Alþýðublaðið - 28.02.1965, Síða 13
IIV IEIMIUS
NI TRY6GIMG
HEIMILISTRYGGING er fullkomnasta
tryggingin sem þér getið veitt Heimilí
yðar, veitir fjölskyldunnl öryggi gegn
rnargs konar öhöppum. Trygging hjá
„ALMENNUM" tryggir öruggarí framtfö.
KOMIÐ EOA HRINGIÐ í SfMA 17700
ALMEN NAR TRYGGINGAR !*
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
Þýzkur kvartett
í heimsókn hér
Hingað til borgarinnar er kom ið fram á tónlistarhátíðum svo
inn þýzkur strengjakvartett,
Stross-kvartettinn frá Miinchen
og ætlar að halda tónleika n.k.
mánudags-og þriðijudagskvöld kl.
7 í Austurbæjarbíói.
Stross-kvartettinn, en hann ber
nafn 1. fiðlarans, hefir starfað
í rúm 30 ár og er talinn einn
kunnasti og bezti kvartett, sem
Þjóðverjar hafa átt á seinni árum
Hann hefir haldið fjölda tónleika
í ýmsum löndum álfunnar og kom
hgnn settist um Norðurland og
Austfjörðu allt til Gerpis. Frost
varð þá 20-36 stig upp á hvern
dag. Kollafjörðurinn var ein ís-
liella og gengt til Viðeyjar og Eng
eyjar. Pósti var ekið á ísi um
Breiðafjörð. Á Reykjavíkurhöfn
var ísinn svo þykkur, að örðugt
ireyndist að höggva skip úr höfn
inni. Hvítabirnir gengu á land og
voru nokkrir drepnir.
Hér hefur aðeins verið stiklað
á stærstu jökunum; saga þessa
fjanda er enn óskráð að mestu
Ef til vill hafa skáldin, Matthías
Joehumsson, Hannes Hafstein og
Einar Benediktsson skráð hana
bezt; lýst viðhorfi aldar sinnar til
hans. En Matthías kveður:
Hvar er hafið? Allt er ísköld
breiða,
eins og draugur milli leiða
standa gráir strókar liér og hvar.
En MatthiVs verður einna tiö-
ast hugsað um, hvað hafísinn sé
í raun og veru; til hvers hann hafi
vorið sendur hingað. Af öðruro
toga er Ijóð Hannesar. Hann lýs
ir hafísnum svo:
Sem óvígur floti með öfug segl
er ömurlegt hafjakaþing.
og ísnálaþoka með haglskýja-
hregl
er hervörður allt íkring.
Kvæði Einars er líkara Matthí
asar að myndavali. Báðir líkja ísn
um við graflr. Einar yrkir til dæm
is;
ÁRSHÁTÍÐ
Framhald af 16. sfðu
til þeirra vandað. En þeir, sem
þær hafa nú sóttu mmargra ára
bil, fallast vafailaust á þá skoðun
að þessi árshátíð sé sennilega sú,
sem hvað mest hefur upp á að
bjóða Um skemmtiatriði og viður.
gjörning allan, því er rétt að
þeir sem hyggjast koma, panti
miða sína strax og dragi það ekki
því af slíku lagi er slæm reynsla
þegar Árshátíð Alþýðuflokksfél-
ags Reykjavíkpr á .í hlut. Miða
má panta í síma 16724 kl- 9-5
næstu viku — meðan þeir endast.
Hver kyrrð og þögn, — hvílíkt
endalaust eyði
er úthafsins volduga marmara
leiði.
Ef til vill verður koma hafíssins
til þess að menn lesa kvæði þess
ara skálda og beri þau saman;
það er ómaksins vert. En allt um
það, hafísinn er andvaragestur.
Því var það í gær ,sem fólk reiddi
upp hnefann, sneri sér í norður
og mælti: Ertu kominn.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 11. síðu.
1- 10x3316 skrið-boðsund. Bezti
tími: Iðnskólinn í Rvík. ‘42 — 3:
01.2.
2. 66% skriðsund. Bezti tími: Guð
mundur Gíslason. ‘60 — 36.6
3. 33% björgunarsund. Marvaði.
Bezti tími Erlingur Jóhannesson
‘64 — 29.0
4. 66% baksund. Bezti tími: Guð-
mundur Gíslason ‘59 — 44.5.
5. 100 m. bringusund- Bezti tími.
Hörður Finnsson '60 — 1:18.0.
6. 33% m. flugsund. Bezti tími:
Davíð Valgarðsson ‘S4 .— 18,2
Keppt verður um verðlauna-
grip IFRN. Menntaskólinn í Rvík
og Kennaraskóli íslands urðu jafn
ir að stigum 1964. Hlutu 24 stig
M.R. í Rvík- úrskurðaður sigurveg
ari, þar sem skólinn sigraði í
boð'-undinu.
Iðnskóli Hafnarfjarðar hlaut 23
stig. Gagnfræðadeild Laugarnes-
skólans hlaut 22 stig. Alls kepptu
nemendur frá 12 skólum.
Stigaút'retkninga|- <eru siam-
kvæmt því, sem hér segir:
A) Hver skóli, sem sendir svelt'
í boðsund og lýkur þvi löglega
hlýtur 10 stig. (Þó skqli sendi 2
eigi hærri þátttökustig).
b) Sá einstaklingur eða sveit sem
verður fyrst, fær 7 stig, önnur
5 stig, þriðja 3 stig og fjórða 1
stig. . '
Eeikreglum um sundkgppni verð
ur strahglega fylgt . og í björguni
arsundi verða allir að synda með
mai’vaðatökum..
Tilkynnirtgar • um þáttöku send
ast sundkennurum skqianna Sund
höjl Revkjavíkúr fyrir kl. '16, mið
vikudaeinn 3. marz n.k. Þær til-
kynningar, sem síðar berast verða
eigi teknar til greina.
Áskriffasíminn er 14900
Skólasýning í
Ásgrímssafni
Listaverkasýning verður haldin í
Ásgrímssafni, sem einkum er ætl
uð skólafólki.
Tók safnið upp það nýmæli um
þetta leyti á síðastliðnu ári, að
halda sérstaka sýningu fyrir nem
endur. Var henni mjög vel tekið
og sýndu ýmsir skólar mikinn
USA VILL
Frh. af 16. sfðn.
í skýrslu stjórnarinnar er bent
á, að nýlega hafi verið stöðvað
100 lesta skip, sem flutti mikið
magn vopna og skotfæra til skæru
liða Viet-cong frá Norður-Víet-
nam. Þessi vopn hafi verið fram
leidd í kommúnistarikjum. Þá
hafi nýlega fundizt vopnabúr Viet
cong-manna með miklu magni
vopna, aðallega frá Kína og Tékkó
slóvakíu.
Það er því óyggjandi, segir í
hinni hvítu bók, að ekki er um
innanlandsdeilur að ræða í Suður-
Víetnam heldur vandlega undir-
búna árás erlends ríkis. Bent er á,
að leyniþjónusta Norður-Vietnam
sé ein hin víðtækasta í heimin-
um og stjórnað af sjálfum forseta
landsins, Ho Chi Minh. Flugu-
menn leyniþjónustunnar bafi
þrengt sér inn í flestar greinar
stjórnsýslunnar og jafnvel lnn 1
eríend sendiráð.
Frá Suður-Vietnam berast þær
fréttir, að Bandarikjamenn hafi i
dag gert einhverjar hörðustu árás-
irnar á Vietiong til þessa. Fleiri
þyrlum, lá7 talsins, var beitt en
dæmi eru til, einkum til liðsflutn-
inga eftir að orrustuþotur höfðu
gert árásir á stöðvar uppreisnar-
manna.
í gær lýstu Rússar því yfir, að
þeir mundu efla varnir Norður-
Vietnam og Bandaríkjamenp lýstu
því yfir, að þeir mundu .efla varn-
ir Suður-Víetnam. Þetta kom
fram í ræðum, sem Alexei Kosy-
tgip forsætisráðherra Rússa og Ro-
bert Mc-Namara landvarnaráð-
herra Bandaríkjanna héldu. Mc-
Namara lýsti því yfir, að Bapda-
ríkjamenn mundu veita Suðqr-Ví-
etnapistjórn aðstoð í sambandi
við ráðgerða fjölgun í her lands
ins. í hernum eiga að vera
100.000 menn.
áhuga á þeirri tilraun Asgríms-
safns að koma á móts við æsku
fólkið, að kynna því listverkagjöf
Ásgríms Jónssonar( hús hans og
heimili.
Ákveðið var af stjórnendu,m
safnsins, að aðaluppistaðan í
þessari sýningu yrðu myndir úr
íslendingasögum, þjóð,'sögum og
æfintýrum, en Þær bókmenntir
voru Ásgrími Jónssyni óþrjótandi
verkefni. Sýndar eru m-a. myndir
úr Njálu, Grettissögu, Egilssögu
og Sturlungu, flestar málaðar með
vatnslitum.
Tvö stór olíumálverk^ sem nú
eru sýnd í fyrsta sinn, sýna
Gunnar og Kólskegg, og Skarphéð
inn í brennunni, en myndir hans
eru nýkomnar frá útlöndum. Voru
þær um árabil í viðgerð í Ríkis
listasafninu danska.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið almenningi á þriðju-
dögum, fimmtudögum og sunnu-
dögum frá kl. '1,30 - 4. Skólar
geta pantað sértíma hjá forstöðu
konu safnsins í síma 14090. Ó-
keypis aðgangur.
sem í Edinborg og Salzburg. Hann
hefir t.d. haldið 125 tónleika í
Hamborg, 162 tónleika í Munchen
og yfir 90 tónleika i Berlín.
Kvartettinn skipa þessir menn;
1. fiðla próf. Wilhelm Stross, hann
er einn af kunnustu fiðluleikur
um Þýzkalands, stundaði nám hjá
Bram Eldering sama kennara og
Adolf Busch og Yehudi Menuhin
lærðu hjá. Auk þess var Stross
2 ár í Meistaraskóla Carls Flesch.
Hann hefir hlotið ýmis verðlaun
fyrir leik sinn, og leikið einleik
með mörgum sinfóníuhljómsveit
um. Auk þess er próf. Stross einn
þekktasti fiðlukennari í sfnu föð
urlandi, hefir lengi kennt við Tón
listarháskólann í Munchen.
Joseph Markl leikur aðra fiðlu,
hann er einnig kunnur fiðluleik-
ari. Auk þess að leika í Stross-
kvartettinum er hann konsejrt-
meistari í sinfóníuhljómsveitinni
í Dússeldorf og kemur einnig fram
sem einleikari með hljómsveitum.
Gerard Ruymen viola, hann er
fæddur í Antwerpen og stundaði
þar tónlistarnám' og auk þess í
Neapel og Brússel. Hann var lengi
konsertmeistari í konunglegu
hljómsveitinni í Brússel. Auk þess
er liann prófessor við Tónlistar-
háskólana í Antvverpen og Köln.
Rudoilf Metzmacher celio, hann
stundaði nám hjá gamla celló-
meistaranum Julius Klengel í
Leipzig og lauk þar tónlistarprófi
Hann hefir verið sólócellisti i ýms
um hljómsveitum svo sem Fíl-
harmonisku hljóm=veitunum 1
Hamborg og MUnchen. Hann er
prófe6sor við Tónlistarháskólann
í Hannover.
letið AlþýðublaSiS
Auglýsingasíminn 14906
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í flutning á 3700 tonnum af
asfalti frá Póllandi.
Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora,
Vonarstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
URI
vantar börn eða fullorðið fólk til að bera blaðið
til kaupenda í þessum hverfum:
Laugarás Grettlsgötu
Laufásveg Tjarnargötu
Seltjarnarnesi
Framnesveg
Bergþórugötu Laugaveg, efri
Afgreiðsla Alþýðublaðsins
Sínti 14 900.
Rauðarárholt
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. febrúar 1965 13