Skólablaðið - 01.06.1913, Qupperneq 1

Skólablaðið - 01.06.1913, Qupperneq 1
SKÓLABLAÐIÐ --SsssS—- SJÖUNDI ÁRGANOUR 1913. Reykjavík, i. júní. , 6. tbl. Leiðbeiningar um stofnun og stjórn kennarafé'aga. i. Engum kennara getur dulist, að mikils sé um Þörfin- vert að í hverri sýslu landsins myndist og starfi kennarafélag, sem svo sé liður í kennarafélagasambandi, landsins alls. Þessu hefur oft verið hreyft, og færð rök fyrir nauðsyninni. En alt um það eru fá félög starfandi nú sem stendur, og ekkert beint samband milli þeirra. — Svona er ástandið í byrjun ársins 1913. Orsakir Þær eru niargar og margvislega tvinnaðar. tii ástandsins. Eg skal nefna eina. Hún er máské hvergi aðalorsök. Það hefir hingað til vantað leiðbeiningar um stofn- un og stjórn kennarajélaga. Ur þvt á ritkorn þetta að bæta að nokkru leyti. Enginn má satnt búast við að það grípi yfir alt hugsanlegt, sem þetta mál snertir.— Það er orðið til á árun- um 1910 —13, en þau árin hefir höf. verið ritari í Kennara- félagi. Leiðbeiningarnar styðjast þvt við reynsluna þar og er það meðmæli. — Yfirlýsing — Eg lýsi því yfir: Að viðlögðum drengskap Eggjunarorð. mínum, er mér eigi kunnugt p annað, en félagsmenn Kfl- Þmg. telji: 1, að vel sé farið, að félagið sé til, 2, að það muni líklegt að gera gagn, og hafi enda gert það þesrar. og

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.