Skólablaðið - 01.05.1912, Page 1

Skólablaðið - 01.05.1912, Page 1
SKOLABLAÐIÐ ■----Sssxg-- SJÖTTI ÁRGANGUR I . | 1912. Reykjavík, 1. maí. 5. tbl. Yfirlit yfir barnakenslu ogbarnapróf Skólaárið 1910-’11. (Eftir adjunkt Jóhannes Sigfússon, semunniðhefur úr skýrslunum þetta ár). í farskóla gengu...................... 3694 börn í fasta skóla utan kaupstaða .... 1764 — í kaupstaðaskólana.................... 1383 — Samtals 6841 — Af þessum nemendum voru: yngri en 10 ára eldri en 14 ára í farskólum.................. 273 88 í föstum skólum utan kaupsi 12 3 26 í kaupstaðaskólunum . . . 253 2 Samtals 649 117 Hafa þannig notið skólafræðslu alls 766 nemendursem eigi voru á skólaskyldualdri, en 6075 nemendur á skólaskyldualdri, eða hér um bil */4 hlutir allra skólaskyldra (10—14 ára) barna í landinu. Tæpur x/s barna í farskólum hefur notið kenslu 1 mánuð eða skemur; tæpur l/s 1-2 mánuði, (flest 8 vikur-), og tæpur */4 2—3 mánuði. Eru þá eftir á þriðja hundrað farskólabarna, sem notið hafa kenslunnar 3—6 mánuði. í föstum skólum utan kaupstaða hefur tæpur l/;i tiotið kenslu 32—28 vikur; rúmur l/2 28—24 vikur; hin skemur. í kaupstaöaskólununi hafa rúmiega 3/4 notið kenslu 32—28 vikur, hin skemur.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.