Skólablaðið - 01.09.1914, Page 6

Skólablaðið - 01.09.1914, Page 6
SKOLABLAÐIÐ 1 ”>4 Kennarastéít íslands. Eftir Hallgrtm Jónsson. I!. Kennara ^ íslendingar þurfum a& eignast kennarahá- háskóli skóla. Nú sem stendur eigum við afarlítinn vísi til hans, þar sem kennarnámsskeiöíð er. En það er ófullnægjándi. Tíminn er alt of stuttur og vinst því lítið. Kennarar mega ekki standa í stað, þeir verða að fylgj- ast með tímanum. þeir verða sífelt að lesa og læra, ef þeir eiga að vera góðir leiðtogar. Kennaraháskóli væri ve! fallinn til þess að vekja og glæða anda kennaranna og væri öllu brýnni þörf á slíkum skóla hér en með öðrum þjóðum. Hollur er heima fenginn baggi. Svo er það með ment- unina ekkert síður en heybaggann- En þegar kennarar eru orðnir vel mentaðir heitna væri æsk'legt að þeir gætu farið utan og skoðað sig urn. Og ætti þá landið Vitanlega að ■ styrkja kennara tií slíkra ferðalaga. En það er nú hvort- tveggja, að landssjóður hefir ekki yfir miklu fé að ráða, enda hai'a þingmenn sumir miður opiö auga fyrir því, sem uppeídi andans snertir. Nokkuru sinni iiaí'a ungir kennarar leitað styrks hjá þinginu íslenska, til að fara utan og aíia sér fræðslu. Oftast hefir það látið kennarana synjandi frá sér fara. En komið hefir það fyrir, að það hefir litið í náð sisai til þeirra, Hífir þá mega mííspyrna verið frá su nra hálfu. Einu sinni ,var ein slík fjírbeiðni til umræðu í þinginu, frá barnakennara. Hann hafði beðið um 5 til 6 lutndruð króna styrk. Einn meiriháttar Fjármálamaður okkar sagði fri þeSstri fjárbæn í deildinni eins og býsn væru. Hér er um að ræða, kVað h'anif, ungan kennara, sem á að vera sériesa mikill gáfumaður, og því verður hann nú endilega að sigla íi! að

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.