Alþýðublaðið - 28.02.1965, Síða 11

Alþýðublaðið - 28.02.1965, Síða 11
J Valur vann Reykjavíkur styttuna í knattspyrnu Einar Björnsson kosinn formaður Knattspyrnuráðs Reykjavíkur Aðaiifundur Knattspyrnuráðs Reykjavikur var haldinn miðviku daginn 24. feb. í Félagsheimili K.R. Formaður ráðsins, Einar Bjöms son; gaf skýrslu um störf ráðs ins á síðasta ári og gjaldkeri þess Ólafur Jóns on, gerðj grein fyr ir reikningum. . Stjórn ráðsins var endurskip- uð og var Einar Bjöfnsson kosinn formaður fyrir næsta starfstíma bil. 1 stjórn K.R.R. eiga nú sæti. Einar Björnsson, (Valur), for- maður Haraldur Gíslason (K.R.), Jón Guðjónsson (Fram), Jens Karlsson (Þróttur)og Ólafur Jóns son (Víkingur). 2. umferð Evrópubikar- keppninnar f körfubolta Valsmenn fengu styttima. Á aðalfundinum afhenti Einar Björnsson Valsmönnum Reykja- víkurstyttuna, en um hana keppa Reykjavíkurfélögin á hverju sumri Það félag sem flest stig hlýtur í öllum mótum sumarsins sigrar í þeirri keppni- Knattspyrnufélag ið Valur sigraði að þessu sinni, hlaut 172 stig, K.R hlaut • 162, Fram 159, Víkingur 65 og Þróttur 29. Úrslit í 2. umferð Evrópubikar keppni í körfuknattleik 19>65- Helsinki K.T.—Real Madrid, Helsinki 6. jan. 3.00-109 (50-60) Real Madrid—Helsinkin K.T.( Madrid 16. jan. 97-51 (43-23). Í.R — Lyon, Reykavík 10. jan. 42-74 (18-37). Lyon — l.R. Vill- eurbanna, 17- jan. 84-19 (43-15). Honvéd — Ignis-Varese, Budapest 7. jan. 84-74 (37-32). ÍR-incfaráákureyri MEISTARAFLOKKUR Í.R. í körfuknattleik fór til Akur eyrar um helginia og mun keppa við Norðanmenn. Myndin er af meistaraflokki Í.R. Ignis-Varese — Honvéd, Varese 14. jan. 67-56 (36-29.) Antwerpse — A.E.K., Anvers, 7. jan. 71-72 (40-33.) A.E.K. — Antwerpse, Athens 14. jan- 85-70 (43-32). Alviks B.K. — O.K.K. Beograd, Bromma 6. jan. 90-136 (44-61). O-K.K. Beograd — Alviks B.K., Belgrade 14. jau. 155-57 (60-17). S.C. Chemie — Spartak ZJS, Halle 5. jan. 7.8-82 (36-34). Spartak ZSJ — SC Chemie, Brno 9- jan. 73-66 (38-36). Lokomotiv — TS Wisia, Sofia 10. jan. 79-61 (47-36.) TS Wisla — Lokomotiv, Corcovie 17. jan. 82-54 (43-27). Mikið og vaxandi íþrótíalíf er á Akureyri. Þar fara fram um hverja helgi mót og fcappleikir. Um síðustu helgi var háð innan- hússmót í frjálsmn íþróttum á vegum K.A. Haukur Ingibergsson HSÞ sigraði í ölliun greinum, í hástökki með atrennu, 1,75 m-, I langstökki ún atrennu, 2,94 m. og í þrístökki án atrennu, 9,10 m. Sigurður Sigmundsson, UMSE stökk einnig 1,75 m. í hástökkinu. O Akureyrarmót var háð í svigi. ívar Sigmundsson, K.A. sigraði í A-flokki og Karolína Guðmunds dóttir, K.A. í kvennaflokki og eru þau því Akureyrarmeistarar- Fundur FRÍ hefsf í fundarsal SÍS kl. 2 í DAG sunnudag kl- 14, efnir FRÍ til fundar með frjálsíþróttamönn um í fundarsal SÍS við Sölvhóls götu. Á fundinum verða sýndar íþróttakvikmyndir, Benedikt Jak- obs on, íþróttakennari talar um hagnýtt gildi prófa og ræðir hug takaskýringar um hlaupaþjálfun. Auk þess verður kaffidrykkja. í kvöld fara fram þrír leikir að Hólogalandi, einn í 2. deilð og tveir í I. deild. Fyrst Ieika ÍR og Akureyri í 2. deild, síðan Ar-. mann og Haukar og FH og Víkingur í I. deild. Keppin hefst kl. 19,30. Myndin sýnir Hörð Kristinsson, Ármanni í góðu skotfæri. Ssðara sundmót skólanna Hið sfðana sundmót skólanna 1964-‘65 fer fram í Sundhöll Reykjavíkur 4. marz n.k. og hefst kl. 20.30. Keppt verður í þessum grein um. 1. Sundkeppni stúlkna. 1- 6x3314 m. skrið-boðsund. Bezti tími^Gagnfræðask, Ab. ‘58:-2:24.5. 2. 66% m. bringusund. Bezti tími Hrafnhildur Guðmundsdóttir ‘63 53,8 3. 33% m. skriðsund Bezti tími- Ágústa Þorsteinsdóttir ‘58 — 18,8 4. 33% m. baksund. Bezti tími Auður Guðjónsdóttir Keflavík ‘64 — 23,5. 5. 33% m. björgunarsund. Marvaði Beztí tími Bjarfr- Jóhanmdóttir ‘61 — 34.0. Gagnfræðsskóli Keflavíkur vann 1964 bikar ÍFRN til eignar, hlaut Fundur Þrétfar hefsf í BreiðfirSingahúð 48 stig. Gagnfræðaskóli Hafnar fjarðar, Flensborg hlaut 23 stig og Gagnfr. sk. við Lindargötu, Reykjavík 25 stig. Alls voru kepp endur frá 8 skólum. 2. Sundkeppni pilta. Framh. á 13. síðu. ki. 14 í dag í ÐAG kl. 14 efnir Knattspyrnu- félagið Þróttur til fræðslu og skemmtifundar í Breiðfirðinga- búð uppi. Rætt verður um sumaráætlun fé lagsins, veittar upplýsingar um utanferðir knattspyrnuflokka á sumri komanda, flutt verður er- indi um knattspyrnu og sýndar knattspyrnukvikmyndir. Skorað er á alla Þróttara, eldri og yngri að mæta. MOSKVU, 26. feb. (NTB-TASS). Sovétrííkin sigruðu Kanada f í landslieik í íshokky í dag 5-1 (2-1, 1-0 2-0). Síbustu vefrar-OL ALBERT R. Mayer úr stjórn alþjóða-olympiunefndarinn- ar segir í grein í blaðinu ,,Lausanne tribune", að ekki sé ólíkfegt, að vetrarleikarn ir í Grenoble, Frakklandx 1968 verði þeir síðustu. Greinar eins og íshokky og og skíði séu stöðugt að fjar- lægjast áhxigamennskuna og hugsanlegt sé, að þær verða strikaðar út sem olympísk grein. Þessar tvær greinar hafa verið þær umfangs mesfflii á vetrairlefkum og því ólíklegt að þeir fari fram án þeirra. Auk þess er orðið svo mikið af alls konar mót um, að erfitt sé að koma leik unum. fyrir. Þetta segir Mayer. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. febrúar 1965 H

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.