegum mæli. Þá virðist áfengt sælgæti mælast í blóði strax eftir neyslu en eftir 5 mínútur er það horfið. Þessi könnun ætti að taka af öll tvímæli um þann orðróm að ekki sé óhætt að fá sér pilsner með mat eða að áfengt konfekt komi til með að mælast fyrir ofan 0,25 prómill. Þá hafa verið upp raddir um að epli liti blöðrur sem lögregl- an notar við vínandaprófun, grænar. Slíkt getur komið fyrir en vínandamagn í blóði mun ekki mælast og ekki heldur það litla magn sem líkaminn sjálfur framleiðir. Þeir sem láta sig umferðaröryggi skipta hljóta að vera sammála því að lækkun prómill- marka úr 0,5 niður í 0,2 eða 0,25 sé spor í þá átt að bæta öryggi þeirra sem í umferðinni eru. Stuðningsaðilar Sjávarútvegsráðuneytið, Skúlagötu 4, Reykjavík. Skátabúðin, Snorrabraut 60, Reykjavík. Skólaskrifstofur Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, Skúlagötu 20, Reykjavík. Smur- og dekkjaþjónusta Björns og Þórðar, Vatnsnesvegi 16, Keflavík. Smur- og dekkjaþjónusta Olís, Hafnarbraut 45, Höfn Hornafirði. Smurstöð Esso, Stórahjalla 2, Kópavogi. Smurstöð Esso, Hafnarstræti 23, Reykjavík. Smurstöð Esso, Smiðshöfða 7, Reykjavík. Smurstöð Hraunbæjar, Hraunbæ 102, Reykjavík. Smurstöð Shell, Skógarhlíð 16, Reykjavík. Smurstöðin, Smiðjuvöllum, Akranesi. Smurstöðin Vogar, Knarrarvogi 2, Reykjavík. Snyrtistofan Hótel Sögu, Hagatorgi, Reykjavík. Sólarmegin, Ármúla 17, Reykjavík. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði. Sparisjóðurinn í Keflavík, Suðurgötu 7, Keflavík. Stakkavík hfi, Bakkalá, Grindavík. Starfsmannafélagið Sókn, Skipholti 50 a, Reykjavík. Stefnir, vöruflutningar, Hvannavöllum 12, Akureyri. Stilling hfi, Skeifunni 11, Reykjavík. Strætisvagnar Reykjavíkur, Borgartúni 35, Reykjavík. Svanur Hjartarson, vöruflutningar, Dalbraut 10, Búðardal. Svavar & Kolbrún vöruflutningar, Selási 29, Egilsstöðum. Sveinafélag járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum, Skólavegi 6, Vestmanneyjum. Sveinafélag málmiðnarmanna, Rangarvallasýslu, Hvolsvelli. Sæmundur Sigmundsson, sérleyfishafi-hópferðarbílar, Borgarnesi. Tak hfi, Vesturbraut 20, Búðardal. Teiknistofan Bankastræti 11, sf, Bankstræti 11, Reykjavík. Templarahöll Reykjavíkur, I.O.G.T., Eiríksgötu 5, Reykjavík. Tengsli sfi, Súðarvogi 34, Reykjavík. Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, Reykjavík. Umboðsskrifstofa Helga Hólm Hafnarstræti 79, Keflavík. Umferðarmerki, Merkingar hfi, Brautarholti 24, Reykjavík. Umferðarnefnd Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, Reykjavík. Umhverfisráðuneytið, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík.

x

BFÖ-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.