Skólablaðið - 01.11.1916, Page 15

Skólablaðið - 01.11.1916, Page 15
SKÓLABLAÐIÐ 175 eru óánægSir; neySast svo til aS taka einhvern á heimiliS aö kenna börnum sínum, og þaS er máske helst fólk, sem enga kennaramentun hefur fengiS. Fleira rekur eftir aS endurskoSa fræSslulögin en aS byggja fyrir þaS, að kenslan lendi i höndum ómentaSra umrenninga. Almenningur fylgist svo illa meS upp- eldis- og fræSslumálum, má því ekki ráSa. ÞaS ættu öll böm aS vera skólaskyld frá 8—14 ára. Heimavistarskólum þarf að koma upp í strjálbygSum sveitum, og lítil bújörS aS fylgja; þá fyrst ætti aS vera trygging fengin, aS góSir kennarar fáist. Meiri trygging fyrir þolanlegri líSan kennaranna en fárra tuga króna kauphækkun. Hér er verkefni fyrir unga og áhugasama kennara, helst aS ferSast um og vekja áhuga, fá menn til aS leggja mikiS á sig fyrir þetta stóra velferSarmál. Eg held aS lifandi orSiS hafi meiri áhrif, en aS rita í Skólabl. ÞaS eru lika svo fáir, sem kaupa þaS. J. Ó. Kennarafundur var haldinn í HafnarfirSi 28. sept. síSastl. í kennarafélagi Gullbringusýslu. Þessi mál voru tekin til umræSu: 1. Kristindómskenslan. í því máli var samþykt svohljóS- andi tillaga: Fundurinn skorar á yfirstjórn fræSslumálanna aS hlutast til um aS gefinn verSi út leiSarvísir til notkunar viS kenslu í Barnabiblíunni. 2. MóSurmálskenslan. Þessi tillaga var samþykt: Fundur- inn skorar á yfirstjórn fræSslumálanna aS hlutast til um aS samdar verSi íslenskar stílaæfingar, er kennarar geti haft til hliSsjónar viS móSurmálskensluna, og aS sama stafsetning verSi lögboSin í öllum barnaskólum, er styrks njóta af opin- beru fé. 3. Launakjör kennara: Fundurinn ákveSur aS skrifa nokkr- um áhugasömum kennurum og hvetja þá til þess aS kalla sam- an fundi í vetur, er ræSi um launakjör kennara og aSrar nauS- synlegar breytingar á fræSslulögunum. Fundir þessir skulu svo koma fram meS breytingatillögur sínar fyrir næsta þing

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.