Skólablaðið - 01.02.1911, Qupperneq 16

Skólablaðið - 01.02.1911, Qupperneq 16
SKÓLABLAÐIÐ 32 Utsölumenn fá 202/0 í sölulaun af 5 eintökum og þar yfir. Prófdómarar (utan kaupstaða) fá skipunarbréf sín með I þessum postum. Æskilegt að þeir gera skólanefndum og fræðslu- nefndum sem fyrst aðvart um það, og hvenær þeir vilji halda vorpróf. Auglýsing. um framhaldskenslu fyrir kennara. Framhaldsnámsskeið fyrir barnakennara, verður haldið næsta vor í kennaraskólanum í Reykjavík frá 15. maí til 30 júní. Umsóknir um hlutdeild í kenslunni, og um námsstyrk og ferðastyrk, skulu stýlaðar til stjórnarráðsins, en sendast forstöðu- manni kennaraskólans, og skulu þeim fylgja meðmæli frá hlutað- eigandi fræðslunefnd, eða skólanefnd. Fleiri en 30 nemendum verður ekki veitt viðtaka. Umsókn- arfrestur til 8. marts. Stjórnarráðið 9. jan. 1911. Akts. Recks Opyarmning’s Comp.s Filial Fabriksudsalg Vestervoldg. 10. Köbenhavn. Selur ágæta ofna af öllu tagi. Verðlisti á íslensku sendur hverjum, sem hafa vill, ókeypis, Lofthreinsandi skólaofnar, bestu tegundir, fást hvergi annarstaðar svo góðir fyrir sama verð. Sérstök hlunnindi fyrtr ísl. skóla. * * * Þessir lofthreinsandi skólaofnar hafa þegar verið keyptir í mörg skólahús hér á Iandi og hafa reynst mjög vel. Ritstj. Ritstjórí og ábyrgðannaður: Jón Þórarinsson. Prentsmieja D. Östlnnds.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.