Sovétvinurinn - 01.01.1937, Qupperneq 9
[Sovétríkin 20 ára]
Fyrstu kosningarnap
fara nú fram eftir hinni nýju
stjórnarskrá Sovétríkjanna.
Nú um það leyti, sem Sovétríkin liafa staðið i
20 ár, eru að fara þar fram kosningar til Æðsta-
ráðs Sovétríkjanna.
Þessar kosningar til Æðsta-ráðsins fara í fyrsta
sinn fram á grundvelli þeirrar nýju stjórnarskrár,
sem samþykkt var og gefin út 5. des. í fyrra. —
Stjórnarskrárinnar, sem ekki aðeins tryggir sovét-
borgaranum jafnan, beinan og leynilegan kosning-
arrétt, heldur einnig rétt til vinnu, rétt til hvíldar,
rétt til menntunar o. s. frv.
I Sovétríkjunum eru kosningar undirbúnar á
nokkuð annan hátt en við eigum að venjast í okk-
ar borgaralegu lýðræðislöndum. Þar eru það fjölda-
félög fólksins, sem hjóða fram fulltrúaefnin, verka-
lýðsfélög, samvinnufélög, æskulýðsfélög, menning-
arfélög og deildir kommúnistaflokksins. Og áður
en ákveðið er, livort maðurinn skuli vera i kjöri
eða ekki, verður hann að gangast undir alvarlegt
komið á um allan lieim og singirnin og „hin frjálsa
samkeppni" eru liættar að vera tálbeita fyrir mann-
lega skynsemi.
Eins og ráða má af þessum tölum, stendur korn-
framleiðsla Sovétríkjanna með miklum blóma. Árið
1935 voru framleidd alls 5 milljarðar pud (16kg.) af
korni. Það ár var lialdin ráðstefna samyrkjubænda
— og komst Stalin þannig að orði í ræðu, sem hann
hélt á ráðstefnunni, að framleiðsla þess árs mætti
kallast viðunanleg. Hún nægði sæmilega fyrir þjóð-
arþörfunum. En til þess að vera öruggur um fram-
tíðina þyrfti kornframleiðslan að aukast upp í 7
—8 milljarða pud á ári. Og þetta hefir tekizt strax
í ár. Kornframleiðslan verður, eftir því sem nýj-
ustu fregnir herma, yfir 7 milljarðar pud!
Og enn er eitt ótalið: Bændur Rússlands, sem
áður fyrr liöfðu orð á sér fyrir fáfræði og andlegt
volæði, taka núna virkan þátt í og leggja sinn skerf
menningarlífi landsins. Það sannast á rússnesku
bændunum, ekki síður en verkalýðnum í iðnver-
unum, að hinn staðgóði grundvöllur að almennri
menning er velmegun og frelsi fólksins. Rússnesku
bændurnir iðrast ekki cftir að hafa tekið þátt i bvlt-
ingunni, því að reynslan hefir sannað þeim svo
áþreifanlega, að ]>að var sigur byltingarinnar, sem
gaf þeim hina voldugu möguleika lil lífsins.
H. Þ.
og nákvæmt próf kjósendanna. Svo þegar fólkið
hefir ákveðið framhjóðendur sina, þá eru fram-
boðslistarnir lagðir fram, 30 dögum áður en kosn-
ingarnar endanlega eiga sér stað.
Eftir að frambjóðandinn hefir verið tekinn inn
á framboðsiistann, hefir svo það félag, sem hefir
stillt honum upp, eða hvaða félag sem er og liver
einstaklingur fullan rétt til að agitera fyrir lion-
um, og fullkonma möguleika til þess. Öll tæki til
slikrar agitationar, sem eru sameiginleg eign fólks-
ins, eins og fundarhús, hlöð, prentsmiðjur og ann-
að slikt, eru til ótakmarkaðra afnota fyrir kjós-
endurna i því skyni.
Og kosningarnar i Sovétríkjunum eru frá sjón-
armiði kjósandans ekki aðeins það, að skila at-
kvæðisseðli, þar sem krossað sé við eitt eða fleiri
nöfn. Að kjósa í Sovétríkjunum er raunverulega
að taka sjálfur [játt í stjórn ríkisins.
I Sovétríkjunum er það ekki þannig, að þegar
maður liefir verið kosinn til ákveðins timabils, þá
geti hann setið það tímabil á enda, hvernig svo
sem hann kemur fram, eða hvernig svo sem hann
notar umhoð kjósenda sinna. I Sovétrikjunum er
hverjum fulltrúa skylt að gefa kjósendum sínum
skýrslu um starf sitt, eða þess ráðs, sem hann á
sæti i, og ef hann ekki starfar í samræmi við vilja
kjósendanna, geta þeir hvenær sem er svipt hann
umboði sinu með einfaldri meirihlutaákvörðun.
Undirhúningur undir þessar Æðstaráðs-kosning-
ar liefir verið mikill. Um öll Sovétríkin hafa verið
fræðsluhringar og fundir, þar sem kosningalögin
liafa verið rædd og horin saman við eldra kosn-
ingafyrirkomulag og kosningalög annarra landa.
En sovétkjósendurnir láta sér ekki nægja að kynna
sér stjórnarskrána. Þeir eru sér þess einnig fylli-
lega meðvitandi, að á hverjum og einum hvílir
ábyrgð á stjórn hins sósíalistiska rikis og skylda
til að verja það vígi frelsisins, sem undirstéttirnar
fyrir 20 árum sköpuðu sér á sjötta hluta jarðar-
innar.
Jóhannes Jósepsson.
Moskvabrúin.
Verið er að ljúka við eitt stórvirki i Moskva.
Er það ný brú yfir Moskvafljótið. Er þetta mikið
og fagurt mannvirki. Brúin er rúml. 700 metra
löng og 40 metra breið, og hyggð úr rauðhrúnum
granítsteini, sama lit og Kremlhöllin. Við enda
brúarinnar verða fagrar myndastyttur. Upphaflega
átti hrúin að vera fullgerð 1. jan. 1938, en verð-
ur sennilega tilbúin 7. nóvember i ár.
9