Alþýðublaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 9
\r sssfs R I::::: r*::::: lr ::::: 1::::: l\#| p»«» K ::::: I::::: r*::::: M :«ss I ssss: ::::: L::::: L/::::: lYiisi|^:::::|:::::| :::::j::i::jf j;::::j^iii:!j^:::::|:::::| iiiiij^iiiiijíiiiijfjiiiii|_«:::Kiir.: flengstum verið fyrir jnnri kirkju- dyrum, þ.e.a.s. forkirkja hefur verið á Valþjófsstað. Síðustu áí* : sfn, sem kirkjuhurð, mun hún : þó hafa verið fyrir forkirkju. — Valþjófsstaðahurðin var flutt til Danmerkur um 1852, en var send Kiflgað aftur sem gjöf 1930. Hurð- þessarar er fyrst getið í visit- azíu Brynjólfs Biskups Sveins- sonar 1641, en, eins og fyrr segir, er hún miklu eldri. Talið er, að á miðöldum hafi verið stafakirkja, án svalagangs, á Valþjófsstað og hafi þá hurðin verið einum þriðja haerri, en hún er nú. Dyrnar hafa verið lækkaðar með nýrri kirkju- byggingu löngu eftir siðaskipti. Framan á hurðinni eru tveir nglóttir reitir, mjög útskornir, cm. í þvermál. — Þessi mynd- rður sýnir í nokkrum mynd- gamla riddarasögu frá miðöldum. —• Efni hennar er það, að riddari bjargar Ijóni úr klóm flugdreka. Leggur hann sverði sínu gegnum drekann. Síðan fylgir ljónið riddaranum eins og tryggur hundur og leggst að lok- nm syrgjandi á gröf hans. Ævin- týri þetta er m. a. þekkt úr Þið- reks sögu af Bern og raunar í fleiri riddarasögum. — Eru þrjú stig sögunnar, hið fyrsta á neðri helmingi efri kringlunnar og er það einmitt það atriði, sem sézt á frlmerkinu. Annað atriðið er að ofan til vinstri, en það þriðja að ofan til hægri. Kringlan á neðri helmingi hurðarinnar er einnig mjög útskorin í sama stíl, en þar sezt drekinn margslunginn og fer- legur. — Á miðri hurð, á milli kringlanna er festur stór járn- hringur með ágreyptu silfur- skrautverki. Öll er hurð þessi hinn myndarlegasti og merkasti forngripur, en stærðarinnar vegna hefur. ekki verið kleift, að hafa mynd af henni allri á frímerkinu. Nánar er hægt að lesa um þenn- an forngrip og aðra fleiri í bók- inni: „100 ár í Þjóðminjasafni”. sem hér hefur verið stuðzt við. G. H. UR ORÐ um Ragnheiði Jónsdónur skáidkonu og bækur hennar RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR vegar um vandamál ástlauss hjóna bands og hins ‘veg&r vandkvæði og örðugleika við uppeldið, þeg- ar. foreldrarnir eru ósamtaka og toga- einatt hvor í sína áttina. En söguhetjan^ Þóra, stendur jafnan í stöðu sinni sem eiginkona og móðtr af hinni ýtrustu skyldu- rækni, sem þó gagnvart mann- inum hartnær - kærleikslaus. Ég ætla ekki að rekja nánar efni sög unnar en vil í þess stað segja frá draum, sem mig dreýmdi, þegar ég vár áð lesa haria, bæði vegna þess hve einstæður hanri er í sinni röð óg jafnfrámt kátlegur. ég gekk fram hjá Hótel Borg, kom út þaðan hópur fólks, sem ég kann aðist við. Var þar fremst í flokki Þóra, söguhetjan, sem ég hafði verið að lesa nm, og með henni voru maður hennar og dóttir, á- samt einhverju öðru fólki og agti aði að ganga framhjá^ en þá vík ur Þóra sér að mér og ávarpar mig. Mér fannst þetta vera góð kunningjakona min, og hún vissi auðvitað, að mér var kunnugt um alla hennar hagi og vandamái. Hinar persónurnr voru óskýrari og mér ókunnugri. Um leið og Þóra víkur að mér, segir hún: ,, Þarna sérðu, það er ekki til neins að færa fórn, ef hún er fram borin af skyldurækni en ekki kærleika. Þá verður hún að engu gagni". Við þetta glaðvaknaði ég, greip bókina og las í lotu það sem eftir var ólesið. Og þar kom einmitt fram kenningin, sem fólst í orð- um Þóru við mig í draumnum, þó að þau séu að vísu ekki tilfærð beint upp úr sögunni. Ég ætla ekki að fara að út- skýra drauminn eða söguna frekar en vil aðeins benda á, að sterk og lifandi hílýtur. sú. mannlýsing að vera, sem getur í draumi tekið á sig holdi klædda mynd og flutt sinn boðskap,' án þess að manni finnist nokkuð undarlegt eða ann arlégt við bennan nvja kunningja og lífsvandamál hans. Þetta hefur Ragnheiði Jónsdóitt ur tekizt. Geri aðrir betur. Aðalbjörg Sigurðardóttir. bækurriar orðið ákaflega vinsæl ar. Mér er ekki kunnugt um, að hve miklu leyti barnaskólar lands ins hafa notfært sé,r hin ágætu ævÍHtsTHleikrit hennar, en ég veit i fyrir víst, að fyrirhöfnin við að koma þeim upp margborgar sig fyrir skólastarfið, og .það á fleiri en einn hátt. Því miður hefur þessi bók- menntagrein, bama- -Og unglinga bækur, sem ætlaðar eru jöfnum höndum til uppeldis og skemmt' unar, ekki notið makjegrar viður- kenningar hér á landi. Við út- hlutun bókmenntaverðlauna er t. d. svo að segja alveg gengið fram hjá henni. Þess vegna var það, að ■ á síðasta aðalfundi Bandalags •kvenna í Reykjavík var samþykkt áskorun þess efnis, að sérstök Verðlaun séu við og við veitt ifyrir beztu barna- og unglinga- ! bækur, sem út koma. Er sannar lega ástæða tll að ýta undir það og reyna að bæta smekk almenn i. ings á þessu srviði. r . í þessum fáu jjínum ætla ég ekki ‘gu Sigurðard. úað. ræða skáldsagnargerð Ragn- heiðar yfirleitt, heldur aðeins >. vfkja nokkrum orðum að síðustu 4 bók hennar, siðasta bindinu af : Þórusögunum, „Og enn spretta laUkar.“ Þóra er nú orðin fert- ■ ug kona með tvítuga dóttur sér ?; við hlið,rglæsilega og vel gefna ■S sem vissulega er dæmigerður full Hrúi ungra stúlkna nú á dögum -með - kostum þeirra og1 gölluna. «í Þóra er gift ríkum og duglegum skipstjóra, sem hún hefur þó aldr éi elskað, en hann var faðlr bams . ins hennar, og hún talldi skyldu ; sína að gefa barninu heimili og Caföður. Saga þessi fjallar annars Það yar seint um kvöíld, og ég ; var þreytt og syfjuð. Ég lagði frá mér bókina, þegar ég átti nokkra kafla ólesna, og sofnaði þegar j stað. Mig- dreymdi að .ég væri stödd niðri í miðbæ..í Reykjavík seint að kvöldi. Verið var að loka hótelum og skemmtistöðum, og fólkið streymdi út þaðan. Þegar í STUTTU viðtaii við Ragnh^iði heiðr Jónsdóttur sem birtist í .AÞ þýðublaðinu á aðfangadag yar mishermt- að hún hefði séð um útgáfu á bókinni. Sögur og ævin- týri. Átti þetta .að vera Ævintýra- leikir, en það er þriggja binda verk sem hún. hefur tekið saman og er gefið út af Menningarsjóði. Tilkynning Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskipta- vina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymslu- húsum vorum, eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja þvi á ábyrgð vörueigenda. H.f. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness h.f. Akranesi, heldur aðalfund laugardaginn 16. jariúar 1965 í félags- heimili templara Akranesi kl. 4 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. til leigu. Tvaér í heimili. Upplýsingar í síma 14906. FRÁ GJALDHEIMT- . UNNI í REYKJAVÍK Símanúmer Gjaldheimtunnar í Reykjavík er. nú 17940. G J A L DHEIMTAN vantar unglinga til að bera blaðið til áskri* enda í þessum hverfum Stórholti Rauðalæk Bræðraborgarstíg Heiðagerði Högunum Laugarós Barónsstíg Lönguhlíð Hverfisgötu Laugaveg Seltjarnamesi Framnesveg Bergþórugötú Skjólin Lindargötu Afgreiðsla Atþyðublaðslns Sfml 14 900. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 5. janúar 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.