Alþýðublaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 1
45. árg. — Miaviködagur 24. febrúar 1965 — 45. tbl.
Minningarsjóður um
Dóru Þórhallsdóttur
Tilgangurinn að reisa minningarkirkju á Rafnseyri
■
Egilsstöðnm, 23. febr. KE-GO.
Mikið' liaröfenni er nú hér
um slóðir og góðviðri. Menn
larú siSr (íl skemmtkmar á
jeppum og öll fjöU og firnindi
á harðfenninu, t. d. um öll
austurfjöil, fram á brúnir
Mjóafjarðar og víðar.
að gera út leiðangur á Snæ-
fell, sem er konungur fjalla
austur þar. Menn í kauptúninu
eru sannfærðir um að skot-
færi sé á fjallið. Mun leiðang-
urinn verða gerður út innan
tíðar ef af honum verður.
Snæfell sem sést hér á myndi
inni, er 1833 metrar á hæð og
eltt af hæstu fjöllum landsins.
Þangað upp hefur aldrei verið
ekið. Fjallið liggur austin* og
norður af Vatnajökli og blasir
við af Héraði. Þykir Austfirð-
ingum það tignarlegt og líta
það virðingaraugum.
Fjallið er fornt eldfjall með
jökulhettu á toppi.
Mikill hugur er í monnum
SÁTTATILRAUNIR Í
VIETNAM DEILUNNI
(NTB-Réuter-AFP).
(NTBlREUTER-AFTi.
Fréttir frá Lendon, París og frá
Varsjá í kvöld benda til þess, að
gerðar séu tUraunir til að leysa
Vietnam-máHð með samningaum-
Víhingafundur
í Fœreyjum
Víkingafwndur verður haldinn í
Þórshöfn í Færeyjum í sumar og
er það sá fimmti í röðinni, Fundi
þessa sækja vísindamenn, er fást
við að rannsaka sögu víkingaaldar
og annað frá þeim tíma.
Víkingafundur var haldinn I
Rcykjavik fyrir nokkrum árum.
Búizt er við að fundinn í Fær-
eyjum sæki um það bil eitt hundr-
að vísindamenn, þeirra á meðal
nokkrir íslendingar.
leitunum. Harold Wilson forsætis-
ráðherra skýrðl frá því í Neðri
málstofunni, að brezka stjómln
tæki þátt í viðræðum í Varsjá um
Vietnam.
í Vársjá munu sendiherrar
Bandáríkjanna og Kina i borginni
hafa haldið fund með sér í dag.
Frá Paris berast þær fréttir, að
sendiherra Rússa í Frakklandi,
Sergei Vinogradov, hafi farið á
fund de Gaulles forseta í dag og
afhent honum orðsendingu um Vi-
etnam-málið.
Wilson sagði í skriflegu svari
við spurningu i Neðri málstof-
unni, að stjórnin vonaðist til að
geta tekið virkan þátt í þvi starfi,
að leysa Vietnam-málið á friðsam-
legan hátt. Stjómin ætti því í trún
aðarviðræðum eftir diplómatlskum
leiðum. Wilson benti á það, að
það gæti haft slæm áhrif á við-
ræðurnar, ef veittar væru ótíma-
bærar upplýsingar.
Framh. á bls. 4.
í GÆR VAR afmælisdagur for-
setafrúar, Dóru ÞórhaUsdóttur. í
tilefni af því boðaði forseti ís-
lands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
kirklumálaráðherra og biskup á
sinn fund og tilkynnti þeim að
stofnaður hefði verið sjóður til
minningar um frú Dóru Þórhalls
dóttur. Jafnframt afhenti forseti
sparisjóðsbók með stofnfé sjóði?-
ins, en Það eru kr. 150 000.00.
Tilgangur sjóðs þessa skal vera sá
að reisa minningarkirkthx eða kap
ellu Jóns Sigurðssonar á Rafns
eyri við Arnarfjörð. Forseti af-
henti biskupi og kirkjumálaráð-
herra bréf um þetta er svo hljóð-
ar:
Ég afhendi hérmeð herra bisk-
upinum yfir íslandi og kirkju-
málaráðherra sparisjóðsbók til
Landsbanka íslands með 150.000
kr. innistæðu. Fjárhæð þessi skal
vera stofnfé Minningarsjóðs Dóru
Þórhailsdóttur. Fjárhæðin er gjöf
frá mér, börnum mínum og tengda
börnum og fylgir henni fyrirheit
um 50.000 kr. framlag til sjóðs-
ins árlega í þrjú ár frá sömu
aðilum- Tilgangur sjóðsins skal
vcjra að reisa Minningarkirkju
eða Kapellu Jóns Sigurðssonar á
Rafnseyri við Arnarfjöi-ð. Við
stofnendur sjóðsins munum bráð
lega gera tillögu um reglugerð
fyrir sjóðinn, stjórn hans, fjár-
öflun og fleira.
Ásgeir Ásgeirsson.
DÓRA ÞÓRHALLSDÓTTIR
ísrael vill her-
aðstoð frá USA
Tel Aviv, 23. febr. (ntb-rt).
Sennilegt er, að ísraelsmenn
muni krefjast bemnar hernaðar-
aðstoðar Bandaríkjamanna þar
sem Vestur-Þjóðverjar hafa
stöðvað vopnasendingar sínar og
til að vega upp á móti hernaðar-
aðstoð Rússa við Egypta.
Þessu er haldið fram i Tel Aviv
í sambandi við komu sérlegs sendi i
manns Johnsons forseta, Averell
Harrimans þangað á morgun, —.
Harriman verður í opinberrt
heimsókn í ísrael í tvo eða þrjá
daga. [
Stjómmálamenn segja að kröfuRai
um beina hernaðaraðstoð Banda-
ríkjamanna muni sennilega bera &
góma þegar Harriman og ísraelsk
Framhald á 4. síðu.
4WMMMWMMMMíMMMM«MMMMHMMMMMMMM»%MMMMMMMMMMMMMMMMMMMW
2 nýjar skel-
dýrategundir
Reykjavík, 23. febr. — EG.
í síðasta hefti Náttúrufræð-
ingsins skýrir Ingimar Óskars-
son frá því, að fundizt hafi 2
tegundir skeldýra, sem ekki
hafi áður verið vftað um hér
við land.
Annað skeldýrið er kuðungur
sem á vísindamáli nefnist
Trosehelia bernicensis og telst
hann til ættarinnar Fasciolar-
iidae. Ingimar kallar þessa
ætt nataætt og kuðunginn
bylgjunata.
Þessi kuðungur fékkst í
botnvörpu á Síðugrunni í jan-
úar árið 1962 og var hann 9
Framh. á bls. 4.
BYLGJUNATI
vMMMMMMMMMMMM%M%MMMMMMMMV>. >%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%»%%M%%MM%»M%MMV%%M