Alþýðublaðið - 16.02.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.02.1965, Blaðsíða 9
)27. Sam- amót 1927- tiandrit úr Yfirbóka- »fði viljaS dingu, að. r, að þeir safnsins. sæti átti í þessu og gæfu slíka Ji verið at- af mikils- hvort við t. d. Flat- Sæmvmdar frá þessu var fram ntáa þing- kkum þess íslenzkum söfnum, sé mþykkt, en jafarnefnd- un var í ráðgjafar- 4rnanefnd- i yrði gef- í nefndina i tilefni út )an um ný , er kæmu erið í kön- Samkvæmt íslands að , og stjórn var rætt í Sgúst 1936. aáskólaráðs l Sigurður jóðs Einar jlafur Lár- m. Að öðru en gerði Oví folginn, tti, lagaleg- útaheimtar. en hana er iráðs. Með öld afskipti i. Og jafn- Uan rétt til báru fimm Sveinsson, ur Jónsson, trsson, fram s, að skora irlaust upp ^firvöld um , skjala og umsöfnum enningu ís- r samþykkt slenzku ráð- ,’einsson þar n. ; Dönsku n. En vegna síðari heimsstyrjaldarinnar og hernáms' Danmerkur og íslands féllu umræður um málið niður. Eftir endurreisn lýðveld- is á íslandi árið 1944 voru auðvitað upp teknar viðræður milli þjóð- anna um ýmis efni. Á þessum fundum bar vitanlega handritamálið á góma. Þá skýrðu fulltrúar íslands frá því, að íslenzka ríkis- stjórnin liti svo á, að endurheimt hand- ritanna væri ,,en uadskillelig del af afvikl- ingen af de to landes forbund”.Hafði Ólafur Lárusson prófessor undirbúið málið fyrir íslands hönd. Yar áherzla á það lögð, að gagnkvæmur skilningur yrði að vera sá grundvöllur, sem lausn málsins yrði reist á. Samninganefnd Dana kvaðst ekki hafa lun- boð til að ræða þetta mál, en gaf stjórn sinni skýrslu um kröfur íslendinga. Úr Jónsbók 1945-46 Þetta ár skipaði Danastjórn nefnd sérfræðinga og stjórn- málamanna til þess að gera tillögur um handritamálið, og voru tilmæli þau, sem frá var greint, tilefni þessa. Nokkrar um- ræður höfðu orðið um málið. Hófust þær með grein, sem Sigurður Nordal prófessor ' ritaði í Nordisk tidskrift 1946, en síðar fjölluðu ýmsir um það bæði hér og í Dan- mörku óg ráunar víðar. Árið 1947 sendu 49 lýðskólastjórar danskir ríkisstjórn Dana opið bréf, þar sem þeir hvöttu til þess, ;með hliðsjón af sögu- legum og siðferðilegum rökum, að íslend- ingum yrði skilað handritunum. Fyrirsögn bréfsins var „Giv Island sine Skatte til bage.” Bréf þetta vakti mikla athygli og hafði mikil áhrif í þá átt að vekja skiln- ing á málstað íslendinga í Danmörku. Nefndin, sem Danastjórn skip- aði 1947, skilaði áliti þetta ár. Hét það „Betænkning vedrþrende de i Dan- mark beroende islandske haandskrifter og museumsgenstahde.” Þetta er á ýmsan hátt FYRRIHLUTI gagnlegt rit, og er þar skýrt frá staðreynd- um á eins hlutlægan hátt og við mátti bú- ast. Nefndin skiptist í marga hópa, og vildu sumir láta meira, aðrir minna af hendi við íslendinga. Hér er ástæðulaust að rekja þessar tillögur nánara. Þeir, sem um þær vilja fræðast, geta leitað til nefndarálits- ins sjálfs, sem út var gefið í bókarformi. Sama ár skipuðu fslendingar prófessor Sigurð Nordal sendiherra sinn í Kaup- mannahöfn og lögðu með því áherzlu á, að handritamálið og lausn þess skiptu mestu um sambúð þjóðanna. 1U 1 Seint á þessu ári rituðu r.okkr- * * ^ir danskir háskólakennarar á móti því, að íslendingar fengju handritin. Röksemdir voru meðal annars þær, að hand- ritin væru ekki sérstaklega íslenzk, heldur það, sem á dönsku nefnist „oldnordisk” (hugtak, sem enginn skilur), en það átti að sýna, að þau væru sameign Norðurlanda. 17. janúar - 8. febrúar héldu Hafnarháskóli. Konungsbók- hiaða og Þjóðminjasafnið danska sýningu á íslenzkum handritum án þess aff greta þess, aff þau væru íslenzk. í sýningarskránni gátu þó tveir höfundar þess í greinum sín- um, að handritin væru íslenzk, en vitan- lega var það á þeirra eigin ábyrgð. Þess var ekki getiff í dönskum blöðum, aff nafn íslands hefffi veriff nefnt viff setningarat- höfnina. 17 Sigurður Nordal hafði gott og ■ * «■/“ gagnlegt samband við danska valdamenn, sem vildu leysa málið. Voru þar fremstir í flokki Hans Hedtoft forsætis- ráðherra og Julius Bomholt fræðslumála- ráðherra. Svo óheppilega vildi til, að tillögur þess- ara mætu manna voru birtar í Politiken 5. marz, áður en þær höfðu verið sendar ís- lenzkum stjórnarvöldum Bjarni Benedikts- son, þá menntamálaráðherra, hafði varað við þessum tillögum, sem í meginatriðum fólgnar voru í því, að handritin skyldu vera sameign Dana og íslendinga og vísinda- stofnanir í báðum löndum ynnu að rann- sókn þeirra. Málið var rætt á fundi í .Alþingi, og varð niðurstaðan sú, að þetta gæti ekki orðið „samkomulagsgrundvöllur til lausnar hand- ritamálinu, þar sem slik sameign mundi gersamlega brjóta í bága við þjóðartilfinn- ingu íslendinga og skilning þeirra á hand- ritamálinu og verða stöðugur ásteytingar- steinn í sambuð þjóðanna.” Þar næst féll málið niður um hríð. Sama ár gaf Bjarni Gíslason rithöfundur út bók um handrita- málið „De islandske hándskrifter stadig aktuelle”, og var hún endurprentuð 1955. N ý sending af hinum vinsælu ódýru bílafeppum í sérstaklega fallegu litavali. SVIartelnn Einarsson & Co. íbúðarhús frá Finnlandi Útvega tilhöggvin íbúðarhús af ýmsum gerðum frá lieims þekktum verksmiðjum í Finnlandi. t . ’ .*) . Jón Ó. Hjörleifsson Viffskiptafræffingur Sími: 32869. Póst- og símstöðin í Kópavogi vantar duglegan mann til ýmissa starfa. Nánari upplýsingar í síma 41141. frá kl. 9—18. Stöðvarstjórinn. Skrifstofumaður glöggur og lipur óskast. Skipaútgerð rtkisins. EIGENDUR Thames Trader vörubifreiða Bedford vörubifreiða Leyland vörubifreiða JCB þungavinnutækfa ATHUGIÐ: Við erum einkaumboðsmenn á , tSámnd íslandi fyrir SIMMS olíukerfi og bjóðum yður þjónustu okk- ar, sem framkvæmd er af sérmenntuðum mönnum með nýjustu og fullkomnustít tækjum Varahlutir í olíukerfi og hráolíur fyrirliggjandi. Einkaumboð á Islandi fyrir BJÖRN & HALLDÓR h.f. i J Síðumúla 9. — Símar 36030 og 36930. ,, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. febrúar 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.