Alþýðublaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 13
SIERA- sjónvarpstæki
FRAMLEITT I STÆRSTU, ÞEKKTUSTU
ELECTRONISKU - VERKSMIÐJUM EVRÓPU,
I HOLLANDI.
FULLKOMIN TEKNISK GÆÐI. —
STÍLFAGURT OTLIT.
SELÐ MED FULLRI ÁBYRGD A GÖÐUM
AFNOTUM.
BEZTU GÆÐIN A LÆGSTA VERÐI
VIÐTÆKJAVERZLUN RÍKISINS
Mikill áhugi
Framh. af 11. síðu.
að ljúka gullstiginu á komandi
vori. Einnig hafa unglingar í
Stykkishólmi hafið æfingar og
nokkrir þegar lokið járn og
bronzstigi, og von er á enn
fleirum á næstunni.
Með þátttöku þessara ungl-
inga er lagður grundvöllur að
körfuknattleiksliðum fram-
tíðarinnar og ættu nú fleiri
skólar og íþróttafélög að feta
í fótsporin og hefja æfingar
sem fyrst.
Stjórn KKÍ veitir þeim er
óska allar nánari upplýsingar
um tæknimerkin og fyrirkomu
lag þrautanna.
Landslið
■ Framh. af 11. síðu.
piltar hinir ungu íslendingar hafi
verið. Þið getið sannarlega verið
stoltir af þessu liði.”
Evrópukeppni unglingalandsliða.
Eins og menn muna, tók lið frá
íslandi þátt í undanrás Evrópu-
meistaramóts unglingalandsliða í
París haustið 1963. Sú þátttaka
var okkur til sóma' og piltarnir
sigruðu England og Luxembourg.
Undanrásir næstu Evrópukeppni
munu hefjast f haust. Stjórn KKÍ
hefur hug á að senda unglinga-
landslið til þessarar keppni og
hinn ágæti þjálfari Helgi Jóhanns
son hefur lofað að þjálfa liðið.
Piltar í unglingalandsliðið verða
væntanlega vaidir að afloknu ís-
iandsmóti í vor.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
k____________________ -
M. s. Esja
fer vestur um land í hringferð
27. þ. m/ Vörumóttaka miðviku-
dag og fimmtudag til Patreks-
fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur
eyrar, Húsavíkur og Raufafhafn-
ar. Farseðlar seldir á föstudag.
Skarphéðinm
en ekki Selfoss
í sambandi viff grein I blaffinu
í gær um íslandsmótiff í körfu-
knattleik er því lialdiff fram, aff
liff frá Selfossi leiki I 2. deild.
Þétta er rangt, þaff er Héraffs-
sambandiff Skarphéffinn, sem send
ir Iiffiff, af liðsmönnum eru þó 2
frá Selfossi. Hlutaffeigendur eru
beffnir velvirðingar á mistökun-
um.
Vinnuvélar
til leigu
Leigjum út litlar rafknúnar
steypuhærivélar o. m. fL
LEIGAN S.F.
Sími: 23480.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandur
og vikursandur, sigtaður eða
ósigtaður við húsdyrnar eða
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN sf. viff Elliffavog.
Sími 41920.
Eyjólfur K. Sigurjonsson
Ragnar A. Magnússon
Flókagötu 65, 1. hæff, sími 17903
Löggiltir endurskoffendur
Bifreiða-
eigendur
Sprautum, máium auglýsingai
á bifreiðar.
Trefjaplast-viðgerðir. hljóð-
einangrun.
BÍLASPKAUTUN
JÓNS MAGNÚSSONAR
Réttarholti v/Sogaveg
Sími 11618.
Teppahreinsun
Fullkomnar vélar.
Hreinsum fceppi og húsgögn
1 heimahúsum, fljótt og vel.
Teppahraðhreinsunin
Sími 38072.
SENDISVEINN
óskast. — Vinnutími fyrir hádegi.
Alþýðublaðið Síml 14 900.
Auglýsingasíminn er 14906
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. febrúar 1965 |,3