Skólablaðið - 01.09.1914, Síða 1

Skólablaðið - 01.09.1914, Síða 1
SKOLABLAÐIÐ --®sss®- ÁTTUNDI ÁRGANGUR 1914. | Reykjavík, I. sept. 9. tbl. Lestrarkenslan á heimilunum. Marga erfiöleika eiga barnakennarar hér á landi við að stríða, og marf,t vili verða því til fyrirstöðu, að vinna þeirra beri góðan ávöxt. En utn fátt kvarta þeir eins oft og alment eins og um það, hvs illa heitnilin kenni lesíur, hve illa 10 ára börn séu læs, þegar þau koma í skólann. Við þe«su meini dugar engin lækntng önnur en sú, að halda próf í lestri vió sköiaárs byrjun, og vísa þeim börnum frá kens!- unni, sem ekki eru Iæs, eðá hafa handa þeim sérstaka kenslu á kostnað aðstandenda þeirra. Allur aimenningur hlýtur að vita, að það eru skýlaus lög, að heimiiin eru skyld ti! að kenna lestur og skrift, '(Fræðslu barna til fui’naös tíu ára aldurs skulu heimilin annast sjálf og kosta, nema þar sem öðruvísi er ákveOið með skólareglugerð. Skal hvert barn 10 ára að aldri vera orðið nokkurnveginn lærá og skrifandi, ef það er til þess hæft,« segtr í 1. gr. laga um fræðslu barna. En nndan þessari skyldu reyna heimilin oít að snreygja sér með þvf að senda börn ólæs og óskrifandi til skólanna. Ætlast svo til að farskólar, sem standa aðeins nokkrar vikur kenni lestur ásamt öðru sem Jieimíað er. En það er á einskis kennara færi að kenr.a lestur á svo stuttum tíma með mörgum öðrum námsgreinum og mörgum börnum sarnan. Afléiðingin af þessari vanrækslu heimilanna er sú, að fjöldi barna verður aldrei Iæs, og lærir þar að auki sá.lítið í þeim greinum, sem skólunum er aðallega retlað að kenna. Síðan er skólunum um kent og sömu mennirnir, sem gera skólunum ófært að vinna verk sitt, skeiia

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.