Alþýðublaðið - 02.03.1965, Qupperneq 1
eoésup
45. árg — Þriðjudagur 2. marz 1965 — 50. tbl.
Varð að nauðlenda
sökum ísingar
Drengur hrapar til
bana í
Reykjavík, 1. marz ÓTJ.
WMMTÁN ára drengur frá Kefla
vik beið bana í gær, er hann hrap
aði í Helguvík. Losnaði stór steinn
nndan fótum hans, og lenti svo
ofan á honum niðri í fjórunni.
JDrengrurinn hafði verið að leika
sér í fjörunni, áfamt tveimur fé-
logfrim sínum,i 14 ára gomlum.
Þeir voru nokktið frá þegar steinn
inn losnaði, svo að þeir sluppu
sýálfir, en sáu á eftir félaga sín
um- Þcir hlupu Jtegar eftir hjálp,
en þegar hún kom, var drengur
inn í andaslitrunum. Hafð'i fallið
verið töluvert^ og steinninn sem
lá ofan á honum var svo stór að
Almenn vega-
bréfaskylda
Reykjavík, á. marz EG.
I umræðum á Afþingi í dag, er
verið var að ræða breytingar á
frumvarpi til Iaga um vernd
barna og ungme-ma, lýsti dóms
málaráðhej-ra, Jóhann Hafstein
því yfir, að ríkirstjímin mundi
áður en langt um liði lcggja fyrir
Alþingi frumvarp til laga um al-
menna vegabréfaskyldu-
Mjög var rætt í fyrra hvort ekki
bæri að taka upp vegabréfaskyldu
að einhverju leyti, einkum varð
andi ungmenni, en framangreindar
otpplýsingar bera með sér að sú
leið hefur verið valin að bera
fram frumvarp um almenna vega
bréfaskyldu, er tæki þá til fólks
á öllum aldri.
tveir menn áttu erfitt með að
hreyfa hann. Vegna aðstandenda
verður nafn piltsins ekki birt að
sinni.
Nasser semur við
Austur-Þjóðverja
KAIRÓ, 1. marz (NTB-Rauter).
— Arabíska sambandslýðveldið
(Egyptaland) og Austur-Þýzka-
land gerðu í dag samning um
tæknisamvinnu- Samkvæmt samn
ingunum fá Egyptar 25 milljón
punda lán frá A-Þjóðverjum. Vís-
inda- og tæknisambönd verða efld
og skipzt á sérfræðingum.
Leiðtogi austur-þýzka ríkisins,
Walter Ulbricht, sem nú er í heim
sókn í Arabíska sambandslýðveld
inu, heimsótti í dag nýræktarsvæði
í útjaðri eyðimerkurinnar. Ráðgert
er, að Ulbricht fari frá Port Said
á morgun.
Eldur í benzíni
eftir árekstur
Reykjavík, !1. marz ÓTJ.
ELDUR kom upp í benzíni eft
ir áíreiksitujr tveglgia hifireiða á
Tryggvagötu um fjögur leytið í
dag. Benzúigeymir annarrar bif-
reiðarinnar hafði laskast, þannig
að lak úr honi’m.
Með einhvO jiijn hætti hefur
svo komist eldur í benzínið og
blossaði það upp- Slökkviliðið var
kvatt á vettvang, og tókst því
fl'jótlega að ráða niðurlögum elds
ins. Engin meiðsli urðu á mönnum
við þetta, og bílarnir munu ekki
mikið skemmdir.
Rvík, 1. marz, ÓTJ.
ÓTTAST var um tvær flugvél-
ar frá Reykjavíkurflugvelli í gær.
Var önnur frá Birni Pálssyni, en
hin frá Flugskólanum Þyt. llm
tíma var útlitið uggvænlegt, þvi
að ísíng var mikil í lofti, og var
lýst yfir neyðarástandi á vélina frá
Þyt„ þegar hún koin ekki fram
á ætluðum tíma, og svaraði ekki
flugturninum. Var þá Flugbjörg
unarsveitin kölluð út.
Vélin frá Þyt, var einshreyfils
Cessna 150. Einkennisstafir hennar
eru TF-BAE, flugmaður var Pét-
ur Ó. Hesey. TF-BAE var í yfir-
landsflugi frá Reykjavík til Hellu,
Vestmannaeyja og Keflavíkur. Það
Framh. á 13. síðu.
Oskudagurinn er á morgun
og í sambandi við hann hef-
ur komizt sú venja á undan-
farin ár að halda grímuböll.
GrímuböIIin eru þegar hafin.
Nokkur þeirra voru um helg
ina en flest verða þau að
sjálfségðu á sjálfan öskudag
inn. Myndin hér að ofan var
tekin af grímuballi á Ilóí el
Sögu og var þar að vonun*
glatt á hjalla og margbreyti
legir og skrautlegir búning-
ar. (Mynd: JV).
Brezkir landhelgis*
brjótar í Færeyiiim
Þórshöfn 1. marz H J.
í GÆR (sunnudag) er færeyski
togarinn Magnús af (Jörðunum var
að veiðum fyrir vestan Sandey, sá
liann tvo brezka togara, sem voru
að veiðum vestur af Skufey, og
taldi hann þá vera fyrir innau 12
mílna landhelgislíuuna.
Tilkynningin var þegar send
danska varðskipinu Vædderen,
sem lá inni á Tvereyri. Vædderen
hélt þegar til þess staðar sem fær-
eyski togarinn hafði gefið upp.
Varðskipið kom þangað um kl. 23
um kvöldið, og voru þá þessir
'sömu togarar, sem Magnús af
Görðunum hafði séð að veiðum,
langt fyrir innan 12 mílna línuna.
Varðskipið setti menn um borð í
annan togarann en á meðan lagði
hinn á flótta. Varðskipið hóf eft-
irför en hætti eftir hálfa klukku-
stund, vegna þess að skipherra
varðskipsins hélt að togarinn sem
þeir höfðu tekið og sett mannskap
um borð í, myndi einnig leggja &
flótta. Togarinn sem tekinn var
heitir Ross Kashmir frá Grimsby,
en nafn hins náðist ekki. Ekki var
hleypt af einu einasta skoti I þess-
um aðgerðum. Varðskipið kom
með togarann hingað til Þórs-
hafnar og réttarhöldin hefjast f
dag.
MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM1MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMW
Sjö farast í sprengingu
Montreaf, 1. marz (NTB-Reuter)
Minnst sjö manns fórust þegr
ar gifurleg sprenging varð í
raðhúsi í útbo-ginni Lasalle
í Montreal í Kanada í dag.
Gasleki olli sennilega spreng
ingunni-
Byggingin skemmdist mikið
og björgunarstarf var erfitt.
Talið er, að minnst 40 manns
hafi verið fluttir á sjúkrahús
og margra er saknað. Sex
þeirra sem fórust voru börn.
Eldur kom upp eftir spreng
inguna og önnur tveggja álma
byggingarinnar brann tii
kaldra kola. Leikvöllur fyrir
utan fyltist grjóti, bifreið eyði
lagðist og skemmdir urðu á
byggingu einni í 100 metra fj-ar
lægð.
Lágmarksverð á síld
til vinrtslu 0,81 kr.
HMMWMWMMWMMWMMMMMMMMMMMViMMMMMMWWWMMMWWWMMUMMWMV
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur
að undanförnu unnið aff verðákvör
unum á síld veiddri suiman- og
vestanlands, timabilið 1. marz til
15. júni n. k.
Samkomulag náðist um lág-
marksverð á síld til vinnslu í verk
smiðjur, er verður kr. 0.81 pr. kg.
Verðið er miðað við síldina
komna á flutningatæki við hlið
veiðiskips,
Seljandi skal skila síldinni í
verksmiðjuþró og greiði kaupanðl
kr. 0.05 í flutningsgjald frá skips-
hlið.
Samkomulag náðist ekki um ön»
ur síldarverð, sem hefur því verið
vísað til yfirnefndar til ákvörðun-
ar.
Yfirnefndin er þannig skipuð:
Bjarni Bragi Jónsson, hagfræð-
ingur, sem er oddamaður nefndar
innar.
Framhald á 13. síð»*