Skólablaðið - 01.06.1913, Síða 3
SKÓLABLAÐIÐ
83
4. Minnisbók formanns. — Þrjár síðasttöldu bækurnar séu að-
eins til eins árs og þá við Iok ársins afh. form. eða
ritara, en nýar teknar. Með þessu móti er hægra að
glöggva sig á störfum félagsins en ella.
Reynandi væri að stjórnin skrifaði umburðar-
Fjölgun félagom, eintökum og sendi um félags-
svæðið þar sem skýrt væri frá hinu helsta, er gjörst hefði á stofn-
fundinum, og skoraði á þá kennara, sem eigi væru þegar orðnir
félagsm., að styðja félagið með því að ganga í það. í bréfinu
þurfa félagslögin að vera orðrétt, og aftan við þau rúm til undir-
skrifta. Þess á og að geta, að hver sem skrifar undir lögin í
umburðarbréfinu og að öðru leyti hefur rétt til inngöngu, verði
talinn réttur félagsmaður upp frá því- Um tillagið þarf að vera
tala sérstaklega í béfinu og ráðstafa því. — Þegar stjórnin hefur
fengið bréfin endursend, færir hún nö'nin á félagatalið í gjörða-
bókinni, en sendir hverjum einstökum félagsmanni skírteini. —
Stjórnarnefndar- f>eir Þurfa að vera nokkuð tíðir í fyrstu. —
fundir. — Margt þarf að undirbúa og að mörgu hyggja.
Sérstaklega þarf fél. stj. að undirbúa félagsfundina mjög vandlega
— Undir fyrstu fundunum er svo m'kið komið. —
Við val á málefnum verður ætíð að hafa sér-
Málefnin. _ . . ~
serstaka varuð. Suni mal, sem hggja þo mjog
nærri, eru máske svo heit tilfinningamál einstaks manns eða
manna, og önnur svo erfið viðfangs, að þau eru ofvaxin, alténd
í byrjun, Slík mál mega varla koma til umræðu á fyrstu fund-
unum, enda nóg önnur fyrir hendi. — Það er altaf hætt við
þroskaleysinu, þegar um hitamál er að ræða. Þegar félögunum
vex þroski, og menn fara að verða vanir að vinna saman, þá
er tími kominn til þess að róta við þeirri tegundinni og þá er
það háskalaust. —
En farið gætilega af stað!
Héðinn.
Þeim. sem óska vill Skólablaðið gefa nánari leiðbeiningar um starfs-
bækur o. fl Ritstj.