Sovétvinurinn - 01.09.1934, Qupperneq 10
[SovétvinurinnJ
Karlmaims-vetrarfrakkar
sérstaklega fallegir, nýkomnir.
Marteinn Einar§§on & Co.
Hressingar-
sk álinii
Austurstræti 20
Reykjavík
Köku- og sælgætisbúð,
veitingahús.
Heitur matur daglega
millikl.12—2 og 7—9
Smurt brauð í miklu úr-
vali. — Odýrasti og bezti
veitingastaður borg-
arinnar.
Kaupfélag
ISeykj a v i k u r
selur meðal annars:
Matvörur niargskonar, Ný-
lenduvörur, Krydd, allskon-
ar, Niðursoðnir ávextir, App-
elsínur, Yínber, Sælgæti, Rit-
föng, Bréfsefni, Ilmvötn,
Hárvötn, Hreinlætisvörur,
Snyrtivörur,Raktæki,Sænsku
rafmagnsperurnar Luma.
Verið samvinnufólk.
Eflið samvinnuverzlunina.
Verzlið við:
Kaupfélag Reykjavíkur.
Bankastra'ti 2. Sími 1245 (3 línur)
S end inefnd inni
frestað.
Sovétvinafélaginu hefir borizt bréf frá
sambandsstjórn Sovétvinafélaganna, þar sem
því er tjáð, að ekki geti orðið af för sendi-
nefndar héðan á þessu hausti. Það er á-
kveðin tala verkamanna, er Sovétríkin
Itjóða til sín í bvert skipti. Þeim löndum
fjölgar stöðugt, þar sein Sovétvinafélög eru
stofnuð, og þar með tölu sendinefndanna.
Aðsóknin hefir nó orðið svo mikil, að full-
trúar frá okkur komast ekki að, og að und-
anförnu höfum við fengið tiltölulega flesta
fulltrúa. I vor fer sendinefnd frá okkur.
Sovétvinafélagið vinnur áfram að því að
fá sérstaka hændanefnd og sérstaka nefnd
sjómanna. I vornefndinni geta engu að síð-
ur farið bændur og sjómenn. Sovétvinafélag-
inu þykir leitt, að ekki skyldi geta orðið
af för haustnefndarinnar, því áhuginn, sér-
staklega meðal hænda, hefir aldrei verið
jafn mikill. Söfnunin var víða, einkum á
Austfjörðum, komin allvel á veg. Sovétvina-
félagið biður nú alla fulltrúa sína að kalla
inn söfnunarlista og senda innsafnað fé til
félagsins hið allra fyrsta. Féð verður geymt
til næstu sendinefndar. Austfirðingar t. d.,
er safnað hafa fyrir manni, fá einn fulltrúa
sendan í vor, ef þeir æskja þess.
LEIKSÝNING mikil var haldin í Moskva
fyrir skömmu. Mættir voru frá íslandi Lárus
Ingólfsson, leiktjaldamálari, Sigurður ísólfs-
son og Bjarni Guðmundsson, blaðamaður.
Allir láta þeir hið bezta af sýningunni. Lár-
us hefir flutt erindi um hana í Sovétvina-
félaginu.
LEIÐRÉTTING: í greininni »Stalinskurð-
urinn'* bls. 9 á að standa Andersen-Nexö í
stað (A.N.) og undir Á. B.
inn af alþjóðamerkjum þeim, sem hvert Sovétvina-
féla^ hefir til sölu.
Hinar ýmsu deildir hafa þegar lýst sig samþykk-
ar því, að októbermánuður verði sérstaklega not-
aður til innheimtu á hinum aJþjóðlegu gjöldum
ársins 1934. Deildirnar liafa þegar fengið merki
þau, sem gefin hafa verið út í þessu skyni.
Við hvetjum alla meðlimi Sovétvinafélaganna til
að aðstoða okkur í starfinu með þeim hætti, sem
hér hefir verið minnzt á. Það, sem farið er fram
á að hver og einn leggi af mörkum, er svo lítið,
að sérhver vinur Sovétríkjanna getur séð af því án
þess að taka það mjög nærri sér.
Með beztu kveðjum.
Miðstjórn Alþjóðasambands Sovétvina.
Fernand Grenier (Frakkl.). E. H. Brown (Engl.).
Fernand Jack (Belgíu). Wilhelm Mehring (Þýzkak).
Gerard Vanter (Hollandi), ritari.
Tungumálanámskeið.
Sovétvinafélagið hefir nú stofnað til námskeiða í
þýzku og ensku. Kennarar eru Björn Franzson og
Gísli Ásmundsson. Kennslutími er 2 stundir á viku
í hverri deild, og stendur námskeiðið yfir í 5 mán-
uði. Kennslugjald fyrir allan tímann er 25 krónur.
Þátttakendur eru orðnir allmargir, en þó komast
nokkrir að enn. Upplýsingar á skrifstofu Sovétvina-
félagsins, Lækjargötu 6.
Eftir Kristinn Andrésson
er nýlega komin út bók: *Frá Reykjavík til
Odessa*, um ferð síðustu sendinefndar til Sovét-
ríkjanna.
Þórbergur Þórðarson,
rithöfundur, liefir dvalið um tíma í Sovétríkj-
unum. Hann mætti á rithöfundaþinginu mikla í
Moskva, sem haldið var fyrir skömmu. Hann var
eini Islendingurinn, sem sat þingið.
10