Alþýðublaðið - 03.01.1965, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 03.01.1965, Qupperneq 11
— Hvað er nú þetta, sagði Nona af mikilli ákefð. . . hvers vegna tekui’ðu málstað hennar? — Er það nokkur furða? spurði Kevin. Við erum vinir, og þar að auki ert þú að læra hjá henni Nú gugnaði Nona. Ég hata hana, sagði hún svolítið skjálf- rödduð. Hún. . . hún lét flytja mig af slysadeildinni yfir á barna- .deildina, eins og hefði ekki stað- ,ið mig nægilega vel þar en það iVar bara af því að. . . af því að — fáðu þér meira engiferöl sagði Kevin frændi hughreyst- andi, og reyndu að láta sem ekk ert væri. . — Þú veizt ekki hvernig hún er í raun og veru, sagði Nóna. Hún lét flytja mig af slysadeild inni bara vegna þess að ég var aö reyna að bæta Len Bellamy upp sársaukann og óþægindin Kevin. Ég held að yfirhjúkrunar konan hafi gert .sitt bezta til að ráða bót á hjúkrunarkvenna skortinum. — Nú var Nona komin vel á stað og þá gat ekkert mannlegt ,stöðvað hana. Hjúkrunarkonun- ,um á spftalanum er ekkert um þær gefið, sem koma þarna til að vjnna hálfan daginn. Það eru all.ir foxvondir á næturvaktinni vegna þess að þurfa að vinna hálftíma lengur og það meira að segja fram á dagvaktina. Það er svo sannarlega allt vitlaust á morgnana, þegar báðar vaktirn ar vinna í einu. Það segja allir að hún hafi ætlað sér að gera full margt í einu og þessvegna hafi liún kollsiglt sig, sagði Nona og það var ekki laust við að ánægju gætti í röddinni. Og ef hún kem- ur því til leiðar að koma megi í heimsóknir á barnadeildina hve nær sem er dagsins Sem er, þá held ég að hún hafi kórónað vit- leysuna. Mig langar óskaplega til að bæta Len Bellamy þau óþægindi sem ég hafði bakað honum. Við Len enim vinir, og ég er hreyk in af því að vera vinur hans. Þessu öllu reyndi hún að spilla Það verður ekki langt þangað til hann má fara af spítalanum, sagði Nona, og nú var hún næst um því óðamála. Vilt.u vera svo vænn að bjóða honum að vera hérna á Woodleigh í nokkrar vik ur svo hann geti jafnað sig í ró og næði. Svo langar mig til að þú finnir handa honum starf í verksmiðju þinni, gott starf, þar sem hann hefur góða fram tíðar möguleika. — Þú.biður ekki guð um lítið hrópaði Kevin upp yfir sig. — Mig langar svo óskaplega mikið til að þið tvelr kynnist sagði Nona. Viltu gera það f.vr ir mig að bjóða honum að koma hér og dvelja smá tíma. — Nei, sagði Kevin. Nona horfði á hann vantrúuð á svipinn. — En ég er búin að biðja frú Triggs um að láta undirbúa eitt gestaherbergið undir komu hans. — Þú áttir ekki minnsta rétt á að gera neitt slíkt. Nona fölnaði. — En. . . . rödd hennar brast. Ég hef alltaf fengið að fara mínu fram hér á Woodleig þú hefur alltaf leyft mér að gera allt sem mig hefur langað til. Þú hafðir ekki svo lítið gaman af því þegar ég kom hingað með klíkuna og við spiluðum jazz plötur og djöfluðumst langt fram á nótt. 29 Kevin fann að hann liafði nú ærna þörf fyrir að fá sér aftiu- í glasið. — Það var allt annað mál, þetta voru krakkar, sem þú hafð ir alizt upp með, og þau eru börn foreldra sem standa okkur jafn fætis. Þér finnst ég kannski vera snobbaður, en það verður að hafa Það. Ég sá ekki betur en að þið skemmtuð ykkur prýði lega saman. Hann gekk nú til Nonu tók um báðar axlir liennar og hristi hana svolítið. Sjáðu nú til stúlka mín. Þessi Len Bellamy getur verið alveg prýðispiltur. Ef um skaðabótakröfur verður að ræða þegar málið kemur fyrir dóm þá skulum við greiða 'þær og ekki skera féð r,ið nögl. En að ætla að fara að bjóða hingað manni, sem við hvorugt þekkjum nokkurn skapaðan hlut. . . . WWMWWWWWWWWW**1 c> SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æffardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740. — Þetta er ekki rétt hjá þér. Ég þekki Len Bellamy vel og veit allt um hans hagi. Við höfum talað saman oft og lengi, þótt tíminn hafi stundum verið af skornum skammti. Hann er dá- samlegur. Það var mér að kenna að hann missti vinnuna, sem hann var bú irin að fá, og það leiðist mér a£skaplega mikið, en ég er sann færð um að Þú getur útvegað lionum margfalt betra starf, og þegar hann kemur hér á Wood leigh þá getið þið rætt málið í iró og næði og þú getur íhugað það vel. Kevin hlustaði þögull á orða- flauminn. — Ég vona að þú hafir ekki minnst á það við hann að hann komi hingað? sagði hann að lok um. — Ég er búin að lofa honum því! Nú missti Kevin þolinmæðina gjörsamlega. Fjandinn hafi það Nona hvað ertu eiginlega að flækja okkur í? Nú var Nonu brugðið. Til þessa var alveg sama hvaða prakkarastrik hún hafði gert, alltaf hafði Kevin frændi stutt hana af ráðum og dáð, en nú var hann allt í einu bæði æstur og reiður. Henni fannst heimurinn vera að hrynja sam an og að hún ætti sér ekki leng ur viðreisnar von. — Bellamy hefur sennilega spilað dálaglega á tilfinningar þínar og platað þig upp úr skónum eins og þið ung lingamir segið. Nú heldur hann sannarlega að hann sé búinn að veiða þann stóra. — Nona rak upp angistarvein Nei, nei, það er ekki satt. Hann er mjög stoltur og vill helzt ekki þiggja neitt af neinum. Ég fékk liann til að fallast á að koma hing að með því að margsegja honum að vinafólki mínu væri sérstök ánægja að þvi að hann kæmi. Og sú var tíðin a® ég átti vini hérna þó það sé kannski ekki satt leng ur. ÓJafur Thors Frh. af 1. síðu. isráðherra minntist Ólafs í ræffu sinni á gamlárskvöld. Hann sagði meðal annars: ,,Er- fitt er að segja, hvað mér hef ur fundist mest til um í fari hans. Ef til vill var það hjai’t sýni hans og sá eiginleiki að ætla öðrum gott, þangað til hann reyndi annað. Ólafi kom aldrei til hugar að láta hendur falla, þótt móti blési. Hann var allra manna fyrstur að átta sig og úrræðagóður öðrum fremur Hann var sjálfkjörinn foringi og menn lutu leiðsögn hans með ljúfu geði. Mörgum flelri en mér mun finnast verða svip- minna og daufara á íslandi eft ir að Ólafur Thors er héðan horfinn." Ólafur Thors fæddist í Borg arnesi 19 janúar, 1892. Hann var sonnr hjónanna Margrétar Þorbjargar Kristjánsdóttur og athafnamannsins Thors Jensen. Lauk Ólafur stúdentsprófi 1912 og stundaði um hríð lögfræði- nám í Kaupmannahöfn, en hóf síðan störf við útgerðarfyrlr- tæki föður síns. Ólafur hóf afskifti af stjórn- málum á unga aldri og var kjörinn á þing í Gullbringu- og Kjósasýslu 1925. Hann var for maður miðstjómaf og þlng- flokks Sjálfstæðisflokksins 1934 - 61. Ráðherra varð hann fyrst skamma hríð 1932, en tók sætii í þjóðarstjóminni 1939 sem at- vinnumálaráðherra og myndaði fyrsta ráðuneyti sitt 1942, sem minnihlutastjórn. Árið 1944 myndaði Ólafur nýsköpunar- stjórnina svonefndu og var þá bæði forsætis- og utanríkisráð herra. Árið 1949 myndaði Ól- afur aftur minnihlutastjóm, varð síðan atvinnumálaráðherra 1959 - 53 í stjórn Steingríms Steinþórssonar, en myndaði enn ráðuneyti sumarið 1953. Fimmta ráðuneyti Ólafs var nú- verandi stjórn, sem hann mynd aði 1959 og stýrði þar til hann lét af störfum vegna heilsu brests seint á árinu 1963. um til gagns til sjávar, þær auð- lindir, sem bíða þess að færa okk- ur ljós og yl ásamt afli þeirra hluta, sem gera skal”, sagði for- sætisráðherra. „Við íslendingar þekkjum það af biturri reynslu að það er dýrt að vera fátækur og þó enn dýr- ara að vera bæði fátækur og ósjálf stæður. Við sjáum þessvegna ekki í það fé sem það kostar.að rétta sig úr kútnum og vera eins og maður með mönnum”. Minntl hann síðan á, að við hefðum ekkl náð eins langt og raun ber vltnl, ef yið hefðum þurft að verja of fjár til varna Iandsins eins og aðr- ar sjálfstæðar þjóðir þiirfa aS gera. Ef þeirri byrði yrði á okkur bætt, taldi hann að álögur hér mundu trúlega verða óbærilegar, i lok ræðu sinnar sagði forsæt- isráðherra: „Að sjálfsögðu hafa fyrirætlanir okkar tekizt misvel og margt stendur til bóta. En þvl skyldu menn vera með vol og vfl, þegar við höfum áorkað þvi sem enginn ókunnugur á íslandi mundi trúa, að svo fáir menn fengju fram kvæmt við svo erfiðar aðstæður. í stað þess skulum við biðja drottinn allsvaldandi að gefa okk- ur styrk til að verða þjóð okkar að því gagni, sem hugur okkar stendur til. Megi hið nýja ár færa Islenzku þjóðinni og gervöllu mannkynl gæfu og gengi. Gleðilegt ár”. SÁTTAFUNDUR Framhald af 1, gíðu lausa samninga, en þar hefur ekki verið boðað verkfall. Sjómanna félag Akureyrar hefur boðað verk fall frá og með 5. janúar, en á Austf jörðum og i Vestmannaeyjuid var samningum ekki sagt upp. Áramáfaræða Framh. af 12. sumir gleymdu hvað af þessu hlyti að leiða, því rekstur fá- menns ríkis hlyti ætíð að kosta Kevin gekk reiðilega fram og tiitölulega meira en rekstur fjöl- aftur um herbergið. Fjandinn menns ríkjs. sjálfur varð honum að orði. Þú „Alveg eins og landið verður vilt að ég líti á þig sem konu, en þjóðinni því viðráðanlegra, sem svo hagarðu þér eins og stelpu ]1Cnni fjölgar meira, því arðbærra kjáni. Það er gjörsamlega úti- yerður landið henni eftir því sem HlélSíflrðflvÍSscrSrr OP» ALtA DAGA . (íMa lavgaédaGA oa 8UNNUDAGA) PKÁKL.6TU.22. CáíHtáwiÖHSlrfíBlWI •WwlCíti nðpgKmC* lokað að Bellamy geti komið hingað. Ég ætla að halda veizlu hér bráðlega, ég er ekki alveg búinn að ákveða daginn ennþá því ég veit ekki hvenær aðal- gesturinn getur komið, en það verður núna einhvern tíma á næstunni. Nona var nú náföl og skalf og hún getur varið meira fé til að bæta það. Mesta óráðsían er i því fólgin að láta lengur renna eng- þjóðfélag okkar hefði, þar sem nær allur okkar erlendi gjaldeyr- ir kæmi frá sjávarútveginum. En við hefðum einnig sérstöðu á fieiri sviðum sagði forsætisráð- SÆNGUR WWWHmwWMMiWWHMW herra, og fór nokkrum orðum um titraði frá hvirfli til ilja. — Að- fámenni þjóðarinnar, landkosti og algesturinn? Það hlýtur að vera nauðs.vn þess að byggja allt landð. HÚN. Þú gerir greinilega það Slíkt væri ekki stórhugur, heldur sem þú mögulega getur tll að væri lítilmennska að láta sér reyna að hellla hana. nægja minna. Svo virtist þó, sem Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIDURHREINSUNIN Hverflseötu 57A. Síml 16738» ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 3. janúar 1965 XI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.