Skólablaðið - 01.11.1916, Side 14

Skólablaðið - 01.11.1916, Side 14
174 SKÓLABLAÐIÐ margt tilefnið og tækifæriö, þar sem ekki er við það eitt látiS lenda aS „yfirheyra", láta þylja kenslubækurnar. DýraverndunarmáliS er nú eitt af því sem hefur þótt rétt aS flytja inn í barnaskólana. Þar er líka góSur jarS- vegur fyrir þaS, en hins vegar engin vanþörf á aS minnast á þaS viS börn og unglinga, því aS margur unglingurinn fer illa og hugsunarlaust aS ráSi sínu í umgengni viS skepnur og framkomu sinni viS þau dýr, sem ekki eru undir neinni gæslu manna. Dýraverndunarfélög NorSurlanda hafa snúiS sér til stjórna þeirra landa og þær aftur fyrirskipaS aS kennarar, einkum þeir er fara meS kenslu í kristnum fræSum og i náttúrufræSi, fræSi börnin um þaS samband, sem mennirnir standa í viS dýrin, og brýni fyrir börnunum þær skyldur sem á okkur hvíla viS allar skepnur, bæSi tamdar og ótamdar, „til þess að vekja samúS barnanna meS öllum dýrum og forSa allri ónauS- synlegri grimd“. Því miSur er þessu líkar kenningar ekki aS fá á öllum heim- ilum, og er þá ekki vanþörf á aS skólarnir hafi eitthvaS af þessháttar aS bjóSa. Á þaS þarf ekki aS minna kennara, sem sjálfur er dýravinur, og engan kennara ætti reyndar aS þurfa aS minna á aS innræta nemendum sínum mannúS. En „Skólabl.“ vill nú samt sem áSur mælast til þess aS þessu sé ekki gleymt. Islensku veturnir meS hríSarbyljunum gefa varla mörgum kenn- urum friS fyrir þeirri hugsun, hvernig þeim skepnunum liSur, sem úti liggja dag og nótt. Úr bréfi. ... Hér í sveit, og eg held víSar, er lítil framför, ef ekki beint afturför, hvaS barnafræSsluna snertir. ÞaS þarf aS endurskoSa og breyta fræSslulögunum, ef sá litli vísir til barnafræSslunnr, sem er, á ekki aS kulna. Þetta farskólafyrirkomulag í strjál- bygSum sveitum, er óhafandi. Reynslan hér og víSar, er bú- in aS sýna þaS. ErfiSleikarnir svo miklir, aS aSstandendur barna

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.