Alþýðublaðið - 02.03.1965, Síða 5

Alþýðublaðið - 02.03.1965, Síða 5
Hðfð ekki undðn ðð bræðð Akranesi, 1. marz Hdan. Stöðugt berst loðna til Akra ness og er ástandið þannig nú að Síldarverksmiðjan hefur ekki undan að bræða. Búið er að aka talsverðu magni á tún og fæst ekki að láta meira þar- Bátrnir fá nú einungis að landa eftir því sem þróarrými losnar í morgun losnaði ein þró og landaði Haraldur þá um 2000 tunnum og Heimaskagi land- aði í kvöld 900 tunnum. Verk smiðjan er nú að að vinna úr beinum og hefst bræðsla á loðnu í fyrsta lagi á miðviku dagskvöld eða fimmtudagsmorg un. Frá 13. feb. hefur Síldar- verksmiðjan alls tekið á móti 51.500 tunnum >af loðnu og hef ur Höfrungur II lagt mestan afla á land 22.600 tunnur- Auk þess hefur hann landað tals- verðu magni í Vestmannaeyj um. Allir Akranesbátar eru nú á sjó í dag og þeir bátar, sem undanfarið hafa róið með línu hafa nú tekið net. >MMWMtW»WWWWMMMWWMMWtMtMWMtWWMMMIMMIMMWMIWWMMMWMWIWWI rðar deilur um snæðismálin Dagsbrún segir upp samningum 5. júní Keykjavík, 1. marz - EG MIKLAR umræður urðu um hús- næðismál í efri deild Alþingis í dag. Hóf þær Iíarl Kristjánsson (F), sem mælti fyrir tillögu um að ekki skyldi greiddur launaskattur af kaupi starfsfólks í mjólkurbú- lun og sláturhúsum. Karl og aðrir Framsóknarmenn f deildinni sungu síðan sitt gamla lag um, hve allt hefði ágætt verið 1 húsnæðismálum í tíð vinstri stjórnarinnar, en hve illa .væri feomið nú. Eggert G. Þorsteinsson (A) fevaðst telja óeðlilegt, að stofnað Skyldi til umræðna um húsnæðis- málin við þriðju umræðu frum- varps til laga um launaskatt. Hann hrakti ýmsar fullyrðingar Karls Kristjánssonar, og benti jafnframt á að ekki gæti það eðlilegt talizt að tala um að húsnæðismála- etjórnarlánin væru nú of lág, og mæla um leið fyrir tillögu, eins og Karl gerði, sem hefði það beint í för með sér, ef hún yrði samþykkt, að minna fé rynni til húsnæðis- mála, en ráð var fyrir gert í júní- samkomulaginu. Samanburður á ástandinu í hús- næðismálum nú og á tímum vinstri stjórnarinnar yrði núverandi ríkis- stjórn aldrei óhagstæður. Þá hefðu hámarkslánsupphæðir verið 100 an aldrei hefði þó verið hægt að lána meira en 70 þúsund, og hefði upphæðinni þá verið fjór- eða fimm skipt, en nú þekktist slíkt ekki. Eggert sagði, að veigamiklar breytingar hefðu átt sér stað á tekjuöflun húsnæðismálastjórnar í þá átt að gera tekjur hennar trygg Framh. á 13. síðu. Aðalfundur Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar var haldinn í Iðnó sunnudginn 28. feb. sl. Formaður félagsins, Eðvarð Sig urðsson, flutti skýrslu stjórnar- innar. í upphafi skýrslunnar minntist hann 42 félagsmanna er látist höfðu á árinu. Sérstaklega mintist hann Ólafs heitins Friðrikg sonar er lézt í nóvember sl. Ólaf ur var í Dagsbrún frá árinu 1915 og til dauðadags og um árabil einn af aðalforystumönnum félags ins- Fundarmenn heiðruðu minn ingu hinna látnu félaga með því að rísa úr sætum. Heildarsjóðsaukning félagsins á árinu nam kr. 2.635.639.32. Þar af var tekjuafgangur á reikning um Styrktarsjóðs Dagsbrúnar- manna kr- 1.733.255,27. Bókfærðar skuldlausar eignir sjóða félagsins námu í árslok kr. 9.526.000.00. Á árinu 1964 fékk 231 félags maður greiddar bætur úr styrkt arsjóði Dagsbrúnarmanna er námu samtals kr. 1-252.595.00 og höfðu bótagreiðslur þá meira en tvöfald ast frá árinu áður, er var fyrsta heila starfsár sjóðsins. Bókfærð ar eignir Styrktrsjóðsins nema nú kr. 4.979.000.00 Að lokinni skýrjslu formanns voru reikningar félagsins lesnir og samþykktir- Fundurinn samþykkti að árgjöld félagsmanna skuli á árinu 1965 vera hin sömu og þau voru sl. ár, þ.e. kr. 700.00 fullt félag,'gjald. Annar dagsskrárliður fundarins var tillaga frá stjóm og trúnaðar ráði um uppsögn samninga. Að loknum umæðum var tillagan sam þykkt einróma af fundarmönnunt Tillagan fer ’hér á eftir: ,,Aðalfundur Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar, haldinn í Iðnú 28. feb. 1965, samþykkir að segja upp öllum samningum félagsins við atvinnurekendur, sem bundn ir eru við 5. júní n.k. Jafnframt leggur fundurinn á- herzlu á, að þeir þrír mánuðir sem enn eru til stefnu verði vel notaðir af öllum aðilum til nýrraí ,samningagerðar.“ Þá var á fundinum lýst stjórni ai’kjöri, er fram fór í janúar sl. Framboðsgrestur var útunninn 15. jan. sl. og hafði þá aðeins bor- ist ein tillaga um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins, frá upp- Framhald á 13. síðu. Helgileikir og ] herranœtur Stúdentaráð hefur gengizt fyr ir nokkrum fyrirlestrum fyrir al- menning í vetur. Næstkomandi miðvikudagskvöld, 8. marz, mun Sveinn Einarsson leikhússtjóri flytja fyririlestur, sem hann kallar „Helgileikir og Hcrranætur". Fjallar hann um upphaf íslenzkrar leiklistar og fyrstu kynni hennaí af erlendri leikli't. FyrirlesturinH verður í 1- kennslustofu Háskól- ans n.k. miðvikudagskvöld og hefsí kl. 21, og er öllum heimill af>- gangur meðan húsrúm leyfir. 1 ráði er, að þessum fyrirlestrurn verði haldi áfram, og mun Björií Th. Björnsson listfræðingur flytja fyrirlestra síðar í marzmánuði. (Féttatilkynning fá S-H.í.) Með hinu nýja efni BONDAGLASS getið þér nú sjálfir tekið að yður hvers konar smáviðgerðir á heimili, verkstæði og bfl. Svo sem að gera við og steypa í göt og sprungur í handlaugum, baðkerum, vatns- leiðslum og rörum, ryðblettum, þakrenn- xun og alls konar ílátum. Við bílinn er hægt að nota BONDA- GLASS til hvers konar viðgerða á ryð- blettum — jafnvel steypa með því heilu stykkin I ryðbrunnar hurðir og aurhlífar. BONDAGLASS fæst í 3 mismunanðl stærðum: 1. MINI-PAKK til smærri við. gerða. 2. BEPAIR KIT, hentugt til stærrfe viðgerða. 3. BONDAPASTE fyllir, í þein* tilfellum þar sem ekki þarf að nota glass* _ fiber mottu, s.s. spartl til að fylla í ójöfn- ur, minniháttar sprungur, ryðgöt o. fl. Heildsöiubirgðir. — Sendum í póstkröfife — LEITIÐ UPPLÝSINGA_______ | BONDAGLASS er ekki dýrt- G[su JÓNSSON og CO. H.F. BONDAGLASS er auðvelt og handhægt í meðförum skúlagötu 26 siMiimo ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 2. marz 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.