Alþýðublaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 1
isgæídíjíp 45. árg. — ÞriSjudagur 5. janúar 1965 — 2. tbl. BYGGIÐ EKKI FLEIRI FJÓS Reykjavík, 4. jamiar. — EG. DR. HALLDÓR PÁLSSOtf, búnaðarmálastjóri, flntti í dagr yfirlitserindi í útvarpiff um land- búnaðinn á síðastliðnu ári. Búnaðarmálastjóri hvatti íslenzka bændur til að auka ekki frekar en er fjárfestingu á þeim sviðum landbúnaðar, þar sem útflutningrsbætur eru nú hæstar, oar leggja því ekki í nýjar f jósbyggingar eða stækk- un kúabua, heldur beina fjárfestingu til aukinn- ar ræktunar, stækkunar heygeymsla fyrir þurr- hey «g votheý og tii fjárhúsbygginga eða súg- þurrkunartækja. Yfirleitt hefði liðið ár verið land búnaðinum hagstætt, sagði búnað armáiastjótri, nema hvað kartöflu ræktun snerti. Hann gaf í erindi sínu yfirlit yfir framleiðslu helztu landbúnaðarafurða á árinu og kom þar fram, að fyrstu mánuði ársins 1964 var mjólkurframleiðsl an 5 milljón kg. meiri en á sama tíma 1963. Slagsmál á Akureyri Akureyri, 4. jan. - GS, OO Á LAUGARDAGSKVÖLD kom hingað brezkur togari, Lord Fra- ser frá Grimsby. Var hann með brotinn gálga sem gera þurfti við. Nokkrir skipverja af togaranum Lokað frá hádegi Vegna útfarar Ólafs Thors, fyrr verandi forsætisráðherra, verður Stjórnarráðið lokað frá hádegi 5. janúar svo og aðrar skrifstofur rikisins, eftir því sem við verður komið. I brugðu sér i Sjálfstæðishúsið til I að gera sér glatt kvöld og tókst ; það svo vel að þegar leið á kvöld- | ið logaði þar allt í slagsmálum. Brezkir voru þó kurteisir við heimamenn og slógust aðeins inn- byrðis og gengu vel fram í því. Brutu þeir miklð af glösum og eitt hvað af húsgögnum. Lögreglan skarst von bráðar i leikinn og kom þessum herskáu sjómönnum út úr húsinu. Voru nokkrir settir í fanga geymsluna, eða eins og hún tók, en það voru aðeins fjórir, hinir Framhald á 13. síðu ELIOT LÁTINN London, 4. janúar (NTB-Reuter). BREZKA skáldið og gagnrýnandinn T. S. Eliot lézt í kvöld I London, 76 ára að aldri. Eliot fæddist í St. Louis i Banaríkjunum. Forfeður hans fluttust til Banaríkjanna frá Englandi á 17. öld. Eliot lagði stund á heim- speki og málvísindi við Harvard, Sorbonne og Oxforháskólana. Eliot liefur sent frá sér fjölda Ijóðabóka og leikrita og haft áhrif á nú- tímaljóðlist víða um heim. (Frh. á bls. 4.) Er Alþýðublaðið ræddi vlð dr. Haildór Pálsson búnaðarmála- stjóra í dag kvaðst hann vera þetrr&r dkoðunar, að nú væiri eðlllegt að auka helst framleiðslu þeirra greina landbúnaðarins, sem bezt stæðu sig til útflutnings en það mun einkum vera sauðfjár ræktin. Búnaðarmálastjóri sagði að kúa eign hér á landi væri nú meiri en við þyrftum eðlilega á að halda og hvatti hann bændur því til að belna fjárfeistingu sinni inn á önnur svið og nefndi þar sér- staktlega aukna ræktun, byggingu Framhald á 4. s£ðu UTFÓR OLAFS THORS í DAG ÚTFÖR Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra, fer fram frá Dóm kikjunni í dag. Líkræðnna flytur séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Ráffherrar og forseti sameinaffs alþingis bera kistuna i kirkju, en ættingi'ar úr kirkjn. Gjallarhorn um verffur komiff fyrir í Sjálfstæff ishúsinu og geta þeir sem ekki komast inn í kirkjuna hlýtt á útförina þar. Umferffartöf á Hafnarfjarffarvegi í gær. — (Mynd: JV). ALLIR VEG- IR ÓFÆRIR Reykjavík^ 4. jan. OÓ. Snffumes, en reiknaff var meff Mikiff hefnr snjóaff í dag aff veffurinn þangaff Xokaffist og hiff versta veffur um allt meff kvöldinu. land. Vegir eru víffast hvar Vesturlandsvegur var fær ófæfcir og búist var viff a» um Hvalfjörff en lokaður við allir vegir tepptust með kvöld- Bröttuhrekku. Ófært var um inu. Mikil snjókoma var á Suff- Snæfellsnes og sömuleiðis miilli Vesturlandi og var affeins fært Ólafsvíkur og Sands. Lokað- stórum bflum austur um ist leiðin viff Laxá við Sveins Þrengslaveg. Fært var um Framhald á 13. síffu. 83 BANASLYS A SÍÐASTLIÐNU ÁRI Reykjavík, 4. jan. ÓTJ. Á ÁRINU 1964 urffu alls 83 bana slys hér á landi, effa nokkru færri en áriff 1963. Þá urðu þau 105. Eins og imdanfarin ár var dmkkn un algengasta dánarorsökin, þó aff minna væri um slýs af því tagi en oft áffur. 1964 drukknuffu 33 ,en 1963 hins vegar ,51. Banaslys í umferðinni urðu 27 á móti 19 árið áður, svo að þau eru 8 fleiri nú en þá. í þremur til fellum var um að ræða íslendinga sem fórust í umferðarslysum er- lendis. Banaslys af ýmsum orsökum, svo sem hrapi og byltum, bruna og reyk, eitrun eða voðaskoti, urðú 23 á móti 21 árið áður. Einn rhaður beið bana I Élugslysi. Alls var 177 manns bjargað á árinu 1964 eða fimm fleiri en árið áður. 107 var bjargað úr skipum, sem fóirust á rúmsjó^ 9 úr strönd uðum skipum, 40 frá drukknun nálægt landi, 18 úr eldsvoða, 1 frá því að verða úti, 1 frá köfnun og 1 frá því að verða undir bif- reið. ÞRIÐJA SIÐAN: RÆÐA JOHNSONS BANDARIKJAFORSETA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.