Alþýðublaðið - 16.02.1965, Blaðsíða 1
(MMItltP
45. árg. — Þriðjudagur 16. febrúar 1965 — 38. tbl.
20 Reykvíkingar
eiga sér hvergi
neitt athvarf
BAKSÍDAN
MARKAÐSMÁLIN
EFST Á BAUGI
WWMWWWWWWWMWMWWMMMWWWWWMMWmWWM
Eeykjavík, 15. feb. EG.
í almennnm umræðum á þingi
Norðurlandaráðs hafa markaðsmál
in Qg 15% innfltutmngstollur
Breta verið þau mál, sem mest
hafa komið við sögu. Hafa ýmsir
deilt hart á Breta fyrir .'að taka
þennan toll upp því hann hcfur
komið illa við flest Norðurlöndin
og er ag aufci ekki í samræmi við
þann anda, sem rikt hefur i EFTA.
Brezki innflutningstollurinh verð-
ur aðalumræðuefnið á ráðherra
fundi EFTA, sem hefst í næstu
viku.
Á laugardag eftir h\iegi hóf
ust almennar umræður og .töluðu
þá meðal annars Bjarni Benedikts
son forsætisráðherra og Gylfi 1».
Gíslason menntamálaráðherra.
Danirnir skoðuðu
Landsbókasafnið
Reykjavík, 15. febr. - EG
DÖNSKU fulltrúarnir á þingi
Norðurlandaráðs heimsóttu Latids
bókasafnið s’ kmmu eftir liádegið
í dag. I»ar skoðuðu þeir handrita-
salinn og nýju viðgerðarstofuna.
Dr. i Finnbogi Guðmundsson,
landsbjkavörður tjáði Alþýðublað
inu í dag, að dönsku fulltrúunum
hefði verið gerð grein fyrir Lands-
bókasafninu og þeirri starfsemi,
sem þar fór fram og einnig hefði
dr. Einar Ólafur Sveinsson og
fleiri frá handritastofnuninni
svarað spurningum dörsku fulltrú
anna og dönsku blaðamannanna
sem voru í för með þeim.
Þeir stönzuðu ekki lengi í safn
inu, sagði dr. Finnbogi og. létu
ekki mörg orð falla um það sem
þeir sáu.
Danska útvarpið átti viðtal við
Poul Möller vegna þessarar heim-
sóknar og sagði Möller þar að sér
hefði litist vel á allt, sem hann sá,
en það sem þeir hefðu skoðað í dag
skipti ekki meginmáli í þessu sam
bandi heldur væri það aðalatriðið
að íslendingar hefðu ákveðið að
byggja nýtt hús yfir handritin.
Almennar umræíur héldu áfram
á sunnudag, en þá var einnig
mælt fyrir allmö)rgum tillögvm/
í dag vorú nefndafundir haldnir
fyrir hádegiff, en eftir hádegiff
var mælt fyrir allmörgum tillög
um, sem áður höfffu veriff athng
affar í nefndum. Voru allar upp-
bomar tillögur samþykktar.
í umræðunum á laugardag voru
fimmtán manns á mælendaskrá.
Þá töluðu m.a. Sven Sundin frá
Svíþjóð, Per Hækkerup utanrík
isráðherra Danmerkur, John
Lyng fyrrverandi forsæti ráðherra
Noregs, Harald Nielsen frá Dan
mörku, Tage Erlandef forsætis-
ráðheira Svía, Söderholm dóms
málaráðherra Finna, Trygve Lie
viðskiptamálaráðherra Noregs,
Bent Roiseland frá Noregi, Finn
Moe frá Noregi og Gunnar Lange
viffskiptamálaráðherra Svía.
Framhald á 4. siffu.
Síldardælan í Höfrungi III. (Ljósm. ES).
HÖFRUNGI
Reykjavík, 15. feb. GO.
Höfrungur III. frá Akranesi
kom þangaff heim á laugardags
kvöldið með tæpar 2700 tunnur
af loffnu. Hann er búinn sér
stakri síldardælu, til aff dæla
úr nót í skipið og óvíst er hvort
hann hefði getað koímið með
þennan farm, öðruvísi útbúinn
Talið er að með venjulegri
háfun úr fullri nót, sé aldrei
hægt að ná öllum aflanum,
Höfrungur getur dælt 1000
tunnum á klukkustund með dæl
unni. 2700 tunnur mun örugg
lega vera mesti afli sem kom
ið hefur verið með að landi í
Framh. á bls 4
Larsen neitaði að
leysa deilurnarE
FJÖLDI MANNS sótti samkomu
Félags róttækra stúdenta aff
Hótel Borg í fyrrakvöld, þar sem
. vt.. wwwwwavwww* www»
HANDRITAMÁLSINS
HALLDÓR IIALLDÓRSSON, prófessor. hefnr góðfúslega orffiff viff þeim tilmælum Alþýðublaffs
ins aff rita annál handritamálsins, frá upphafi til þessa dags. Fyrri hluti þessarar merku ritgerffar
prófessorsins birtist í blaffinu í dag í opnunni, en síðari hlutinn á morgun. Þannig á almenningur nú
greiffan affgang aff glöggri og sannri frásögn um gang þessa mikilsverða máls. ICemur hún enda
í góffar þarf-r nú er frumvarpið um afhendingu íslenzku liandritanna nálgast lokaafgreiffslu í
danska þinginu.
WVWWVy.WWiHWHWWWWWWWV WWW%W\WWiWWWWWWWWW<
Aksel Larsen og Einar Olgeirsson
ræddu um gósíalismann á Norffur
löndum. Var helzt svo aff heyra
á spurningum mannp, laff þeir
byggjust viff aff Larsen mundi
kveffa upp endaniegan úrsteutlff
um þaff. hverjir eigi aff erfa ríki
hins nörræna sósíalisma, komin-
ú^ h tar, Sameininparflokkar,
Hannibalsflokkar, Larsensflokkar,
Þjóffvarnarfloltkar eða jafnaðar-i
menn!
Larsen olli mönnum vonbrigffum
aff þessu leyti. Hann kvaff engan
slíkan úrskutff upp, kvaðst ekki
verta hingaff kominn tii aff stofna
nýjan flokk og þvísíffur til aff
taka afstöffn til deilna innan raffa
sósíalista hér á íslandi. Þó réðist
Larsen harfflega á kommúnista al-
mennt og talaffi af hógværff um
jafnaffarmenn. ■
Einar Olgeirsson flutti þann boð
skap, sem hann hefur nú helgað
alla k,rafta sína, að framsókn og
íhaldið séu að koma á tveggja
flokka kerfi á íslandi, kommúnist
ar og Albvðuflokksmenn verði gð
svara með samvinnu og samruna.
Kvað hann þetta nú vera aðalmál
íslenzkra stjórnmála og yrði Al-
þýðuflokkurinn að hjálpa til aff
koma, hernum burt við endurskoff
un NATO J969.
Einar var spurður að því, hvoyt
Alþýðuflokkminn væri ekki vond
ur flokkur. Einar 'svaraði, að svo
væri að vísu, en Alþýðuflokkur
Frh. á 4. siðu.
AKSEL LARSEN.