Alþýðublaðið - 14.02.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 14.02.1965, Page 2
ÍIRI *ltstj irar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Kltstjömarfull- xrúi : Kiður Guðnason. — simar: 14900-14903 — Augiysingasími: 14903. Aöset ir: Alþýöuhúsiö vlS Hverfisgötu, Keykjavik. — Prentsmlöja Alþýöu- iDlaösl ís. — Askrlftargjald kr. 00.00. — 1 lausasölu kr, 5.00 eintakiö. Utgei indi: AlJÞýöuflokkurinn. SKÓLAMÁUN í ÍÞEGAR fulltrúar á fundi Norðurlandaráðs j 1 um Það spurðir af blaðamönnum, hvað þeir i 'telc u mikilsverðasta verk-efni fundarins í Reykja- , vík:; nefndu flestir viðskiptamálin og viðhorf Norð < urh ndanna til EFTA, efnahagsbandalags sjöveld- i a. Þó var athyglisvert svar Tage Erlanders við i 5t>mu spurningu. Hann benti á, að viðskiptamálin mundu þykja mest a,ugnabliksmál, en raunveru- r legí teldi hann mikilsverðasta verkefni fundarins ; ,vreir i samhæfingu á skólakerfum Norðurlandanna. jAthyglisvert er, að öll fimm Norðurlöndin ? i sent menntamálaráðherra sína til þessa fund í ar. 3er það vott um hin nýju viðhorf, sem skapazt hafu bæði vegna upprermandi tæknialdar og þeh rar veigengni, sem opnar nú öllum þjóðfélags foor furum leið til menntunar. Það er nýtt viðhorf, að í kólamál séu meðal mest aðkallandi vandamála i sók im þess, að tryggja verður framhaldsmenntun fyri ? stærri hluta hinnar uppvaxandi kynslóðar en mok cru sinni fyrr. ÍÞróun þessara mála hefur verið svipuð um öll i inasaliggjandi lönd. Hin Norðurlöndin keppast ekki 3 •aðe^ns við að byggja fleiri og betri bamaskóla. gag|ifræðaskóla og menntaskóla, heldur fjölga þau i hás^ólum í stórum stíl. Fylgir þessari þróun mikill i vaniii, þar eð ekki er nóg að byggja hús og setja uppí stofnanir, heldur verður að tryggja kennslu , -á h£u stigi og sjá fyrir rannsóknum og öðru því, < sem gerir háskóla að þeirri menntastofnun, sem i haiin á að vera. Svíar hafa í þessum efnum farið , inn á athyglisverða braut. Þeir láta ekki nægja að f jöl'ga háskólum sínum, heldur eru þeir að stofna - eins konar ,,útibú“ frá elztu og beztu skólunum. j Takía þeir upp takmarkaða kennslu í nokkrum grepum á nýjum stöðum, en láta gömlu háskól- anajbera ábyrgð á kennslunni til að tryggja gæðin. i \ \ Alþýðumenntun hefur alla tíð verið aðalsmerki Isleþdihga og skapað þjóðinni þann svip, sem hún foeri Af þeim sökum kann mönnum að reynast erf- itt 4ð skilja og meta rétt þá öru þróun, sem hefur orð(ð á sviði skólamála annars stáðar og viður- kenna, að íslendingar jkunni að dragast aftur úr á þ-yí isviði. Sú hætta er vissulega yfirvofandi, þótt anikið átak hafi verið gert á sviði skólamálanna Nú starfa ýmsar nefndir að endurskoðun ein- i stakra þátta skólamálanna. Má þar nefna iðn- fcæjjsluna, sem hefur verið endurskoðuð, og er þarívon á róttækum tillögum innan skamms. Eins . starfar nefnd að málefnum menntáskólanna, og verður þar ekki komizt hjá miklum breytingum. Fle\ra mætti nefna, en þegar saman kemur er um að ræða víðtæka endurskoðun á skólamálunum I heild. Mun það tvímælalaust vilji íslenzku þjóðar . innar, að áfram verði haldið á þessu sviði og ekk- . ert jtil sparað að foúa komandi kynslóðir sem bezt uhdír lífið á tækniöld. 2 14. febrúar 1S65 — AU>?f)UBLABI0 . • (f.; ”• ■- liiiiiiiiiiiiiiiiimiiJjiiiiiiiiiuuiBiiiiiiiiiiiii aðskipta frá benzínvél yfsr í dieselvél í bifreiðum og alvinnutækjum. Útvegum eftirfarandi vélastærðir Perfeins 4.99(c) 50 hö við 4000 sn/mín. Perkins P4.203(c) 62 liö við 3000 sn/mín. Perkins 4.236(v) 80 hö við 2800 sn/mín. Perkins 6.305(v) 90 hö við 2600 sn/mín. Perkins 6.354(v) 120 hö við 2800 sn/mín. Henchel 4R1013 95 hö við 2600 sn/mín. Hagrstæðasta verð á markaðnuni. Reykjavík — Sími 17080. Seljum á morgun og næstu daga nokkrar tegundir af ENSKUM KVENSK fyrir krónur 450,00 og krónur 475,00. Ennfremur ENSKA KULDASKÓ (háa) fyrir kvenfólk fyrir krónur 498,00. Skóval Austurstræti 18 — Eymundssonarkjallara. Happdrætti skáta HAPPDRÆTTI skáta 1965 mun hefjást 15. febrúar n.k. og standa til 26. apríl. Happdrætti þetta er ætlað til að hjálpa hinum ýmsu félögum við að bæta úr húsnæðis- erfiðleikum þeirra. Rennur því all- ur ágóði sölunnar á hverjum stað béint til viðkomandi félags. Aðalvinningurinn í happdrætti þessu verður Opel Caravan bifreið • að verðmæti kr. 225.000,oo. Einnig fverða tveir aukavinningar: Plast- bátur á dráttarvagni að verðmæti kr. 23.300,oo, og ferðalag að eigin vali að upphæð kr. ll.700.oo. Happdrættismiðarnir munu verða með nokkuð sérkenniiegu sniði ög 'verður kjörorð happdrættisins: Lengstu miðar landsins. Happdrættismiðarnir verða til- sölu alls staðar þar sem skátar eru sarfandi á landinu. PROF VIÐ PRÓF við Háskóla íslands í janúar og febrúar 1965. , Embættisþrófi í Xáeknisfræði: Bjarni Arngrímson 1 _ Bjarni Hannesson Eggert Þ. Briem 1 Eiríkur P. Sveinsson Guðmundur Guðmundsson ; Guðmundur J. Skúlasun Ingimar S. Hjálmarssun ísak G. Hallgrímssnn Sigurgeir Kjartanssun Kandídatspróf í tannlækningums Ólafur Björgúlfsson '! Sigurgeir Steingrímsson ' ^ Embættispróf í lögfræði: 1 Ingi Hilmar Ingimundarson ) Kandídatspróf £ viðskiptafræðumi Sigurður Jónsson l| Þorvarður' Elíasson B.A.-próf: ■ “$$!! •Elín Jafetsdóttir VERÐLÆKKUN Ath. Þcssl verðlækkun er einnig fyrir þá sem panta út prjónanælon-sloppunum um stuttan óákveðinn tíma. — Ný munstur og litir koma daglega I verzlanirnar. Verð kr. 248.00. Hth. Þessi verðlækkun er einnig fyrir þá sem panta úr Pöntunarlistanum. Miklatorgi Lækjargötu 4.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.