Alþýðublaðið - 03.01.1965, Page 3
HVERT NÝTT ÁR SKAPAR
ÞJÖÐINNI batnandi hag
AVARP FORSETA ÍSLANDS Á NÝÁRSDAG
Góðir íslendingar, nær og fjær!
Ég óska yður öllum gleðilegs
nýárs, og þakka innilega gamla
árið, heillaóskir og samúðarkveðj
ur.
Það eiga margir ástvina að sakna
og gær barst fregnin um andlát
Clafs Thors, mikilhæfia stjóiin-
málamánris, góðs drengs og ágæts
félaga. Ég votta frú Ingibjörgu
og fjölskyldu hans dýpstu samúð.
Á gamlársdag lííum vér aftur
til liðins árs, en á nýársdag meir
fram á ókominn tíma, og vonin
og trúin glæðist og styrkist á
þessum tímamótum. Vér höfum
þessa dagana séð tvenna tíma.
Veðurblíðu og vetrardýrð um jóla
dagana, allt blátt og hvitt, himin,
hauður og haf og skammdegis
roðanri á heiðríkjunni í sólarátt.
Það voru allt vorir íslenzku litir.
En síðar glórulausa hríð, ógæftir
og samgönguerfiðleika. Íslenzka
þjóðin hefir oft séð tvenna tímana
þjóðVeldi, einveldi og lýðveldi,
bjargálnir, fátækt og velgengni.
Það má segja, að hvert nýtt ár
hafi, síðustu áratjugin'a, skapað
þjóðinni batnandi hag og þá von-
andi betri |jíðan og vaxandi þroska.
Og þó veðráttan sé umhleyping-
arsöm, þá er húsaskjól nú ólíkt
eða var í lokaþætti Fjalla Eyvind
ar og skipastóll öruggari en smá
fleyturnar.
Vér lifum á tímum tækninnar
og síáujtínnar verkskiptingjir í
raunar öllum starfsgreinum.
Tæknin hefir gert fátæka þjóð
sem áður vann með berum hönd
um, skóflu og orfi og árinni, far-
sæla. Með liverju ári sigrast bet-
ur á kulda og myrkri. ísland gef
lir góðan arð, þegar beitt er rétt
Um tökum. Vér vitum að nútíma
tækni mun fara sívaxandi á öllum
sviðum, og heimtar aukna og
breytta undirbúningsmenntun.
Þetta er nú öllum ljóst, og má
ekki telja eftir kostnaðaraukann.
Ég óttast ekki þar fyrir um fram
tíð íslenzkjr^r menning'ar. Hún
stendur enn jafnt traristum fótum
og um síðustu aldamót. Það er
þrennt, sem er bæði gamalt og
nýtt á íslandi: bókmenntir Al-
þlngi og íslenzlc kirkja. Hitt eru
eugin menningarspjöH, þó að
hverfi torfkofar, reiðingar og
akinnsokkar.
Bókmenntir eru vor mikill þjóð-
ararfur, að efrii tij jafngamlar
fslands byggð. Hin fornu handrit
eru hinn sýnilegi, sögulegi vottur
og ég trúi þvf. að vonir vorar og
h!n gefnu fyrirheit um afhendingu
rætist. Það er ótrúlegt, hve mikil
gróska er enn í íslenzkum bók-
menntum, og engin tiiviljun að
jafn fámenn þjóð á Nóbelskáld,
auk margra annarra núlifandi rit-
■ höfunda, sem þjóðin á þökk að
gjalda.
Mér þykir ástæða til að geta I mætar gjafir í hundruðum ein-
þess í þessu sambandi, að hér á taka frá amerískum bókaútgefend
Bessastöðum hafa bæði erlendir
og innlendir gestir, oft beðið uni
að fá að i]íta á bókasafn staðarins.
Ég hef mér til óþæginda orðið að
geyma mínar bækur á fjórum
istöðum, en staðarins bókefeafn
ekki fyrirfundist til þessa. Þing
og stjórn hafa verið mér sammála
um, að slíkt mætti ekki lengur við
gangast á Forsetasetri heimskunnr
ar bókmenntaþjóðar, og er nú
svo komið að húsakynnin eru til
búin, mikil stofa byggð við hlið
móttökusalarins, sem reistur var
við hina gömlu Bessastaðastofu,
HERRA ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
sem nú nálgast óðum sitt tveggja
alda afmæli. í Bókhlöðunni er
bæði ofanljós og lofthitun( svo
veggpláss verður drjúgt fyrir
skápa.
Þar hefur riú vefið komið fyrir;
gömlum staðárhúsgögnum og hús
um, dr. Rishard Beck og frú Ásu
Guðmundsdóttur Wright, sem
lengi hefir búið í Vestur - Indíum
Allir þessir aðilar höfðu haft
spurn af byggingu Bókhlöðunnar
Það er mitt hugboð, að með þss
ari framkvæmd :sé um fyrirsjáan
legan tíma lokið nýbyggingum
á staðnum.
Ég nefndi áðan Alþingi sem
einn af hlnum þrem vígðu þátt-
um fslenzks þjóðlífs. Á nýliðnu
ári var haldið upp á tuttugu ára
afmæli Lýðveldisins, og á þessu
nýbyrjaða ári getum vér minnst
fimmtíu ára afmælis fslenzka fán
ans, sem þá var löggiltur sérfáni
þjóffarinnar. Einnig getum vér
þá minnzt fimmtíu ára afmælis
hins almenna kosningarréttar, þá
var atkvæðisréttur rýmkaður og
þá .hlaut „hinn betri helmingur"
þjóðarinnar, sem svo er stundum
nefndur, kvenþjóðin, atkvæðisrétt
Vér undrumst nú, að þetta skuli
nokkumtíman haf verið ágreinings
máj, og var þó sú réttarbót gerð
fyrr með vorri þjóð en flestum
öðrum. Ég nefni þessi tvö atriði
vegna þess, að eldri iréttarbætur
og 'tórir áfangar á lífsleið þjóðar
innar vilja stundum gleymast í
átökum dægurmálahna. En vér
eigum vissulega margt að þakka
og margs að minnast, sem þurfti
gð sigirast á, áður en komið var í
þau spor, þar sem við nú stöndum
vér.
Ég er nú kominn á þann aldur,
að ég man þegar vér fengum ís-
lenzkan ráðherra, búsettan í land
in. hundrað ára afmæli Jón« Sig
nrðssönar, Sambandslögin, Albing
íshátíðina og Lvðveldishátiðina.
Þ»tta eru allt miklir áfangar f
sögn vorrar tuttugustu aldar.
A síðasta ári voru fjörutíu ár lið
ín síðan éc settist fyrst á binghekk
sem fulltrúi Vætur r ísfirðinca.
* BILLINN
Rent an Icecar
sími 1 8 8 3 3
"Skoðanir hans og
verk báru ávöxt,,
UMMÆLIKRAG FORSÆTISRÁÐHERRA
gögrium þeim, sem- fyrsti- heima.
stjórnarráðherra, Hannes Hafstein ! or sjalfsögðu ckkért riierk
keypti fyrir landið á sinni tíð. Þau
eru nú helguð af sextíu ára sögu.
Þá hefir verið hengd upp for-
íáta gjöf Gijettis Eggfjrtssona^,
myndin af Albert Thorvalds|;n.
Og á eikargólf breidd sex teppi'
lit- og formfögur, sem Dóra óf
og hnýtti. Svo það er að koma
mannaþefur í hellirinn, enda fór
fram einskonar vígsla í gær með
fyrsta ríkisráðsfrindi, sem þar
hefur verið haldinn. Bókaskápar
eru enn í smíðum, en væntan-
legir innan tíðar. Bókhlaðan kall
ar svo- á bækurnar, en þar er
ætlast til að safnist allar sígild
ar íslenzkar bókmenntir, fornar
og nýjar, en engin áherzla lögð á
pésa eða fyrstu útgáfur sérstal
lega. Mínar bækur rýma svo fydr
þeim jafnóðum. Ég skal þó geta
þess, aff þegar hafa borizt verð-
isnfmæli, en svnir bað þó, að éff
hefi haft aðstöðu i.il að kýnnast.
mönnum off málefnum á bessu
mesfa framfaratímabili •íslendirtffa
söcunriar. off ffæti gért. nokknrn
samanhurð á niitfff oc bátíff. Sifkt.
or bó ócerlect t.il riokkurrar htitr
f shittu ávarnl. Svo marC'-lunffin
°r sú saffa. En bess viil éc ffefa
aff nðVnitfsknr fiandskauur virð-
ict mér nú minni en oft héfir véri.ð
áður. bó iáfnan "sé ölducancur á
vfirborffinn. ViðfanCséfnin liafa
hrpvt^t, stórlpffa. Fiostu er nú lok
ið nm mannirétt.indamál oc siálf-
ctfpffi'-baráttu. sem. áffnr var allq
i'ÍKqnd.i nm flnkkaqkÍDtioC. Nii Pl'U
hoð hacsmunamál' einstaklinffa'
ot/.Jtfi off hórnða. sem spt.ia svirj
sínn á viðiireiffnina, Oc bar er
fvrst á hlnum cfffari árum. setn
Framh. á bls. 9
HÉR fara á eftir ummæli Jens
Otto Krag, forsætisráðherra Dan
nierkur, vegna andláts Ólafs
Thors, fyrrverandi forsætisráð-
herra, hefur vakið djúpa sorg í
Danmörku. Með honum er horf-
inn þjóökunnur maöur og einn
mesti persónuleiki íslands. I Dan
mörku er borin viröing fyrir
nafni Ólafs Thors og margir vin-
ir hans hér munu finna til mikils
saknaöar við andlát lians.
Þegar hann kvaddi sér hljóðs á
fundum Noröurlandaráðs var jafn
an á hann hlýtt af mikilli athygli.
Hann var sannfærandi og grand-
var í málflutningi sinum. Þyrfti
hann áð vera harðorður var sjaldn
ast broddur í orðum hans, því
upplag hans var ekki slíkt, held-
ur talaði hann af hita og festu.
Ólafur Thors leit á það sem
stjórnmálalegt markmiö í lífi sínu,
1 að skapa í stað sambandsslitanná
milli Danmerkur og íslands, nána
I og trausta samvinnu milli Norður-
1 landanna ailra. SkoÖanir hans Off
verk hafa boriö' ávöxt. Við á Norð
urlöridum verðum að líta á þsð
sem sameiginlegan áhygðarhlutá
að" þessi samvinna fái að þróast
og eflast á þann vcg, sem Ólafur
Thors vann svo einlæglega aö".
Stjórnarmyndun
reynd í Lagos
LAGOS, 2. janúar (NTB-Raut-
er) — Azikiwe. forseti Nígeríu,
gaf út yfirlýsingu seint í gær-
kvöldi þar sem segir, að gerð
verði tilraun til samkomulags um
myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir
kosningarnar á miðvikudag.
Stærsti stjórnarandstöðuflokkur-
inn hafði kosningarnar að engu.
Azikiwe hyggst ræða við helztu
stjórnmálaforingja landsins um
ástandiö.
AMUMWMHHWHMMMHWl
Indónesía
fer úr SÞ
NEW YORK 2. janúar. —
Indónesískir fulltrúar í New
Vork segja, að stjórn Indó-
nesíu hafi sagt sig ur Sam-
einuðu þjóðunum vegna þess
að Allsherjarþingið hefur
kjörið fulltrúa Malaysíu í
Öryggisráðið.
Indónesískur formælandf
sagðl í dag, að U Thant hefði
vorið skýrt frá þessari ákvörií
un Indónesíustjórnar, en for
mælandi SÞ neitaði að það
væri rétt.
í Malaysíu er talið, að
ákvöröunin eigi ekkl aðeínS
rót sína að rekja tU deilu
Indónesa við Malaysíu heid-
ur vilji Indónesar með þessu
Ieggja aherzlu ú samstöðn j
sína meff Kínverjum. Taliff
er, aff samtök Asíu og Af-
ríkuríkja hafl vcriff riieff |
..ráffum.
WttWIWMWWtMUUUWUWá-
ALÞÝÐUBLAÐ10— 3. janúar 1965 £