Skólablaðið - 01.11.1916, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.11.1916, Blaðsíða 11
SKÓLABLAÐIÐ 171 r Uthlutun landsjóðsstyrks til barnakenslu 1916. Auk þess sem áður er auglýst um úthlutun landsjóSsstyrks til barnakenslu hefur síðar veriS úthlutaS: 1. Til Jökulsárhrepps ....... 2. Til JökulsárhlíSarhrepps 3. Til ReySarfjaröarhrepps 4. Til Gaulverjabæjarhrepps 5. Til Selvogshrepps ........ 6. Til Bæjarhrepps í A. Skfs. 7. Til Haganeshrepps ........ 8. Til NorSurárdalshrepps Til barnaskólans á Akureyri Til barnaskólans í Grímsey ............. 175 kr. .............. 80 — ............. 330 — ............. 100 — .............. 25 — ............. 125 — .............. 70 — ........... 25 — Samtals .... 930 kr. .............. 1100 — .............. 200 — Samtals .... 1300 kr. Þegar úthlutað var landsjóösstyrk til barnafræöslu um mán- aöamótin júli og ágúst í sumar, vóru ókomnar skýrslur frá ofannefndum hreppum og skólum, og var þá látiö óúthlutaö 930 kr. til farskóla og 1300 kr. til fastra barnaskóla. Slík tilhliörunarsemi verður nú sýnd i seinasta sinn, með þvi aö sá dráttur, sem orðið hefur á að senda skýrslur í tæka tíð, virðist með öllu óafsakanlegur. Fresturinn frá því að prófi er lokið og til júnímánaðarloka er fulllangur til þess að allar skýrslur geti verið komnar til fræðslumálastjóra, sem hefur verið margauglýstur: mánaðamótin jún í—j ú 1 í. Þær skýrslur, sem þá verða ekki komnar næsta ár, v e r ð a alls ekki teknar til greina við úthlutun landsjóðstyrksins. Þetta eru fræðslunefndir og skóla- nefndir beðnar að festa sér i minni. Verður engum um að kenna nema þeim sjálfum, ef skólarnir verða af landsjóðs- styrknum fyrir þá sök að ekki hefur verið hirt um að senda styrkbeiðni og skýrslur i tæka tíð. Áður hefur að vísu verið auglýst, hver skilríki eigi að fylgja skýrslunum, en af þvi að misbrestur vill verða á því að þau

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.