Alþýðublaðið - 14.02.1965, Blaðsíða 9
m
En Jón er ánægður með sitt
hlutskipti, hann getur komið
hingað á morgnana hvenær sem
hanp vill og farið úr vinnunni
hvenær sem honum þóknast.
Sjálfur segir hann, að starfið
hafi ekki skaðleg áhrif á hans
andlegu iðju.
Hann kveðst nú vera önnum
kafínn við að skrifa skáldsögu
og síðast en ekki sízt, þá ætlar
hann að gefa út, ef honum auðn
ast/ kvæði og kviðlinga alla
eftir Æra-Tobba. En hann hef
ur lítinn tíma, skáld verða jú,
að hafa í sig og á og það er ekki
auðvelt á þvísa landi.
Knútur lætur lítið yfir sér
og aljir eru þeir menn hógvær
ir. Við vitum þó að Knútur
hefur fengist við lagasmíð og
sum lög eftir hann eru alþekkt
með alþýðu manna. En vill ekk-
ert lun það tala, hrósar aðeins
þeim Haraldi og Jóni og segir
þá vera prýðilega verki farna.
Og rétt í þessu kemur ungur
maður inn, ekki var að sjá, að
hann væri harmi sleginn . Hann
reyndist vera nemandi í norr
ænudeild Háskólans og ætlaði að
panta Regstein yfir bókasafn
Kára Borgfjörð, en það á að
fara. í Skálholt.
Og við látum þá eftir eina
listamennina og norrænunemand
ann; vonandi semst þeim vel.
S.T.
Jón safnar kviðlingum Æra-Tobba.
'IÐ NÝJUNGAR I
AFLAVINNSLU
EGGERT G. ÞORSTEINSSON
ing þess ástands hefði því án
flokkunarvélanna verið sú, að
meginhluti aflans hefði farið í
bræðslu og orðið mun verðminni
auk þess sem enginn möguleiki
hefði orðið á því að standa við
gerða samninga.
Innlendir aðilar (einstakling-
ar og vélaverkstæði) hafa fundið
upp margar vélar og tæki til
vinnrlu og veiði sjávarafla og
jafnvel fullkomnað og endur-
bætt útlendar vélar. Víðkomandi
veiðunum mun flotvarpan kunn-
u^t, en linulagningsrennan svo
nefnda, /úzt, en nýjasta tækið
mun vera handfæravélin. Beitu-
skurðarvél hefur einnig verið
reynd með allgóðum árangri.
Við vinhslu aflans hafa, auk
fyrrnefndra síldarflokkunfirvéla,
einnig verið reyndar sildaflökunar
vélár og þorskhausunárvélar og
f.iölmargar ágætar vélar, sem
fluttar hafa verið inn erlendis frá
þá hef ég einnig heyrt frá því sagt,
að unnið sé að smíði fiskspyrð-
ingarvélar og fiskþvottavélar og
hugað sé að teiknun og undirbún
ingi á beitingavél að ógleymdri
síldardælunni, sem reynd var á
sl. sumri með góðum árangri.
Óþarft er að fjölyrða um nauð-
syn þess að auka þátt véltækn-
innar á þessum sviðum, svo mjög
sem öll afkoma þjóðarinnar hef
ur byggzt og mun í nánustu fram
uð byggjast á sjávarafla. Ekki
mun það heldur draga úr nauð-
syn þess, að í þeim efnum verði
einskis látið ófreistað, hve vinnu
aflskorturinn hefur verið mikill
og mestur þegar mest berst að
af afla. Mannaflsskorturinn er
einnig tilfinnanlegur á smaEjrri
fiskibátum( með þeim sýnilegum
afleiðingum, að stór fjöldi þeirra
liggur bundinn við bryggju lengri
eða skemmri tíma á ári hverju.
Fram til þessa hefur verið ailger
um tilviljunum háð, hvort ný vél
Framhald á 10. síðu.
a
TRÉSMIÐIR
Trésmiðir óskast nú þegar.
Byggingafélagið SÚÐ
Austurstræti 14. — Sími 16223.
Heimasími 12469.
ÓDÝRIR
VINNUSKÓR
Seljum ódýra karlmannaskó í nokkra daga.
Skóverzlun
PÉTURSAN DRÉSSONAR
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.
RúBugler
Fyrirliggjandi 3, 4, 5 mm. gler.
FLJÓT AFGREIÐSLA.
MÁLNINGARVÖRUR S.F.,
Bergstaðastræti 19. — Sími 15166.
Gaboon
Nýkomið smáskorið og blokklímt finnskt
gaboon 16, 19 og 22 mm. þykkt.
Stærð: 5x10 fet.
Kristján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13 — Sími 13879.
SKOVIÐGERÐIR
Kópavogshúar
Tekið verður á móti skóm til viðgerðar á rakarastofu
Torfa Guðbjörnssonar Neðstutröð 8.
Tveggja daga afgreiðslufrestur.
SKÓVINNU STOFA
EINARS LEO GUÐMUNDSSONAR
Víðimel 30. Sími 18103.
Tilboð óskast
í nokkrar ógangfærar fólksbifreiðir, er verða
sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 15.
febrúar n.k. kl, I—3 e,h,
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag.
Sölunefnd vamarliðseigna.
ALÞÝÐUBLAÐH) — 14. febrúar 1965 $