Skólablaðið - 01.05.1912, Qupperneq 2
66
SKÓLABLAÐIÐ
Tala kennara:
í farskólum...................................189
í föstum skólum ut. kaupstaða..................89
í kaupstaðaskólum.............................. 55
Samtals: 333
Á hvern kennara koma til jafnaðar-.
í farskólum og föst. skól. utan kaupst. tæp 20 börn
í kaupstaðaskólunum rúm.................25 —
Kenslukostnaðurinn er:
í farskólum...................... 49467 kr. 56 au.
í föstum skólum utan kaupst. 55292 - 99 -
í kaupstaðaskólunum .... 59729 - 03 -
Samtals: 164489 - 58 -
Kenslukostnaðurinn á hvert barn til jafnaðar verður rúmar
24 kr., en á hvert barn í farskólum um 13 kr. 40 au.
í föstum skólum utan kaupstaða um 31 - 35 -
í kapstaðaskólunum um.............. 43 - 19 -
Af kenslukostnaðinum hefur verið lagt til úr landssjóði:
Til farskóla..........................kr. 18000,00
Til fastra skóla utan kaupstaða . . - 17000,00
Til kaupstaðaskóla....................- 7000,00
Samtals: kr. 42000,00
Eftir farkensluskýrslunum að dæma hefur farkensla og eftir-
litskensla farið fram í 137 hreppum eða fræðsluhéruðum. Fastir
skólar utan kaupstaða eru taldir 44, og 5 í kaupstöðunum; en
sumir af föstu skólunum eru í tveim sérstæðum deildum sinni
á hvorum staðnum, svo að í raun réttri eru föstu skólarnir
orðnir nokkuð yfir 50.
í nokkrum hreppum hefur verið kent bæði í farskólum og
föstum skólum.
Engar kensluskýrslur hafa komið úr rúmum 20 hreppum;
en víst að kensla hefur þó fa ið fram í sumum þeirra.