Alþýðublaðið - 16.02.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.02.1965, Blaðsíða 15
King sagði: — Fínt Zoggy. Keikju og orr ustukerfi lifandi. Undir þeim í stórum sprengju kjallaránum á flugvélinni biðu þær Lolita og Halló þama. Þær voru lifandi og ferðbúnar. King var ákveðinn i að þær skyldu fara. BURPELSONFLUGSTÖÐIN. .. Dögunin var smá saman að breiða daufa skímu yfir tröll- aukna flugstöðina. Umhverfis alla gaddavírsgirð- inguna voru varnarsveitir á verði, vopnaðar handvélbyssum, rifflum, vélbyssum og skriðdreka byssum. Þær vörðu allar leiðir að stöðinni og voru búnar nægileg- um birgðum af vistum og skot- færum. í fjarlægð heyrðust dauf ar drunur í stórri bílvél. Ekki urðu samt allar varnarsveitirnar varar við hávaðann, því sumar voru hinum megin í stöðinni í fimm milna fjarlægð, en margir urðu hans varir og í sumum stöðv um bjuggust menn ti1 varnar. Vélbyssur voru hlaðnar og beint í áttina, sem hljóðið kom úr. Mellows liðþjálfi, sem stjórn- aði einni varnarsveitinni, horfði á veginn í kíki og skyndi lega.sá hann daufar útlínur jeppa og þriggja herflutningabila nálg ast varlega eftir veginum. Anderson, öbreyttur, sem rýndi gegnum sigtið á vélbyss- unni.við hlið liðþjálfans spurði: SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endutnýjum gömlu sængurnar, éigum dún- off fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum., DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 8. Sími 18740. — Hvernig getum við vitað að þeir séu skemmdarverkamenn? Liðþjálfinn lét sjónaukann síga niður á brjóstið augnablik og sagði kuldalega: — Hvernig getum vrð vitað, að þeir séu það ekki? Engelbach undirliðþjálfi, sem stjórnaði skriðdrekabyssunni sagði: Þeir fá ekki að koma nær en tvö hundruð metra og þeir nálgast. Mellows liðsþjálfi, sem hafði litið í aðra átt með sjónaukan- um sagði: 14 — Nei, sjáið nú. Það eru átta trukkar í viðbót á norðurvegin- um. Engelbach snéri sér að Ander son og sagði: — Þetta hljóta að vera skemmdarverkamenn. Hverjir aðrir ættu svo sem að vera á ferðinni klukkan. fjögur á morgn ana? — Já, það hlýtur að vera, sagði Anderson og beindi byssu sinni að jeppanum í fararbroddi bíla- lestarinnar. Mallows liðþjálfi h.orfði ró- legá á, meðan lestin nálgáðist. Þeir höfðu sett upp fjarlægðar- merki á veginn, háann staur. Bíl arnir f jórir nálguðust hánn liægt. Mellows sagði: — Nú verður það á hverju augnabliki. Árásarherirm fór sér hægt, en ákveðið. Mellows velti því fyrir sér hve margir menn væru í þess' um fjórum bílum, sem komu éft- ir veginum og hinum átta, sem voru á norðurveginum. Harin horfði á jeppann í fararbróddi koma að fjarlægðarmerkinu óg fara fram hjá því. — Allt í lagi, piltar, sagði hann lágt og á þann hátt, sem honum hafði verið kennt í skólanum fyr ir undirforingja. ILILJU BINDI FÁST ALSTADAR "gBjgBBF Anderson hafði jeppann greini lega í sigti. Hann þrýsti á gikk vélbysunnar. Hélt honum í 5 sek- úndur, hætti og skaut síðan tvis- var í viðbót. Bílalestin stanzaði á auga- bragði og mennirnir þustu úr jeppanum og hlupu eins og fæt- ur toguðu í skjól fyrir kúlnahríð- inni. Engelbach undirliðþjálfi skaut af skriðdrekabyssunni og kumr- aði ánægjulega þegar hann hitti beint í mark og mannlaus jepp- inn splundraðist gersamlega og logandi brakið þeyttist í allar áttir. f bjarmanum frá logandi brak- inu sáust mennirnir hlaupa út úr trukkunum, sem komu á eftir %g hverfa skjótt í skjól beggja meg- in vegarins. Þessir menn voru í sérstakri áhlaupasveit. Þeir voru mjög vel þjálfaðir og sumir þeirra höfðu hlotið eldskírn í orrustunum við Okinawa og í Kóreu og annars staðar í Asiu, þar sem kalda stríðið varð stund um heitara en heitt. Þeir létu sér ekki bregða við svolitla skothríð og fljótlega voru þeir byrjaðir að dæla blýinu að varnarsveitinni. Allt í kringum herstöðina var nú að hefjast hin harðasta orr- usta. Sums staðar fóru menn sér hægt, skothríðin dó stundum út og hljóðnaði, en svo hófst hún á ný og nóttin fylltist draugalegri músik handvélbyssa, drynjandi vélbyssa og kraftmikilla skrið- drekabyssa og sprengjuvarpa. Foringi árásarsveitanna talaði í labbirabbið sitt. Hann var að gefa skipun. Skothríðin dó smám saman út og í kyrrðinni var aft- ur hægt að heyra hljóðin í skor- dýrum.næturinnar. Á báðar hlið ar störðu.mennirnir, í gráa skírii- una léitandi að skotmörkum, sem erfitt var að finna. Málmhljóð í ■ hátalára yfir- gnæfði hljóðið ■ í skordýrunum. Úr skjóli við einn aí trukkun- um, sem varnarsveit Fellows hafði stöðvað, hóf forjngi árásar- liðsins máls í hátalarann: Hann sagði hárri og skýrri röddu: — Menn. Þetta er Guano of? ursti, yfirmaður fallhlífarsveitar bandaríska hersins. Hvers vegna skjótið þið á okkur? Það varð þögn um alla her- stöðina. Guano beið í þrjátíu sek ______ __ _____ ‘ _ Lakaléreft gott og ódýrt. Sængurveradamsk mjög fallegt, hvítt og mis- litt, breídd 140 og 160. Sængurveraléreft, margir litir. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. úndur og endurtók síðan ávafp sitt. : í varnarstöðinni sneri Ander- son sér að Mellows liðþjálfa og sagði: — Heyrðu. Hanfn virðist vera ekta Ameríkani. Eigum við ekki að svara honum? Mellows leit illilega á Ander- son og sagði: — Haltu hausnum á þér niðri og skjóttu á þann fyrsta, sem sýnir sig. Guano reyndi aftur: — Þetta er Guano ofursti. Ég endurtek: Guano ofursti. Við er- um í leiðangri í nafni forsetans. Við viljum komast inn á herstöð- ina og tala við Ripper hershöfð- ingja. Aftur varð þögn. Engelbach undirliðþjálfi sagði grínagtugur: — Sérstakur léiðangur í nafni forsetans. Hvernig lízt þér á það? Mellows liðþjálfi horfði með eftirtekt í sjónaukann og hann sagði: — Eitt get ég sagt þér. Mað- ur getur ekki annað en dáðst að þessum rauðliðum fyrir skipu- lagninguna. Tvö hundruð metra í burtu risu nokkrir menn upp og byrjuðu að þoka sér áleiðis til varnarsveit- anna í breiðri röð og langt á milli manna: SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Sími 16738. senda hann á brott. Meira rar ekki hægt að gera fyrir hafin, því að ekkert húsnæði var »r ir hendi. Vernd fær nokkifrn styrk frá ríki og bæ, en til þjpss að starfsemin geti komið «ð einhverju verulegu gagni, þárf gott húsnæði þar sem hægt*er að hafa gistiherbergi og mat- stofu. Vonir standa til að há verði að fá autt liús sem ste| ur beint á móti skrifst Verndar. Það mun kosta lega 100 þúsund krónur að | það íbúðarhæft, og leiga ekki að verðá nema 2500 kr| ur á mánuði. Vernd hefur ið fram á að viðgerðarkostn ur og leiga verði greidd af hinu opinbera, gegn því að samtök in sjái svo algerlega um relcfet- urinn Þó er nokkuð tvísýnt um hvort þetta geti orðið, því að þarna á að koma bílastæði. _______________ yj U1 Þyrnirós 44 ■■:/ Framhald. af 16. síðn. VERND Framhald af 16. síðu inum var gefið kaffi, og eitt- hvað að borða, en svo varð að // sem móðgast þegar hún er boðin í fæðingarhátíð prinsessunn ar. Hún er dönsuð af þjóðligta- konu Sovétríkjanna Natalju Hyd- inskaju. Prinsinn og Þyrnirós <jru sem fyrr segir dönsuð af þéim Öllu Sízovu og Júrí Solovjev. Góða dísin er dönsuð af Irenu Basjen- ovu, en allir þessir dansarar leru við Leningrad ballettinn. Höfundur dansanna er Kon- stantin Sergeyev fyrsti ballett- meistari við Kirov sönglistarþúsið í' Heningrad, en kvikmyndahand- ’ritið sömdu þeir Appolinari. Dud- ko, Konstantin Sergejev og Iosif Shapiro. Þeir tveir fyrrnefndu eru einnig leikstjórar. . ( Eréttaménn áttu kost á að sjá myndina á sérstakri sýningu Í.JJá- skölabíói í dag og er það einr^ma álit, að fegurri kvikmynd hafi yart sézt á tjaldi hér á íslandi. Einnig n-íá það til tíðinda telja að aðaljeik endurnir skuli koma her frarii^við frumsýninguriai ' Myndin verður frumsýnd I jpá- skólabíó klukkán 9 á föstudags- kvöldið. Og það verður eneinn svikirin á þéirri' sýriingu. á — Jú, ég tek brúffurnar mínar laeff. Bogsiff þiff ybkbr ef þaff ýrffi brotizt inn £ íbúffina, jneffan viff eftun burtu . . . ALÞÝÐUBLÁÐIÐ —! ÍS. febrúar 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.