Alþýðublaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 16
 Meginorsök slæmra hlu\stunarskilyrða: 175 MILUONIRií TIL HÚSNÆÐIS-1 LÁNA 1964 I Ceykjavík( 4. jan. EG. 4EMIL JÓNSSON félagsmálaráð- tierra skýrði frá -því í áramóta- Croin sinni í Alþýðublaðinu, að íánveitingar Húsnæðismálastjórn- ar hefðu numið 175 milljónum tiróna á síðastliðnu ári. Árið 1963 ■ti&m þessi upphæð 103 milljónum feróna og hafði þá aldrei áður kom fst jafnhátt. Eggert G. Þorsteinsson form. Jlúsnæðismálastjórnar tjáði blað- énu í dag, að þessa dagana væri Vferið að afgreiða þau lán, sem yeitt voru nú fyrir ármótin. Ekki var að þessu siiini hægt að afgreiða neinar af þeim um- fióknum, sem bárust eftir 1. apríl ár og enn eru hundruð um- tsókna óafgreiddar, sem bárust fyr 4r þann tíma, þrátt fyrir þá stað jreynd, að aldrei hefur verið veitt meira fé til þessara mála en nú. Samúðarkveðja í tilefni af andláti Ólafs Thors tfýrrverandi ráðherra hefir forseta Áslands borizt samúðarkveðja frá Konungshjónum Danmerkur. Notast er kílówatta við 20 sendi L2USS2U2J Þriðjudagur 5. jan. 1965 Fannfergi á Hornafirði Höfn 4. jan. KI. OÓ. Reykjavík, 4. janúar. — EG. UNDANFARIÐ hefur talsvert borið á því, að úti á landi væri kvartað yfir því, að útsendingar Ríkisútvarpsins heyröust illa. Hefur kveðið svo rammt að þessu, að síðastliðinn laugardag sá útvarplð ástæðu til að endurtaka einn þátt framhaldsleikritsins, sem víða mun hafa farið fyrir ofan garð og neðan vegna slæmra hlustunarskilyrða. Ein ástæðan til þess hve illa hefur gengið að ná útsendingum útvarpsins um þessar mundir er sú, að nú er verlð að skipta um áðalsendi í sendistöðinni á Vatns- endahæð. Meðan á því verki stend- ur, er notazt við 20 kílówatta sendi, en sá sem nú á að taka f notkun er nýr og 100 kílówött, eðá jafnstór þéim sem áður var nötað- ur. Er því sertdiorkan aðeins 1/5 af þvi sem áður var. Sigurður Þorkelsson yfirverk- fræðingur Landssímans tjáði blað- inu í dág, að rétt væri að óvenju- lega mikíð hefði verið kvartaö yfir slæmum hlustunarskilyrðum und- arfarið. Hefðu meira að segja bor- izt kvartanir frá ýmsum stöðum, þar sem ekki hefði áður verið kvartað, eins og til dæmis frá ísa- firði, Skagafirði og Vestmannaeyj- úm. Sigurður benti hinsvegar á, að á vetrum væru nær ævinlega Róðrar hefjast Skagaströnd, 4. jan. BB. OÓ. Hér er tíu stiga frost og skaf- rennlngur og mikill snjór í kaup túninu. Fært er fyrir stóra bíla til Blönduós. Ekki hefur gefið á sjó undan- farna daga en þrír bátar h<\’ja róðra þegar gefnr. Óráðið er hve iengi þeir róa héðan en búast má við að stærri bátarnir fari suður þegar kemur fram á neta vertíð. erfið hlustunarskilyrði á Austfjörð um, og mundi hinn nýi sendir ef til vill ekki breyta miklu þar um, þótt hann kæmi til með að bæta yerulega öll skilyrði á vestari helm ingi landsins. Það var á Sigurði að skilja, að um þessar mundir væri einmitt verið að bollaleggja ýmsar nýjar leiðlr til að bæta hlustunarskil yrði eystra Frá þeim ráðagerðum væri þó ekkert hægt að segja enn sem komiö væri, enda hefðu þau mál hvorki verið lögð fyrir út- varpsstjóra né útvarpsráð. Hlustunarskilyrði munu hafa batnað allmikið á Akureyri undan- farið, eftir að farið var að senda Framhald á 4. siðu AJit er á kafi í snjó hér um slóðir, sem er mjög sjaldg'æft, venjulega er hér autt allan vetur inn, nema einstaka sinnum föl sem venjulega tekur upp fljótlega, Svona fannfergi hefur ekki komjð hér í yfir 20 ár. Samgöngur eru engar. 1 gær átti að fljúga tvær ferðir en ekki var hægt að kom- ast nema aðra og ekki hefst við að ryðja flugvöllinn. . Einn aðkomubátur er kominin hingað til róðra á vetrarvertíð- inni, Verða sennilega gerðir út héðan sjö bátar í vetur. Hefja þeir róðra strax og gefur en engar gæftir hafa verið enn. Símasambandslaust liefur verið við Austfirði í nokkra daga. ENN ER ÓSAMID FYRIR VESTAN iMM^MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMWMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMM* Drekkum meiri mjólk en nágrannar okkar HJARTA og æðasjúkdóma- varnafélag Reykjavíkur herðir stöðugt sókn sína, og hefur nú gefið út 1.- tölublað ritsins Hjartavernd. Alþýðub’y.ðið frégnaði að á döfinni væri her- ferð gegn mjólkurdrykkju, og . öðrum fæðutegundum, sem teljast óhollar, og sneri sér í því sambandi til prófessors Sigurð- ar Samúelssonar, en hann er sem kunnugt er formaöur fé- langsins... Sigurður taldi ekki að um beina herferð væri að ræða. Hins vegar yrði rltíð „Hjarta- vernd,‘ eitt holzta áróðurstæki þeirra, og í þvi myndu þeir að sjálfsögðu gefa ýmsar upplýs- ingar sem þeir teldu að koma mættu að gagni, m. a. hvaða fæðiitegundir ætti að forðast og þessháttar. Einnig yrðu birtar margar fræðandi greinar eftir ýmsa sérfræðinga. Sigurður sagði einnig, að áróður gæti ekki hafist fyrir al- vöru ennþá, því að félagið skorti fé. Félagið hefði ekki enn fengið loforð um styrk af opinberri hálfu, og því ekki vitað hvað hægt væri að gefa ritið oft út á ári. Aðspurður um mjólkurdrykkju kvaðst hann að vísu ekki hafa neinar áreiðanlegar tölur, en hafa les- ið í landbúnaðarriti að miklum mun meira væri drukkið af mjólk hér, en á hinum Norður- löndunum. <MMMMMMMMMMMMMMMM«MMMM«MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM%tMM NÝÁRSFAGNAÐUR IFöstudaginn 8. janúar næstkomandi verður nýársfagnaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur i Leik- húskjallaranum. Vel er til hans vandað, eins og í fyrra, en þá-var hann einnig haldinn í Leikhús- kjallaranum og komust þá færri en vildu. Ekki er enn búið að ákveða endanlega dagskrá kvölds- ins, en nú þegar er hægt að skýra frá því, að Emil Jónsson, jélagsmálaráðherra, formaður Alþýðu- flokksins, mun flytja þar nýársávarp og leikararnir Rúrik Háraldsson og Róbert Arnfinnsson munu flytja þar nýjan skemmtiþátt eftir Ragnar Jóhannessón. — Enn fremur mun Guðmundur Jónsson syngja. — Kvöldverður framreiddur fyrir þá, sem þess óska. Nú þegar er hægt að panta aögöngu- miða á skrifstofu Alþýðuflokksins, símar 15020, 16724. — Sþemmtincfndin. tsafirði 4. jan. BS. OÓ. Illa gengur að semja um sjó- mannakjörin hér á Vestfjörðum Tveir sáttafundir voru haldnir fyr ir jól og voru þeir árangurslausir Héraðssáttasemjari boðaði aftur til fundar í gær. Hófst hann kl. 10 í gærmorgun og stóð yfir f 18 klukkustundir, en lauk án árang urs. Ekki er vitað hvenær sáttasemj ari boðar næst til fundar en þess er varla von fyrr en fiskverð verð ur ákveðið. Sjómannasamtökin á Vestfjörð- um heimiluðu róðra eftir áramót um óákveðinn tíma, að því undan- skyldu að lögskráð yrði á bátana samkvæmt fyrri samningi, með þeim viðauka að greidd yrði 5% Framhald af síðu 4. . MISSTI NÓTINA Neskaupstað, 4. jan. GÁ. OÓ. Tveir bátar komu hingað með sild í dag. Gullfaxi méð 900 tn. og Lómur með 400 tn. SOdin veidd ist 85 mílur úti í hafi. Á heimleið missti GuIIfaxi nót ina. Tók báturinn á sig sjó seift fór með nótina. Banaslys í Dísarfelli Reykjavik, 4 ján. ÓTJ. BANASLYS varð um borð í m.s. Dísarfelli sl. laugardag, er skip EKKER T FLOGIÐ Reykjavík, 4. jan. OÓ. Ekkert innanlandsflug hefur ver ið í dag. Á Akureyri bíða 170 manns eftir að fljúga suður og 50 á Egilsstöðum. Flugskilyrði voru mjög slæm, skyggni niður í hálfan km. og mikil hætta var á ísingu. Flogið verður strax og flugskilyrði batna, en sjálfar' flug- brautirnar á Reykjavíkurflugvelli og Akureyri færar, , ’ - Kl, 14.20 lagði Skýfaxi upp frá Reykjavikurflugvelli áleiðis til Glasgow og Kaupmannahafnar. ið var að lesta áburð við verk- smiðjuna í Gufunesi. Siysið varð með þeim hættí, að stór bóma féll á höfuð Andrésar Sigurssonar, verkstjóra, til heim- ilis að Rauðalæk 6. Sem fyrr segir var verið að lesta áburð, og verið að hækka bómuna tiili þess að hægt væri að koma hon- um framar í lestina. Stálvír, sem tengdur er við bómuna, er látinn snuða á ispilkoppnum þegar þetta er gert, en mi' tókst í þetta skipti, og féll T>óman þá niður. Vinnuféí agi Andrésar kallaði til hans að-, vörun, en um seinan. Sjúkrabíll var þegar kvaddur á vettvang, en Andrés var látinn þegar komið var með hann á slysavarðstofuna.' Hann var kvæntur og átti upp-. komin böm. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.