Sovétvinurinn - 01.01.1937, Side 4

Sovétvinurinn - 01.01.1937, Side 4
[Sovétríkin 20 ára]. Ekki aðeins Sovétþjóðunum, heldur jafnframt vorri eigin þjóð, óskum vér til hamingju með 20 ára afmæli Sovétríkjanna. Vér erum glöð gfir því, að til skuli vera stærðar land með fjölda þjóða af ólíkum þjóðernum og kgnstofnum, er sanna með dæmi sínu, að hægt er að útrgma þjóðaf jandskap og kgnþáttahatri og lifa saman í friði og hróðurlegu samstarfi — í : önnu bandalagi þjóðanna. Vér gleðjumst gfir því, að til er land, sem ekki undirokar aðrar þjóðir né lætur Ggðingaofsóknir viðgangast. Vér óskum þjóðum Sovétríkjanna til hamingju, að þurfa ekki framar að búa við þjakandi ótta atvinnulegsisins, eða hafa fgrir augunum lokaðar verksmiðjur sem hróplega storkun framan í mann- legt hgggjuvit. Hvað ólíkar pólitískar skoðanir sem vér kunnum að eiga, þá er jafn verðmætt fgtir oss öll, að Sovétþjóðunum skuli undanfarin tuttugu ár hafa heppnazt jafn vel uppbgggingarstarf sitt. Landbún- aðarframleiðsla þeirra er nú 1 '/•> sinnum meiri en fgrir stríð, iðnaðarframleiðslan sjö sinnum meiri, °g þjóðartekjurnar í heild hafa ferfaldazt samanborið við áirið 19i;i. Hið ngmótaða fólk í Sovétríkj- unum hefir gerbregtt svip landsins. Það útrgmdi kunnáttulegsinu í lestri og skrift, það nam heims- skautslönd norðursins. Það er mjög þgðingarríkt fgrir oss öll, að í landi, sem þekur sjötta hluta af gfirborði jarðar, skuli uppvaxandi kgnslóð njóta jafn mikillar virðingar og umhgggju; að sérréttindi hinna fáiu skuli ekki lengur vera almúganum fjötur um fót; að konur skuli ekki lengur þurfa að þræla og vera und- irgefnar ,heldur standa jafnfætis karlmanninum, jafn virtar og réttháar; að 170 milljónir manna, heimtar út úr ngrofnu miðaldamgrkri, skuli fá að njóta óþekktra unaðsemda menningarríks lífs; að vísindin skuli taka sjö mílna framfaraskref. Það er oss gleði, að geta bent á jafn mikilvægan sigur i framþróun vorra tíma eins og liina ngju stjórnarskrá Sovétríkjanna, hið lagalega innsigli á það sanna Igðræðislega frelsi þjóðarinnar, sem hún hefir áunnið sér með tuttugu ára starfsemi. Slíkur sigur Igðræðisins, færður heiminum ein- mitt á þeim tíma, þegar hin Igðræðislegu réttindi eru ofurseld mestri hættu, er eins og regnið þurri jörð, og gefur verjendum lýðræðisins endurnærðan kraft og aukið hugrekki. Loks gleðjumst vér á þessu tuttugu ára af mæli gfir tilveru voldugs lands, er á alþjóðlegum vettvangi berst óskeikult fgrir málstað friðarins. Mcgi Sovétþjóðirnar enn um langt skeið halda áfram á þróunarbraut sinni, því að margt er enn ógert, fgrr en allir draumar hafa eignazt mgnd veruleikans. Megi Sovétríkin enn um langt skeið vinna málstað friðarins allt sitt ómetanlega gagn, því að alþjóða örgggi á ekki til öflugri verjanda heldur en Sovétríkin. Sovétríkin eru orðin hinn fram- sækni merkisberi alþjóðlegs friðar á grundvelli laga og réttar, það er eitt mesta fagnaðarefni vorra tíma. [Ávarp samhljóða þessu er gefið út af miðstjórn Sovétvinafélaganna, og undirritað af fjölda mönn- um, verklýðsforingjum, rithöfundum, listamönnum, i fiestum löndum heims]. Pétur G. Guðmundsson. Þórbergur Þórðarson. Halldór Kiljan Laxness. Einar Olgeirsson. Haukur Björnsson. Björn Franzson. Haraldur S. Nordahl. Sigurður Kristinn E. Andrésson. Jóhannes úr Kötlum. Eiríkur Baldvinsson. Tómasson. » i 4

x

Sovétvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.