Alþýðublaðið - 28.02.1965, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.02.1965, Qupperneq 1
45. árg. — Sunnudagur 28. febrúar 1965 — 49. tbl. Kastaðist út úr bilnum Rvk. 27. febrúar - OTJ. Kona slasaðist er hún kastaðíst út úr Trabantbifreið í hörðum á- rekstri við stóran vörubfl. Sonur honnar sem. ók slasaðist einnisr, en ökumann hinnar sakaði ekki. Trabantinn var á leið níður Lang- holtsveg um 9 leytið í morgun, en vörubifreiðin inn Suðurlands- braut. Þegar kom að gatnamótun- um, hugðist ökumaður litlu bif- reiðarinnar hemla, en hálka var bá svo mikil á götunni, að hún rann viðstöðulítið út á Suðurlands braútina. Þar kom vörubifreiðín akandi, og ökumaður hennar reyndi einn- ig að hemla, en með svipuðum árangri. Skall hún af miklu afli á Svipta Tanzaníu hernaðaraðstoð DAR-ES-SALAM, 27. feb- (NTB- Reuter.) Rúmlega 60 Vestur-Þjóðverjar sem leiðbeint hafa mönnum úr flota og fiugher Tanzaníu, eru á förum þar eð vestur þýzka stjórn in hefur ákveðið að svipta Tanz- aníu hernaðaraðstoð. Ástæöan er sú, að stjórn Tanzaníu hefur leyft Austur-Þjóðverjum að opna ræðis mannsskrifstofu í landinu. litlu bifreiðina, sem skemmdist milcið. Farþegi í henni, Sigurbjörg Lárusdóttir, Nökkvavogi 21, kast- aðist út, og lá slösuð undir vöru- bifreiðinni þegar lögreglan kom á vettvang. Sonur Sigurbjargar, Baldur Bragason, sem ók Trabant bifreiðinni meiddist einnig, en minna. Sigurbjörg var flutt á Slysa- varðstofuna, og þaðan á Landa- kot. Þegar blaðið hafði samband við spítalann, var rannsókn ekki enn lokið, og full meiðsli því ekki kunn. Fleygðu ólyktar- sprengju inn í veitingasalinn Akureyri 27. feb. GS OÓ. Mikið hefur verið um óknytti hér undánfarið. Náuugi nokkur skemmti sér viff þaff' aff kastia ólyktarsprengju íkh í cafeter iu KEA. Géstir seaa þar sátu aff snæffingi misstu 'jlla mat srlyst og tóku til fótanna og yfirgáfu staffinn hiff bráðasta. Lögregl'an náffi í spreatgjuvald j ian skÓmmu síffar. í fyrradág var br«t:st inn í vcfhígeýmislu sent Höýkuldur Ifeígasfm, hefur í Túngötu- Var stoliff þar ■okkru ni'agni af sælgæti. Málfff er ekki upp- lýst enn. kotinn í andlitið með táragasbyssu Rvík, 27. febr. - ÓTJ. MIKIL slagsmál urffu vjff Nóatún í nótt, en þar var á ferðinni maffur vopnaffur táragasbyssu og hnúa- járni. Forsaga málsius var sú, aff þrír menn höfffu fariff vestur í bæ, þar sem einn þeirra ætlaði aff hitta kunningja sinu. Ræddust þeir við nokkra stund, en þá skarst í odda milli þess sem heimsóttnr var, og eins gestanna. Hugffust þeir út- kljá deiluna með slagsmálum, og börðu hvor á öffrum af miklum móffi. Þeirri orrustu lauk þó án! stórskaffa, og héldu gestirnir þá á brott. Heldur þótti þeim sem eftir var sinn hlutur skertur, og hugði því á hefndir. Fór hann. heim til sín, vopnaðist þar táragasbyssu, og hnúajárni sem hann hafði sjálfur smíðað. Gekk oddur fram ur því, Þannig búinn stormaði hann í Austurbæinn, en hann bjóst við að finna andstæðing sinn í húsi við Nóatún. Það gerði liann líka, ISMUMMmtMMWMMMHMM Heildaraflinn herur þrefaldast BERGEN, 27. febr. (NTB). Að sögn norska síldarsölufélags ins var heildaraflinn á vetrarsíid veiðunum orðinn 1-7.82,770 hektó lítra.r á miðnætti í nótt, en var á sama tíma í fyrra 670.000 M. hitti þá alla þrjá, og eftir stuttar samræður við kunningja sinn, hófst bardaginn á nýjan leik. Þreif þá maðurinn táragasbyss- una, og skaut í andlit hinum. Rak sá upp öskur, og stökk á árásar- manninn, sem barði hann í andlit ið með hnúajárninu. Skall hann við það í götuna, og stóð ekki upp aftur. Þá þótti öðrum þremenn- inganna heldur fara að syrta í ál- inn og hugðist koma félaga sínum til hjálpar. Réðst hann einniig gegn byssumanninum, sem barði hann líka með hnúajárninu. Kom höggið á upphandlegg, og gekk oddurinn í gegnum þykka stormblússu, skyrtu og milli- skyrtu og varð af nokkurt sór. — Varð þá vopnahlé, og lagði árásar- maðurinn fljótlega eftir það á flótta. Skömmu síðar kom lögregl an að, og flutti hina særðu á sjúkrahús. Var og strax hafin leit að himim vopnaða, og var hann handtekinn skömmu síðar. Þeir tveir sem urðu fyrir hnúajárninu munu ekki vera alvarlega slasaðir. Allir þessir menn voru undir áhrif- um áfengis. Á morgun er hinn árlegi bolludagur og síðan koma tveir aðrir tyllidagar í kjöl fariff^ sprengidagur á þriffjn daginn og öskudagurinn á miffvikudaginn. Viff brugff- um okkur í Sandholts-bak arí á Laugaveginum í íei* að bolludagsmynd- Af greiðislustúlkan þar, Guff munda Björgvinsdóttir held úr á bakka fleytifullum af ilmandi bollum. (Mynd:J.V.) HEIMSMET! Perth, 27. febr. (NTB-AFP) JUDY Amoore setti nýtt heims- met í 440 yds hlaupi kvenna í dag, hún hljóp á 52.4 sek. Gamla met- ið átti Betty Cuthbert, Ástralíu, 53,3 sek. Metið setti ungfrúin á meistaramóti Ástralíu, sem fer fram um helgina. 14 árekstrar á einum moroni * Rvík, 27. febr. Ó.T.J. ALLS urffu 14 árekstrar fyrir há- degi í morgun, og er þaff mesti fjöldi um langan tíma. Ekki er geria vitaff um orsökina fyrir þessu, en helzt er hallazt að því aff þaff hafi í sumum tilfellmn a. m. k. veriff sökum ísingar. Alþýðublaðið spurðist fyrir um þetta hjá lögreglunni, en þeir sögð ust löngu vera hættir að velta þessu fyrir sér. Þeir hefðu marg- oft rekið sig á að slys og árekstrar kæmu í bylgjum, oft án sýnilegs tilefnis. Vísindamenn héldu því fram að rafmögnun í loftinu væri um aff kenna, þannig að þegar loftiff væri óvenju rafmagnað, væri fólk slæmt á taugum, og gætti sín ekki eins vel. Ekki er talið að nein al- varleg slys hafi orðið aí völdum þessara 14 árekstra. OPNAN: Grein og myndir um hafís

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.