Sovétvinurinn - 01.01.1937, Page 14

Sovétvinurinn - 01.01.1937, Page 14
[Sovétríkin 20 ára]. velevs, en flugmenn eru Vodopjana'w, Molokov, Alexeyev og Mazaruk .... Gerðar eru gaumgæfi- legustu ráðstafanir til að afla sem traustastra veð- urfregna snertandi leitarsvæðið. Veðurstofa Banda- ríkjanna hefir sent til Fairbanks þaulvanan veður- athuganamann, og Rússar Mikhail Beliakov, hróð- ur hins fræga flugmanns, veðurfræðingum þar til aðstoðar. Veðurskeyti eru send til Fairbanks frá öllum veðurathuganastöðvum, sem þýðingu hafa i þessu sambandi, í Bandaríkjunum, Kanada og Rúss- landi, og einnig frá stöðinni á heimskautinu. Vegna þessarar skipulögðu aðstoðar hefir Fairbanksstöðin getað látið Wilkins í té merkilega nákvæmar fregn- ir um veðurskilyrði í íshafinu. Honum hefir því orðið kleift að framkvæma leitartilraunir sínar með árangri og án slysa. í þessu stutta yfirliti er ekki unnt að drepa á nema það helzta um leitarstörfin, og með öllu er ókleift að telja upp nöfn allra þeirra manna og félaga, sem þátt taka í leitinni frá þrem löndum af alhug og í góðu samstarfi. Á miklu veltur, að hvergi sé til sparað að finna Levanevsky og félaga hans. Ber ekki það eitt til, að mannslíf eru í veði, heldur og þau áhrif, sem fjörtjón leiðangursmanna myndi hafa á afstöðu þeirra, sem lítt þekkja til mála, gagnvart liug- myndinni, að unnt sé að koma á föstum flugferð- um yfir heimskautið, enda þótt sú staðreynd sé öllum ljós, að slys eru tíð á reglubundnum flug- ferðum um heim allan. En leitin sjálf virðist og geta komið jafnvel meiru til leiðar fyrir þetta mál, en flug Levanevskys sjálft, þótt heppnazt liefði. Hér er um að ræða svo stórfelt skipulagt starf, að árangurinn verður sá, að mikilvæg æfing og revnsla fæst í vandamálum og tækni langleiðaferða á norðurhjara. Leitin sýn- ir og vel, bæði reynslumönnum og almenningi, hve vel er auðið að framkvæma skipulagshundnar flug- ferðir um norðurheimskautasvæðin, jafnvel á þeim tíma árs, er verst eru skilyrði. Leitin að Sir John Franklin á síðustu öld varð að einni umfangsmestu og ávaxtaríkustu áætlun um rannsóknarferð um heimskautasvæðin, sem nokkru sinni hafði verið gerð, fram að þeim tíma. 1 dag er sagan að end- urtaka sig, þótt miklu meir sé nú um að vera á norðurvegum en þá. Líkindi mæla með því, að Levanevsky og föru- nautar hans finnist lifandi fyrir næsta júnímán- uð. En ef það reyndist samt á annan veg, hafa þeir ekki látið lifið án árangurs. Af leitartilraun- unum er þegar orðinn sá árangur, að leyst eru ýms vandkvæði, sem hafa hingað lil virzt j>rösk- uldur i vegi viðskiptaleiðar í lofti um Ishafið. Nú Mötuneyti og fædi í Sovétpíkjunum. Eftir Björn Sigurðsson lækni. Fyrsta skylda livers þjóðfélags mætti ætla að væri sú, að sjá öllum meðlimum sínum fyrir full- nægjandi og heilnæmu fæði. Svo sanngjörn sem jiessi krafa er, eru ])ó flest þjóðfélög heims óra- veg frá að uppfylla hana. Enginn getur gert sér í hugarlund, hvílík firn mannslífa, lieilbrigði og lífs- hamingju fara stöðugt í súginn vegna skorts á fæði eða vegna jiess, að jiað fæði, sem menn eiga kost á, er ekki fullnægjandi. Með atvinnulegri og félagslegri þróun síðustu ára- tuga og alda hafa skapazt mörg ný viðfangsefni á þessum sviðum. Mikið af jivi fæði, sem neytt er nú á dögum, er aðflutt, geymt og oft sérstaklega meðfarið til geymslu (fryst, niðursoðið, bleikjað (mjöl), sett í það efni til að verja jiað rotnun og fúa o. s. frv.) í okkar þjóðfélagi er jiað svo, að hagur kaupsýslumannsins, sem samkvæmt tilgangi sínum hugsar einungis u mágóða sinn, verður enn til að auka áhættu neytandans, vegna jiess að lé- leg og ófullnægjandi meðferð vörunnar er venju- lega ódýrari og þarf ekki að komast upp nema með rannsókn. 1 Sovétríkjunum er hinsvegar langsamlega meir- hluti framleiðslu og verzlunar í höndum ríkis eða samvinnufélaga, sem ekki striða við neinar slíkar freistingar. Aðfengin matvæli er samt hin mesta þörf á að skoða, jafnvel jiótt gera megi ráð fyrir, að þau hafi fengið sómasamlega meðferð. Nú er ekki hægt að hafa rannsóknarstofu á hverju heimili, til að skoða liinn framreidda mat. En á stórum sameig- inlegum mötuneytum er auðvelt að koma slíku við. Og sú leið liefir verið farin i Sovét-lýðveldunum, og virðist hafa reynzt að öllu leyti sérstaklega vel. Fylgir henni mikill sparnaður og stórum meiri trygging fyrir heilnæmi. Mötuneytin eru rekin í sambandi við verksmiðjur, skóla, samyrkjuhú o. s. frv. og í nánd við j>au. Þau eru oft mjög stór, og geta þessvegna staðið straum af góðum og fjöl- breyttum útbúnaði við starf sitt, kælirúmum, sem m. a. tryggja betri nýtingu fæðisins, gerlafræðileg- jiegar hefir leitin gert jiað að verkum, að heim- urinn er nær en áður væntanlegri framkvæmd jieirra flugferða. E. M. þýddi. (Lauslega þýtt og stytt nokkuð). 14

x

Sovétvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.