Skólablaðið - 01.11.1916, Qupperneq 3

Skólablaðið - 01.11.1916, Qupperneq 3
SKÓLABLAÐIÐ 163 handa öllum þeim starfsmönnum viö barnakenslu, sem taka laun sín eingöngu í peningum og reyndar handa farskólakenn- urum líka, því aö enda þó aS þeir fái sem áSur fæSi og hús- næSi og þjónustu upp í kaup sitt, þá sverfur dýrtíSin líka aS þeim; allar aSrar þarfir þeirra eru dýrari nú en áSur. En móti dýrtíSaruppbótinni komi og fé úr sveitasjóSum. Kennarastéttin gerir ekki verkfall til aS neySa fræSslunefndir og skólanefndir til aS gjalda hærra kaup. ÞaS væri ekki heldur til mikils. Nefndirnar mundu hafa einhver ráS til aS útvega ein- hverja til aS koma nafni á kensluna. ÞaS veit kennarastéttin ofur vel. Hún veit líka aS meS þvi væri barnafræSslunni unniS óbætanlegt tjón og til þess vill hún ekki stofna. Margir kenn- arar munu því enn sitja viS gömlu sultarlaunin, en margir munu og ganga þegjandi burt af því aS þeir geta ekki, þó aS fegnir vilji, veriS viS starfiS áfram. f þessu máli verSur aS taka tillit til þess á hvaSa tíma viS lifum; þaS verSur aS vera heimilt aS bera laun kennaranna saman viS laun annara, sem álíka vandasamt verk vinna, og sem líku hafa kostaS til aS gera sig færa til vinnunnar. En ef út í þá sálma er fariS, er óhætt aS fimmfalda laun flestra barnakennara, og jafnvel meira en þaS. Til þess aS sýna hve ósæmilega lágt þeim er launaS þarf ekki heldur til þess aS taka; þaS er fullnóg aS bera þá saman viS óbreytta verkmenn og vinnufólk, sem engu hefur kostaS til mentunar sér. Óbreyttum vinnumönnum er nú goldiS 400 kr. árskaup, auk fæSis, húsnæSis og þjónustu. Skólakennara er skamtaS 300 kr., og á hann af því aS leggja sér t i 1 f æ S i, h ú s n æ S i o g þ j ó n u s t u. Nú segja sveita- bændur, aS þeir geti ekki haldiS kennarann fyrir minna en 1 kr. 50 a. á dag. Væri kaup skólakennarans taliS árslaun, laun sem hann ætti aS lifa af alt áriS, vantaSi 247 kr. til þess aS hann gæti unniS meS kenslustarfinu fyrir fæSi, húsnæSi 0g þjónustu, en vinnumaSurinn hefur 400 kr. afgangs því. En menn segja: Skólakennarinn hefur alt sumariS til aS vinna sér inn fé. Satt er þaS. En fyrst og fremst er ekki til þess aS ætlast aS hann vinni alt sumariS fyrir fullu kaupi. Og þó aS hann gerSi þaS, þó aS hann væri í 10 vikur viS hey- vinnu og fengi 25 kr. um vikuna eins og fullkominn kaupa-

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.