Alþýðublaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 9
ILlN VAR FYRSTI
ORÐINGINN
iá
imar I Moskv&i 1964“ veldur hneyksli í
rad. — Tímarát gert upptækt.
Dauöabúðir 1921
Þá fyrst muni hin raunveru
lega barátta gegn stalínisman
um hefjast. „Það er eftirtekt-
arvert, að sovézk blöð minnast
úa
irnar
ár,‘‘
fcunn
hann
randi
ikvu:
þína
ekal*
tt er
unnu
fanga
lífi
i, frá
i um
rndar
m og
á síð
mun
i hon.
öðru
Mih*
t, að
átta
valizt
þetta
ddreí
asum
;enda
laljov.
li.sov:
»g' Þá
lfeyfa
tíað
e- rík
JÓSEF STALÍN
__kom upp útrýmingarbúðum á
undan Hitler og framdi þjóðar-
morS á imdan honum.
æ sjaldnar á fasismann og stríðs
fangabúðir nazista og forðast
að bera þær saman við sovézku
fangabúðirnar," segir Mihaljov.
Hann telur skýringuna þá( að
það voru Rússar en ekki Þjóð-
verjar, sem komu upp fyrstu
fangabúðunum.
Þegar á árinu 1921 var fyrstu
dauðabúðunum, „Holmogor",
komið upp skammt frá Arkang
elsk og þangað voru sendir fyrr
verandi pólitískir bandamenn
bolsévíkinga, menn úr „byltingar
flokkum, sem ekki voru bolsé
vískir“ íþjóðbyltingarm/tnn og
mensévíkar), og lauk ævi þeirra
allra.
„Jafnvel að þv£ er snertir
þjóðarmorð átti Hitler ekki heið
urinn af því að hafa átt upp-
tökin,“ segir- Mihaljov í Júgó-
slavneska tímaritinu, þvi að
löngu fyrir valdatíð hans var
heilum þjóðurn bókstaflega
útrýmt með nauðungarflutning
um til laftidtesvæCa, þár sem
loftslag var þannig, að fólk
þoldi það ekki.
Spádómur
Dostojevskis
Míháljov lýsir einnig deilu
þeirra fulltrúa sovézkra bók
mennta (hér nefnir hann Ilja
Ehiehburg), sem trúa enn á hið
fitílkomna, kommúnistíska sam-
félag framtíðarinnar þrátt fyrir
skyssur og syndip fortíðarinnar,
og þeirra fulltrúa ungu kynslóð-
arinnar (hér nefnir hann hinn
kunna vísnasöngvana Bulat Ok-
udsjava), sem „gefa skít í hið
mikla tímabil" líkt og „Góði dát
inn Svæjk í síðari heimsstyrjöld
inni sem Brecht segir frá.
Mihaljov verður hins vegar
ekki sakaður uift andsósíalistíska
afstöðu á grundvelli frásagnar
h;ans — anhars Hefði hún varla
verið birt. Hnn heldur sig við
hina júgóslavnesku kenningu,
sem er á þá lund, að þróun skrif
stofuveldisbákns hafi eyðilagt
það, sém áunnizt hafi með októ-
bérbyltingunni. Hreykinn gerir
hann samanburð á ^framsækinni
og júgóslavneskri" afstöðu sinni
og hinum sovézka veruleika-
Hann minnir á það, sem Dosto
jevskí eitt sinn sagði og fæstir
skildu á sínum tíma, að eftir
eitt hundrað ár mundu Suður-
Slavar gera Rússum mikinn
greiða, og Mihaljov er ekkl í hin
um minnsta vafa um það, að
þessi spádómur sé í þann mund
aíý rætast.
Hinn ungi Júgóslavi hefur á-
reiðanlega ekki aétlað sér ann
að en' að leika þetta hlutverk
en hins vegar hefst harmsaga
háns einmitt á þessu atriði: Með
þessu hefur hánn aðeins gert
sjálfum ‘■ér og kommúnistastjóm
Júgósjavíu bjarnargreiða.
Enn sem komið er veit einung,
is saksóknari sá, sem enn situr
á skjölum ,,Delo-málsins“, hvaða
örlög bíða Mihaljovs vegna f’-á
sagnar hans. En þótt hann yrði
ekki dreginn fyrir lög og dóm
hefur hann ugglaust ■'tvrkt s+nðu
sina í hinni kommúnistísku Júgó
slavfu. Hann virðist hafa gert bá
afdrif°ríku skvssu, að telia tító-
ismann nokkurs konar „framvörð
andstalínismans". Þetta virðist
liann telia skvlauca, siðferðis-
lega meginreglu, sem hægt sé
off verðí að heita og ekki megi
v'kia frá af nóiitískri hentiserrii.
Þessu er ekki bannig háttað.
pms og siá má af bví. að ..DeJo“
hefur verið gert unntækt.
It'M'rv Se.hleleher.
Nýtt radíóverk-
stæði opnað
Reykjavík, 22. febr. GO.
Radíóverkstæðið s.f. er gróið
fyrirtæki undir nýju nafni. Áður
hét það Vélar og viðtæki og var
til húsa að Laugavegi 92, en nú
hefur því verið skipt og verk-
stæðið rekið hér. Sölubúð með
rádíóvörur er eftir sem áður á
gamla staðnum.
Eigendur Radíóvferkstæðisins
s.f. eru þeir útvarpsvirkjarnir
Þorgeir B. Skaftfells og Sveinn
Guðbjartsson útvarpsvirkjámeist-
arar.
Nýja fyrirtækið er til húsa að
Laugavegi 147 í kjállaranum. Þar
er fullkomin aðstaða til að annast
hvers konar radíóviðgerðir, en
þeir munu einkum einbeita sér
að talkerfum og sjónvarpsvið-
gerðum og þá þeim gerðum, sem
| þeir hafa umboð fyrir og annast
luppsetningu á.
Mest ber á sænskum vörum hjá
þeim félögum, Luxor radíó og Sin-
us, Tudor og AGA. Þeir hafa
flutt inn mikið af vörum frá þess
um viðurkenndu sænsku firmum,
bæði sjónvarpstækjum og öðrum
tækjum.
Af þessu má ljóst vera, að nauð
syn er á sem fullkomnastri þjón-
ustu við viðskiptavinina og því
hafa þeir Sveinn og Þorgéir lagt
drög að að fá hingað sænska fag-
menn. Auk þeirra félaga sjálfra
vinna 5 menn á verkstæðinu.
Eitt af því, sem er nýjung á
verkstæði þessu, er að þeir hafa
fengið sérstakt tæki til að senda
myndform á sjónvarpstæki sin,
og eru þannig óháðir Keflavíkur-
sjónvarpinu uip útstillingarmynd-
ir. Þá fá þeir innan skamms sér-
stakar sjónvarpsmyndavélar frá
Luxor og geta þeir þá sjónvarp-
að hreyfanlegum myndum, þegar
þörf gerizt. 30 mælitæki af ýmsum
gerðum eru á verkstæðinu og öll
áf fullkomnustu gerð.
Sígarettuþjófar
handteknir
Sígarettuþjófnaðurinn sem fram
inn var fyrir helgi, hefur nú ver-
ið upplýstur. Njörður Snæhólm
hjá rannsóknarlögreglunni, sem
hafði rannsókn máisins með hönd-
um, skýrði frá því, að tveir menn
hefðu verið handteknir. Er ann-
ar þeirra 19 ára gamall, en hinn
27. Það var aðeins ánnar þeirra
sem sekur var um innbrotið, en
hann brauzt inn í Hagabúð við
Hjarðarhaga, og stal þar vindlum
og sigarettum fyrir lun 20 þús.
krónur.
Hinn hjálpaði honum að koma
þýfinu fyrir. ..
NÝTT-NÝTT
OPNUÐUM U M HELGINA.
Smurt brauð og snittur. Kaffi og ýmsar
veitingar. — Sæti fyrir 40 manns.
BRAUÐHÚSIÐ
Sími 24631. — Laugavegi 126.
ÚTSALA - ÚTSALA
KVENKÁPUR, verð frá kr. 500,00.
KVENPEYSUR og TÖSKUR.
Mikill afsláttur.
Kápu- og dömubúðin
Laugavegi 46.
ÚTSALAN
heldur áfrajn í dag.
Lífstykkjabúðin b.f.
Skólavörðustíg.
GJALDKERI
Stórt umboðs- og heildsölufyrirtæki óskar að ráða gjald-
kera, sem jafnframt annist innheimtustjórn. Bókhalds-
þekking áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 1297, fyrir
föstudagskvöld.
Laus staða
Staða ráðsmanns við sjúkrahúsið á Akranesi er laus til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. marz 1965.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða þekkingu á
bókhaidi. — Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Akranesi, 23. febrúar 1965.
BJÖRGVIN SÆMUNDSSON,
bæjarstjóri.
Vinna
Viljum ráða nú þegar nokkra menn til starfa
í verksmiðju vorri.
Mötuneyti á staðnum. — Ódýrt fæði.
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Kleppsvegi 33.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. febrúar 1965.9