Alþýðublaðið - 16.02.1965, Blaðsíða 10
Enska knattspyrnan
Tveir beztu skautahlauparar Noregs, Per Ivar Moe, heimsmeistari tii vinstri og Fred A. Maier, sem
f-. setti norskt met
' K’
V-
Per Ivar Moe, Noregi
heimsmeistari 1965
Jgrmy Nilsson, Sv/jb/óð setti
hþimsmet í 5000 m. hlaupi
; Osló, 14. febr. (NTB).
PE'R IVAR MOE, Noregi, varð
heimsmeistari í skautahlaupi
196 5, en mótið fór fram á Bislet
leil vanginum um helgina, hann
hla it alls 178.727 stig. Öllum á
óva t varð Finninn Jouko Lauonen
anrar með 179.165 stig, en Rúss-
inn Eduard Matusevitsj, sem varð
Evi ápumeistari í Gautaborg fyrir
hál: um mánuði féll í 500 m. hlaup
inu og var þar með úr sögunni í
bar íttunni um sigurinn.
S igur Moe kom mjög á óvart, og
"þet a er í fyrsta sinn, sem Norð-
maíúr. hlýtur heimsmeistaratitil-
inn á Bislet. Moe er 21 árs og frá
Lill ehammer. Eftir laugardaginn
var helzt búizt við, sænskum^ sov-
ézk im eða hollenzkum sigri.
Árangur Moe er norskt met
og yfirleitt voru afrek mótsins
mjig góð, enda var ísinn á Bislet
frátjær og veður gott. Johnny
Nilíson, Svíþjóð, setti t. d. heims-
mei í 5000 m. hlaupi, fékk tímann
7:3: ,2 mín., en það er 1.1 sek.
bet ‘a en gamla metið, sem hann
átti sjálfur. Fred A. Maier, sem
var i annar setti norskt met, 7:34.1
mír.
SMUBSTðBIM
Sjetúni 4 - Sími 16-2-27
i atlllim « maatSur Ojátt ax
•Cjmo aUw teKtmdfr «C«insaIb»
Per Ivar Moe setti norskt met i
1500 m. hlaupi og sigraði í grein-
inni, hann hljóp á 2:08.0 mín. —
Árangur Moe er bæði brautarmet
og meistaramótsmet. Uppselt var
báða dagana, 28 þús hvorn dag.
Meðal áhorfenda var öll konungs
fjölskyldan.
Sigurvegarar í einstökum
greinum:
500 m. hlaup
K. Suzuki, Japan, 40.7 sek.
Magne Thomassen, Noregi, 40.9
Valerij Kaplan, Sovét, 41.0.
5000 m. hlaup:
Jonny Nilsson, Svíþjóð, 7:33.2 min.
(heimsmet).
Fred A. Maier, Noregi, 7:34,1
Edvard Matusevitsj, Sovét 7:35.1
Kees Verkerk, Hollandi, 7:37,2
Per Ivar Moe, Noregi, 7:40.5
Jouko Launonen, Finnl. 7:41.7
Eftir fyrri dag var Ant Antsson,
Sovét beztur með 87.660 stig, J.
J. Launonen, Finnl. 87.770, Jonny
Nilsson, Svíþjóð og Magne Tho-
massen, Noregi, 88.020.
1500 m. hlaup:
Per Ivar Moe, Noregi, 2:08.0 mín.
(norskt met).
Ard Schenk, Hollandi, 2:08.5
Edvard Matusevitsj, Sovét, 2:08.6
J. Launenen, Finnl. 2:08.7.
10.000 m. hlaup:
Jonny Nilsson, Svíþjóð, 15:47.7
Rudi Liebrecht, Holl. 15.56.7 mín.
Fred A. Maier, Noregi, 15:58.6
Per Ivar Moe, Noregi, 16:00,2 mín,
LOKASTAÐAN:
Heimsmeistari 1965:
Per Ivar Moe, Noregi,
178.727 stig,
Jouko Launonen, Finnl. 179.165,
Ard Schenck, Hollandi, 179.178,
Jonny Nilsson, Sviþjóð, 179.338.
qi'íýy - ■ • ,/ • ' /,
LAUGARDAGINN 20. febr. verð-
ur leikin 5. umferð í ensku
bikarkeppninni og einnig 2. um-
ferð í skozku bikarkeppninni.
Enska bikarkeppnin - 5. umferð:
A. Villa — Wolves
Bolton — Liverpool
Chelsea — Tottenham
C. Palaee — Notth. For.
Leeds — Shrewbury
Manch. Utd. — Burnley
Middlesbro — Leicester
Peterboro —■. Swansea
Skozka bikarkeppnin, 2. umferð:
Dundee Utd. — Rangers
E. Fife — Kilmarnock
Hibernian — Partick
Mortzon — Hearts -
Motherwell — St. Johnstone
Q Park — Celtic
St. Albion — Airdrie
Th. Lanark — Dunfermline
Eftir drættinum að dæma virð-
ist sem fimm af sex efstu liðunum
í 1. deild komist í 6. umferð ensku
bikarkeppninnar, og öll sex efstu
liðin í skozku 1. deildinni verði
með í 2. umferð skozku bikar
keppninnar, þar sem báðar keppn-
irnar eru komnar jafn langt,
verða eftir átta lið og ef fer sem
á horfist má búast við hörkuum-
ferð í ”quarter-final“ hjá báðum.
Þau gefa ekki mikið af stigum
þrjú.efstu liðin í 1. deild, en þar
sem þau eru öll eftir í bikarkeppn-
inni má búast við einhverjum
breytingum.
Chelsea sigraði Blackburn í rok-
leik og skoruðu Tambling, Murray
og Bridges mörkin.
Leeds átti í erfiðleikum með
Arsenal, sem var óheppið með að
Eastham meiddist eftir að hafa
jafnað úr vítaspyrnu í fyrri hálf-
leik. Giles og Weston skoruðu
fyrir Leeds.
Manch. Utd. sigruðu mótherja
sína í næstu umferð í bikarkeppn
inni
1. deild:
Arsenal 1 — Leeds 2
Birmingham 0 — Aston Villa 1
Biackburn 0 — Chelsea 3
Blackpool 1 — Leichester 1
Fulham 4 — Tottenham 1
Liverpool 2 — Wolves 1
Manch. Utd. 3 — Burnley 2
Notth. For. 3 — Stoke 1
Sheff Wed. 2 — Sunderland 0
W. Bromwich 0 — Sheff. Utd. 1
West Ham 0 — Everton 1
Efstu liðin:
Chelsea 29 19
Leeds 30 19
Manch. U. 29 16
Tottenham 30 14
Notth. F. 30 12
Livedpool 28 12
Neffstu liðin:
W. Bromv. 29 7
Fulham 29 8
Blackpool 29 8
Birmingh. 29 7
A. Villa 27 9
Sunderland 27 6
Wolves 28 6
2. deild
Bolton 0 — Bury 1
4 65-30 44
5 57-38 44
10 12 42-44 24
8 13 46-53 24
7 14 48-58 23
8 14 45-54 22
2 16 33-59 20
7 14 38-54 19
3 19 33-63 15
C. Palace 1 — Leyton.O
Derby 4 — Swindon 1
Huddersfield 2 — Coventry 1
Middlesbro 1 — Plymouth 3
Newcastle 2 — Ipswich 2
Northampton 2 — Preston 1
Norwieh 2 — Charlton 0
Rotherham 0 — Manch. City 0.
Southampton 1 — Cardiff 1
Swansea 0 — Portsmouth 0
Efstu liðiri:
Newcastle 30 18 5 7 62-35 41
Northampt. 29 14 11 4 40-32 39
Norwich 30 16 6 8 47-34 38
Bolton 27 14 5 8 59-38 33
Derby 29 13 7 9 63-52 33
C. Palace 30 13 7 10 43-39 33
Neðstu liðin:
Cardiff 27 7 10
Middlesbro 29 9 6
Swindon 30 11 2
Swansea 29 7 9
Portsmouth 30 7 9
Leyton 29 8 6
10 40-41 24
14 53-56 24
17 46-63 24
13 42-55 23
14 37-56 23
15 39-58 22
SKOTLAND:
Clyde 1 — Morton 0
Dundee Utd. 4 — Falkirk 1
Dunfermline 3 — Airdrie 1
Hibernian 2 — St. Johnstone 0
Kilmarnock 1 — Dundee 4
Rangers 1 — Hearts 1
St. klirren 1 — Celtic 5
Th. Lanark 0 — Partick 3
Efstu liffin:
Jónny Nilsson setti heimsmet í 5000 m. 7:33,2.
Hearts 25 16 5 4
Hibernian 23 16 3 4
Dunferml. 23 16 2 5
Kilmamock 24 14 5 5
Rangers 22 11 7 4
Celtic 24 12 4 8
Clyde 22 11 5 6
Dundee 23 11 5 7
Neðstu liðin:
St. Johnst. 22 5 6 11
Falkirk 23 4 6 13
Airdrie 22 3 2 17
T. Lanark 22 3 1 18
66-32 37
53-27 35
55-23 34
41-23 33
57-23 29
53-36 28
40-34 27
53-40 27
8
7.
10 .U6. febrúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ