Alþýðublaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 12
M3MZ.
Gamla bíó
Sími 1 14 75
LOLITA
Víðfræg kvikmynd af skáld-
sögu V. Nabokovs — með
íslenzkum texta.
James Mason — Sue Lyon
Peter Sellers
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Böm fá ekki aðgang.
JHafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
NITOUCHE
• Sjáið þessa bráðskemmtilegu
dönsku litmynd.
Lone Hertz
Dirch Passer
Sýnd kl. 9.
KJÖTSALINN
með Norman Wisdom
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
Simi 18936
Dularfulla eyjan
Stórfengleg og æsispennandi
ný ensk-amerísk ævintýramynd í
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Háskólabíó
Sími 22140
Einstæður list-viðburður.
Þyrnirós.
Rússneskur filmballett við tón
list Tchaikovskis, tekin í litum,
70 m.m- og 6 rása segultón. —
Sýnd kl. 5 og 7.
. Síðasta sinn.
TÓNLEIKAR kl. 9.
Kópavogsbíó
Sími 4198S
5. sýningarvika.
Stolnar stundir.
(,-Stolen Hours")
Víðfræg og snilldarvel gerö,
ný, an;erísk-ensk stórmynd í lit-
um.
Susan Hayward
; I og Michael Craig.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Laugarásbíó
Simi 32075 og 38150.
Næturklúbbar heims-
borganna númer 2.
Ný amerísk stórmynd f litum
og Cinemascope.
1 Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4. *
mrisWJlcHKH
Nýi'
ja bíó
Simi 11 5 44.
Satan sefur aldrei
(„Satan never sleeps")
Spennandi stórmynd í litum
og Cinema-Scope. Gerð eftir
skáldsögu Pearl S. Buck sem ger
ist í Kína.
Wiiliam Holden
France Nuyen
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9.
Bœjarbíó
Sími 50 1 84
6. VIKA
„Bezta ameríska kvik-
mynd ársins“.
„Time Magazine".
Keir Dullea
Janet Margolin
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Mynd sem aldrei gleymist.
nn r T r r
1 onabio
Sími 12182.
ÍSLENZKUR TEXTI
Taras Bulba.
v'
Heimsfræg og snilldarvel gerð,
ný, amerísk stórmynd í litum og
PanaVision
Yul Brynner, Tony Curtis.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Hafnarbíó
Sími 16 4 44
Koss blóðsugunnar
Afar spennandi ný litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. '
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Fjör í Tyrol
Bráðskemmtileg ný þýzk
söngvamynd í litum, með hinum
vinsæla söngvara Peter Kraus.
Sýnd kl. 5.
þióniFíKHÖSIÐ
Hver er hræddur við
Virginiu Woolf
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára
Nöldur
og
Sköllótta söngkonan
Sýhing Litla sviðinu í Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.
Stöðvið heiminn
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
rREYKÍÁyÍKUR’
Ævinlýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT
Sýning fimmtudag kl. 20,30
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20,30
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 20,30.
UPPSELT.
Næsta sýning þriðjudag.
Saga úr dýragarðinum
# Sýning laugardag kl. 17.
Næst síðasta sinn.
Hart í bak
Heiðurssýning fyrir
BRYNJÓLF JÓHANNESSON
laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Xðnó er
opin frá ki: 14. Sími 13191.
Þórscafé
OPiÐ'k WVmUKVOV^
Leikfélag Kópavogs
kynnir
JÓHANN SIGURJÓNSSON.
Ræðu flytur Sigurður Nordal pró
fessor. Ævar R. Kvaran og fleiri
lesa úr verkum skáldsins.
Kynningin verður í kvöld, mið-
vikudag, kl. 21 í Kópavogsbíói.
vantar börn eða fullorðið fólk til að bera blaðið
til kaupenda í þessum hverfum:
Miðbæ I.
Laugarás
Laufásveg
Seltjarnarnesi
Framnesveg
Bergþórugdtu
Grettisgötu
Tjarnargötu
Barónsstíg
Afgreiðsla Alþýðúbtaðsins
Sími 14 900.
Stúlka
óskast í afgreiósluna.
BRAUÐHÚSIÐ
Laugavegi 126.
Sveinafélag pípulagningamanna
Ákveð ð hefur verið að hafa allsherjar atkvæðagreiðslu
um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins 1965.
Frambcðslistum skal skila á skrifstofu félagsins fyrir
kl. 20 26. þ. m.
STJÓRNIN.
Aðstoðarstúiku á rannsóknastofu
STÚLKA óskast til aðstoðar við sýklarannsóknir.
Stúdentsmenntun er æskileg. — Laun verða samkvæmt
launakerfi oþinberra starfsmanna.
Umsóki’ir með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendisc Rannsóknastofu Háskólans fyrir 15. marz n.k.
Rannsóknastofa Háskólans,
Barónsstíg.
THRIGE
Höfum fyrirliggjandi:
200—500 og 1000 kg.
Ráfmagnstalíur
Útvegum með stuttum fyrirvara:
RAFALA AC og DC.
Sjálfstýringar fyrir skip
(Transistor)
WLFARS-KRANA
TÆKNIDEILD
Sími 1-1620
Z
12 24- febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ