Alþýðublaðið - 14.02.1965, Síða 16

Alþýðublaðið - 14.02.1965, Síða 16
1 Frá setningu þings Norðurlandaráðs 45. árg. — Sunnudagur 14. febrúar 1965 — 37. tbl. Hvanney brann og Nokkrir fulltrúanna. Á myndinni sjást m.a. Jóliann Hafstein, dómsmálaráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra og EmU Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra. Hornafjörður 13. febr. KI — GO. í MORGUN kviknaði í vélbátn- um Hvanney, þar sem hann lá við bryggju hér í Höfn. Veður hafði verið óskaplegt hér í nótt og í morgun, eldur látinn lifa í kabyssu bátsins, en enginn maður um borð. Kviknaði svo í út frá kabyssunni og tók það slökkviliðið um klukku stund að ráða niðurlögum elds- ins. Allt brann innan úr lúkarnum og eins skilrúmið milli lúkars og lestar. Er fyrirsjáanlegt að bátur Min verður ekki róðra hæfur í lang an tima. Ekki brann í gegnum byrðing, þannig að hægt verður að sigla bátnum til viðgerðar. Hvanney er 67 tonna bátur, smíð aður úr eik í Reykjavík árið 1947. Hann er eign Borgareyjar h.f. í Hornafirði. Hann hefur róið héð- an með línu. Einhver spjöll urðu í veðurofsan um í nótt. T.d. fauk þak af fjár húsi á Reyðarár í Lóni og eitthvað brotnaði af rúðum hér í kauptún- inu. Stórskemmdir urðu engar. Fréttaritari lætur svo ummælt, að veðrið í nótt, sé eitt það al- versta, sem hann man eftir. Emil Jónsson, Tryggvi Lie, viðskiptamálaráðher i a Norcgs, Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra eg fleiri. (Myndir: JV). USA bíður nú átekta í deilunni í Vietnam WÁSHINGTON, 13. febrúar <K*TB-Reuter)--Bandarikjastjórn •CÁður nú átekta og fylgist með því jfiíva'da áhrif hefndaraðgerðfrnar fíegn herstöðvum í Norður-Víet- fiam hafi, segir fréttaritari Reut- ers í Washington. Stjórnmála fréttaritarar telja, að gripið hafi verið til aðgeröanna til að gera yfirvoldum í Norður-Víetnam ljóst, að hætti liersveitir Vietcong ekki árásum á bandaríska og suður-víet uamíska hermenn og stöðvar þeirra verði gripið til mun alvar iegri hernaðarráðstafana. Bent er .á, að staðir þeir, sem ráðizt hefur verið á, séu rétt handan landamæranna og reynt hafi verið að valda Norður-Víet- nam eins litlu tjóni og mögulegt væri. Sagt er, að nýjar aðgerðir kunni að beinast gegn stöðum, Stjórnarkosning í Milrarafélaginu STJÓRNARKOSNING fer fram í dag í Múrarafélagi Reykjavík- lir kl. 13. —• 22. í kvöld eru tveir listar, listi stjórnar- og trúnaðar- ihannaráðs og listí borinn fram af Sigurði Ólafssyni og fleirum. ' Múrarar! Fylkið ykkur um A-LISTANN, lista stjórnar og trún- aðarmanuaráös. sem eru nær höfúðborginni Hanoi. Hermálafréttaritari blaðsins „Star“ í Washington segir, að fá- ir hafi beðið bana í loftárásunum á Norður-Vietnam þar eð Norður- Víetnammenn fengu hálftíma fyr irvara til að forða sér Þetta er sagður liður í þeirri stefnu, að stækka styrjöldina smám saman. Stjómmálamenn í Washington telja, að með þessu sé hlíft manns lífum á báða bóga jafnframt því sem vonazt sé til að forðast megi allsherjarstyrjöld. Landvarnaráðuneytið í Washing ton hefur tilkynnt, að 274 banda- riskir hermenn hafi beðið bana £ vopnaviðskiptum í Suður-Víetnam síðan í janúar 1961. 120 bandarísk ir hermenn hafa beðið bana í slys- um eð'a af öðrum orsökum. 1.752 Bandaríkjamenn hafa særzt í Suð ur-Víetnam undanfarin þrjú ár, 14 eru. týndir og einn er í fangavist Vietcong eða í Norður-Víetnam. í London heldur blaðið „Daily Frh. á 10. síðu. Rússar hikandi í Vietnam-deiiunni SOVEZKIR leiðtogar óttast aff áframhaldandi loftárásir á Norff- ur-Víetnam kunni að flækja Rússa í deiluna í Víetnam, segir fróffur diplómat frá hlutlausu ríki, í viðtali viff fréttaritara Reu- tcrs. Diplómatinn, sem ekki vill láta nafns síns getið, ræddi nýlega við nokkra sovézka ráðherra og sagði að Rússar vildu ekki uppgjör við Bandaríkin í Víetnam-deUunni. Hins vegar gætu Rússar ekki geng ið á bak orða sinna og munu veita Norður-Víetnam aðstoð, jafnvel þótt það gæti haft þá hættu í för með sér, að styrjöldin breidd'st út, sagði diplómatinn. Leiðtogarnir í Kreml hefðu áhyggjur af ástand- inu. Tvö innbrot Reykjavík, 13, febr. - GO. TVÖ innbrot voru framin í Reykja vík í gærkvöldi og nótt. Hiff meira var framið í prentsraiðjima ísa- fold við Þingholtsstræti. Þaffan var stoliff nokkur þúsund krónum, en ekki er vitað nákvæmlega hve miklu. Hurffir voru sprengdar upp, en cngin fólskuspjöll unnin. Hitt innbrotið var í Þvottahúsið Lín.á Hraunteigi 9. Þar var stoliö um 20 krónum í smámynt. — Hvað halda Bandarikjamenn að þeir séu að gera? spurði einn hinna sovézku leiðtoga. Þeir vita, að við munum hjálpa Norður-Ví- etnam? Vilja þeir stríð? Kínverj- ar vilja gjarnan að Bandaríkin og Sovétríkin lendi í styrjöld, en Sov- étríkin vilja ekki styrjöld, sagði hann að sögn heimildarmanns Reu ters. Sagt er, að síðustu hótanir frá Washington kunni að neyða Sov- Frh. á 10. síðu. itMM Kvenfélagsfundui á fimmtudag KVENFÉLAG Alþýffuflokks ins í Reykjavík heldur fund 18. þessa mánaðar, fimmtu- dagskvöld kl. 8,30 í Aðal- stræti 12. Fundarefni: 1. Leitað álits fundarkvenna hvort félagið á aff hafa sníðanámskeið eftir Paff-affferffinni, sem talin er fljótlærð og hentug. 2. Hatvn es Hafstein fulltrúi sýnir á- gæta kvikmynd sem kennir lífgun úr dauðadái. Fjölmenn iff stundvíslega. BRIDGEKVÖLD '' - / ' "* ■ - y • SPILAÐ verður bridge í Llndarbæ n.k. mánudag og hefst stundvís- Iega klukkan 8 síðdegis. Húsiff opnaff klukkan 7,30. Alþýffuflokksfélag Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.