Skólablaðið - 01.09.1914, Síða 4

Skólablaðið - 01.09.1914, Síða 4
132 SKOl.ABLAÐIÐ veittum af sveitarfé til að greiða: kenslukaup fyrir barn í barna- skóla eða hjá farkennara, eða gjald fyrir nauðsynlegar bækur og önnur kensluáhöld handa barninu«. —- Að »fœði kennara, sé óviðkomandi kaupí hans, megi ekki og geti ekki talist með kenslukaupi kennara«, hlýtur þá að vera lögskýring sii, er barna- eigendum er talin trú um að rétt sé, ef þeir eiga að telja sér skylt að borga fæði kennara o. fl. af farskólakoslnaðinum, svo þeim verði eigi talinn hann sveitarstyrkur. — En hvað skyldi nú fyrirspyrjanda ganga til, að fá von eða vitneskju um það, hvað fást mundi úr landssjóói »ef fæði kenn- ara yrði borgað úr sveitarsjóði ?« . . . bkyldi tilgangurínn ekki vera sá, að reyna að fá allan fræðslukostnað annan, en fæði kennara, endurgoldinn úr landssjóði, — með því einfalda ráði, að setja nú fæðiskostnað kennarans á farskólareikninginn, sem greiddan úr sveiiarsjóði, enda þótt eigendur barnanna, sérstak- lega, greiddu hann úr sínum vasa? — Fái farskóli sá, er ræðir um í fyrirspurninni 100 kr. og 72 kr. — 172 kr. úr landssjóði, eins og gefið er í skyn í svarinu, skyldi þá sveitarsjóðurinn ekki hér u. b. geta losnað við útgjöld til skólans og hreppsnefndin verða »sú lukkulega?* Og skyldi fræðslunefndin ekki geta haft reikning farskólans 1915 eithvað á þessa leið? Tekjur: 1. Úr landssjóði kr. 172,00, 2. Úr sveitarsjóöi kr. 144,00. Samt. kr. 316,00. Gjöld: 1. Kenslukaup kennara í 24 vikur, kr. 6,00 á viku kr. 144,00. 2. Til lýsingar og hitunar kensluherbergja kr. 28,00, 3. Fæði kennara í 24 vikur 6 kr. á viku, Kr. 144,00. Samt. kr. 316,00. Ef barnaeigendur greiddu sveitarsjóði fæðiskostnað kennar- ans eða kennaranna kr. 144,00, þá vinst landssjóðsstyrkurinn til að borga kaup kennara og lýsingar- og upphitunarkostnað skólahússins, er vel gseti verið miður bjatt og hlýtt baðstofu- hús á þremur sveitabæjum, ef kenslan færi fram á þremur stöð-

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.