Skólablaðið - 01.09.1914, Blaðsíða 12
140
SKOLABLAÐIÐ
andi. Átti sú nefnd að undirbúa málið jafnvel undir auka-
þingið í sumar.
Nefnd sú hefir leitað til þingmanna Reykjavíkur, og
hafa þeir ekki tekið málaleitun nefndarinnar allfjærri.
Nú er eftir að vita hvað þeir gera í málinu og hvernig
þingið tekur í það.'1'
Fari nú svo að næsta þing synji kennarastéttinni um
þessar eða því líkar launaviðbætur úr landssjóði, þá verða
kennarar að taka til þess óyndis úrræðis, sem nokkrrir
kennarar stungu upp á á aðalfundi hins íslenska Kennarafé-
lags í fyrra vor, en fyr mega þeir ekki hreyfa slíku. þang-
að til hugsum við málið og leggjum til hver sinn skerf,
kennararnir.
Landsjóðsstyrkur
til unglingafræðslu og barnafræðslu, veittur 1914.
I. Unglingaskólar. Kr.
Kr. 15. Ungl.sk áSeyðisf . 1500
1. Ljósavatnsskóli . . 500 16. — - ísafirði 1500
2. Sauðárkróksskóli . . 525 17. — - Eyrarb. . 350
3. Keflavíkurskóli. . . 200 18. Handavinnusk. Hall-
4. Siglufjarðarskóli . . 390 dóru Bjarnadöttur á
5. Núpsskóli í Dýrafirði 1300 Akureyri 150
6. Nesskóli í Norðfirði . 500 19. Hvítárbakkaskóli . . 2100
7. Bakkagerðissk. í Borg- Sam'als kr 14000
arfirði 600 —
8. Húsavíkursk. . . . 800
9. Vopnafjarðarsk. . . 500 II. Barnaskólar.
10. Akranessk 300 Kr.
ll. Hjarðarholtssk. . . 950 1. Reykjavik . . . . 6000
12. Víkursk. í Mýrdal . 550 2. Hafnarfjörður. . . 1100
13. Alþýðusk. Húnvetn- 3. ísafjörður . . . . 1200
inga 950 4. Akureyri . . . . 1100
14. U n g 1. fa rsk. A rna rn ess- 5. Seyðisfjörður . . . 600
og Svarfaðardalshr. . 335 = 10000
Greinin rituð snemma í júlí.