Skólablaðið - 01.06.1913, Page 16

Skólablaðið - 01.06.1913, Page 16
96 SKOLABLAÐIÐ Aðalfundur hins íslenska kennarafélags verður haldinn um jónsmessuleytið. Staður og stund verður síðar auglýst. Fundarefni: 1. Reikningsskil. 2. Rædd mál samkvæmt dagskrá (sem síðar verður auglýst) og önnur er upp kunna að verða borin. 3. Teknir inn nýir félagar. 4. Kosnir embættismenn. Reykjavík, 30. apríl 1913. Jón Þórarinsson, p. t. forseti. er laus næsta haust. Umsóknarfrestur til júní loka. 7 mánaða ketisla. Lauri 50 kr. um mánuðinn. Aukaatvinna við ung lingaskólann á Siglufirði. Kennarasfaða. Þeir, sem vilja taka að sér kennarastóðu við farskóla Sveins staðahrepps fræðsluhéraðs, gefi sig fram við formann fræðslu- nefndarinnar fyrir 20. dag júuímán. næstk. Laun eru samkvæmt fræðslulögunum. Másstoðum 26. febrúar 1913. Jón Kr. Jónsson. yenxiaú, sem tekið hefur gott próf við kennararaskólann í Reykjavik, ogstund- að kenslu tvo vetur, óskar eftir kennarastöðu, helst við barnaskóla, næstkomandi skólaár. Tilboð tnerkt »kennarastaða« óskast send til ritstjóra Skólablaðsins fyrir 1. júlí þ. á. {jSgjfr Lesendur blaðsins gera því mikinn greiða með því að borga andvirði þessa árgangs og eldri skuldir fyrir 1. september þ. á. Gjalddagi hefur annars áður verið auglýstur: fyrir lok júnimánaðar. Ritstóri og ábyrgðarmaður: Jón Þórarinsson. Prentsmidja D. Östlundt

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.