Skólablaðið - 15.05.1910, Blaðsíða 4
68
SKÓLABLAÐIÐ
um. Til þess að standast prófið, áttu nemendur sem sé
að kunna á eitthvert hljóðfæri, en hljóðfærasláttur hefur ekki
verið kendur í skólanum til þessa. Þará stóð, fyrir mörguni.
Hérvið bætist, að margir þeirra nemenda, sem hér komu
til greina (3. bekkjar) höfðu eigi verið í skólanum nema
þenna.eina vetur og enginn nema tvo, svo sem kunnugt
er.
Prófinu var hagað á þessa leið: Á. söngtöfluna var
skrifað lag, eitt handa hverjum nemanda, er hann átti að
syngja einn, »frá blaðinu« og voru hvorki spöruð bémerki
né krossar. Á undan freistuðu þeir að hæfa með röddinni
hina og þessa tóna, eftir því sem bent var til á töflunni
(træffeövelse). Síðan gerðu þeir grein fyrir ýmsum atriðuni
söngfræðinnar (byggingu tónstiganna, þríhljómum o. fl.)
Og loks voru þeir reyndir í orgelspili. Peir sem prófinu
luku, voru, Jóhann Einarsson, Kristjana Blöndal og Sigurður
Sigurðsson. Prófdómarar voru Jón Pórarinsson fræðslu-
málastjóri og Brynjólfur Porláksson organisti. S.
III. Kennaraprófi luku:
1. Ásrnundur Þórðarson Njálsgötu 30. Reykjavík . 69 stig
2. Egill Hallgrímsson Minni-Vogum Qullbringusýslu 81 —
3. Egill Porláksson Ytra-Hóli Eyjafjarðarsýslu . . 77 —
4. Einar Sv. Frímann Mýrnesi Suðurmúlasýstu . .85
5. Eufemía Oísladóttir Hvammi Norðurárdai. . . 70
6. Guðmundur Magnússon Hafnarnesi Fáskrúðsfirði 70
7. Ouðmundur Ólafsson Söriastöðum Fnjóskadal . 90 —
8. Helgi Salómonsson Laxárbakka Hnappadalssýslu 90 —
9. Ingibjörg Sigurðardóttir Svelgsá Helgafellssveit . 63 —
10. Jóhann Einarsson Laufási Pingeyjarsýslu ... 85
11. Jóhann Jóhannsson Skarði........................80 —
12. Kristbjörg Jónatansdóttir Akureyri..............90 —
13. Kristíana Benediktsdóttir frá Kornsá............78 —
14. Kristinn Benediktsson Völlum Svarfaðardardal . 87 —
15. Kristján Sigurðson Brenniborg Skagafirði. . . 79
16. Kristmann Runólfsson Suðurkoti Oullbringusýslu 58 —
17. Margeir Jónsson Ögmundarstöðum Skagafirði . 76 —