Skólablaðið - 15.05.1910, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 15.05.1910, Blaðsíða 16
80 SKÓLABLAÐIÐ og útlanda á öllum skipum félagsins, svo margir kennarar sem fara vilja, og með hverju skipinu sem þeir kjósa sér, hvort heldur er á fyrsta eða öðru farrými. 0. Wathnes Arvinger: fargjald sett niður urn 25% með öllum skipum félagsins, »og jafnvel frekari ívilnun«, ef margir fara með skipum þeirra. Sameinaða félagið: ívilnun handa fjórum kennurum, ferð fram og aftur milli íslands og Danmerkur fyrir sama verð og önnur ferðin, þó því aðeins að kennararnir taki farseðil á öðru farrými. t*eir kennarar, konur og karlar, sem vilja nota sér þessa íviln- un, verður að færa sönnur á það (t. d. með vottorði frá skóla- nefnd eða fræðslunefnd) aö þeir séu kennarar, fyrir þeim afgreiðslu- mönnum skipanna, er þeir kaupa farseðil hjá. Með Thóre-félags skipunum fyrir skipstjórunum; þeir selja kennurunum farseðlana. N. B. önnur blöð eru beðin að gjöra svo vel að flytja þessa aug- lýsingu. við barnaskóla isafjarðar er laus. — Árslaun12—tólf hundruð krónur. Umsóknarfrestur til 15. júlí þ. á. — Um3Óknir séu skrifaðar og sendist undirrituðum. — Ísafírði 18. apríl 1910 í umboði skólanefndarinnar Þorvaldur Jónsson. Afgreiðsla Skólablaðsins er á Laufásv. 84. Gjalddagi fyrir þennan árgang 1. júní. Ritstjóri og ábyrgdarmaður: Jón Þórarinsson. Prentsiniðja D. Östlunds.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.