Sovétvinurinn - 01.01.1937, Side 23

Sovétvinurinn - 01.01.1937, Side 23
ÍSovctríkin 20 ára] venja, að hann fær að fara lieim og vinna að l)iii sínu urn annatímann vor og' liaust. Allsslaðar kemur liið sama fram. Það er tilgang- urinn með öllum þessum ráðstöfunum að gera afbrotamanninn að nýtum og heiðarlegum þjóð- félagsþegni, að auka manndóm lians og samfélags- vitund, gera einnig liann að skapanda hins sam- virka þjóðskipulags sósíalismans. — — — Það er tekið mjög hart á mörgum afbrotum í Sovétlýðveldunum, en meðferðin á föngum er allt- af mannúðleg og á þann hátt, sem mannlegri virð- ingu sæmir. Eins og eg gat um áður, er varast að beita langri fangelsisvist. Löng fangelsisvist er ekki lieppilegt uppeldismeðal, fremur en mjög stutt. Þótt 10 ár sé ákveðið hámark, þá eru þó víst 5 ár hámark í framkvæmdinni. Loks er lífláti beitt við hina hættulegustu af- hrotamenn. Líflátshegning var úr lögum numin með tilskip- un 7. nóv. 1917, en var tekin i lög aftur siðar, er ýmsir fjandmenn verkalýðsríkisins tóku að sækj- ast eftir lífi byltingarforingjanna og skipuleggja gagnbyltingarsinnaðar árásir og vo])naðar upp- reisnir gegn hinu nýja ríki. Lifláti er aðeins beitt, er menn gera sig seka um njósnir fyrir erlend ríki, stofna til andbyltingar gegn ríki verkalýðsins, spilla mannvirkjum til stór- tjóns og hættu fyrir almenning, skipuleggja hern- aðarinnrás í Sovétlýðveldin. Sá meginmunur er á refsilöggjöf auðvaldsland- anna og löggjöf Sovétlýðveldanna, að hin fyrnefnda er tæki til að viðhalda gamalli rangsleitni og kúg- un auðvalds^kipulagsins, en hin síðarnefnda hefir þann tilgang, að vernda menningarríki sósíalism- ans, og ala þjóðfélagsþegnana upp til manndóms og þroska i frjálsu samfélagi vinnandi fólks. í augum auðvaldsins er maðurinn aðeins nokk- urs virði, meðan hægt er að auðgast á vinnu hans. — f Sovétlýðveldunum er maðurinn talinn öllum verðmætum meiri. Ekkert má láta ógert til þess að rækta göfuglyndi og sjálfsvirðingu hjá mann- inum. Og verkalýðurinn hefir um stundarsakir sett það ákvæði i löggjöf sína, að þeir óvinir þjóðarinnar, er stevpa vilja henni i glötun hernaðar og fasisma skuli fremur þoka af sviðinu, en að þeim leyfist að granda dýrmætustu hugsjón mannkynsins,'ríki jafnréttis og bræðralags. Þ. Þ. Fermingargjafir. Allskonar ódýrar gjafir. Hljóðfærahúsið Vaxandi vióskipti eru trygging fyrir ánægju viðskiptamannanna. Við höfum ávalt á boðstólum gnægð af allskonar kjötmeti s. s.: Nautakjöt, Dilkakjöt, Hangikjöt, Bjúgu, Pylsur og Kjötfars. Allskonar grænmeti. Gætid þess að verzla í réttri búö. Verzl. Kjöt & Fiskur horni Pórsgötu og Baldursgötu. Símar 3828 og 4764, 23

x

Sovétvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.