Alþýðublaðið - 02.03.1965, Qupperneq 6
Tlilsíða á matrelcVslubók, sem gefin var út 1740 ogr getiífc. er um I
greininni hér áð ofan.
matreiðslubækur
Verðmætasta bókin í safninu,
sem seldist fyrir 96.000 krónur
var fyrsta prentaða bókin um
matargerð, samansett af Barth
olomeus Platina og prentuð í
Feneyjum árið 1475. Platina var
bókavörður Vatíkansins og bók
hans, ,,De Honesta Voluptate“,
hefur að geyma nokkrar sæmi
iega óvenjulegar uppástungur.
Hann mælti með því, að þegar
akurhæna hefði verið matreidd
(uppskriftir tóku ekki að birtast
fyrr en síðar) skyldi hún látin
standa á járnstöng á borðinu.
Ull, vættri í kamfóru, mætti
stinga í munn hennar og kveikja
í, svo að þetta tækl sig betur út.
Ef höfundar voru ekki önnum
kafnir við að stela uppskriftum
hver frá öðrum, þá voru þeir
að hæðast að þeim. Einhverja
lengstu - skammaræðuna er að
finna í bók eftir Ann Cook frá
árinu 1755, þar sem liún tætir
í sig kokkabók frá 1748 svo til
lið fyrir lið. Höfundur fyrri bók
arinnar var frú Hannah Classe
og hafði staðið á einni útgáfu
bókar hennar aðeins „eftir frú“
Ungfrú Cook segir í sinni bók,
Frh. á 13. síðu.
RUDOLF BLNTG, forstjóri Metropolitanóper
unnar í New York, hefur á stundum þótt
nokkuð harður í horn að taka gagnvart hin-
um tilfinninganæmu söngvurum, en nú virð
ist hann vera að blíðkast.
Fyrst sættist hann við Maríu Callas, sem
hann hafði ekki haft samband við síðan
1958, og nú hefur hann bundið endi á átta
ára misklíð við Ciuseooe Di Stefano og ráð-
ið hann til að syngja í Ævintýrum Hoff-
manns.
— Ja, sagði hann um daginn við einn af vinum sínum, svona geng-
ur það, þegar maður gerist gamalaður.
— Já, en 63 ár eru ekki hár aldur, Rudolf, mótmælti vinurinn.
— Kannski ekki almennt, en örugglega, þegar maður vinnur við
óperuhús, svaraði forstjórinn.
- ★ -
APARNIR í
GÍBRALTAR
SVO er sagt, að Gíbraltar
muni ávallt vera brezkt
landssvæði, svo framarlega
sem Béu þar hinir svokölluðu
,,Barbaxy“ apalcettir, og sagt
er að eitt sinn er Sir Winst
on Churchill heyrði, að apa
köttum þessum færi fækk-
andi, hafi hann láti^ flytja
þá inn. Hérna sjáið þið einn
þessara apakatta, ,,Scream-
ing Ape Arthur“, sem okkur
er tjáð að sé í miklu afhaldi
á Gíbraltarkletti, a.m.k. virð
ist Constanee Pepperell, sem
vinnur á kránni Elephant
and Castle, ekki þykja það
neitt vera, að Arthur skuli
klifra svona upp um hana
alla.
Skýringin á opnum kjafti
apans er sennilega sú, að
hann sé að reyna að syngj
KVIKMYNDALEIKKONAN Hildegard tmSgMr
Knef hefur nú í hyggju að setjast aftur að
í föðurlandi sínu Þýzkalandi og innreið- n1 1
in á víst að vera flott. Hún hefur sagt við
— Ég er að leita að bóndabæ í skugga
turnanna í Miinchen — helzt með stórrií. ' ‘ g
hlöðu, svo að ég hafi pláss fyrir allar drag-l, -
kistumar minar og rókokkóhugsgögnin.
— ★ —
KONA, sem sem fyrir skemmstu lenti í deilum við annan öku-
mann út af stæöi fyrir bílinn sinn, tók leiftursönggt af sér skó-
inn, sem var búinn örmjóum stálhæl, og barði með honum ótal
holur í „boddíið“ á bíl hins aðilans.
— ★ —
LISTMÁLARINN og furðufuglinn Salvador
Dali hefur undanfarnar vikur setið í algjörri
einangrun á lúxushótelinu St. Regis í New
York, önnum kafinn við að ljúka við þrjú
| málverk. Eitt þeirra er málað til heiðurs
Victor Borge og heitir „Hljómlist Victors
Borge í litum“.
Nú er Salvador um það bil að pakka niður
sínu dóti og hverfa til villu sinnar á Spáni
og hafa blaðamenn þess vegna verið að
nauða í honum að fá að sjá Victor Borge málverkið, áður en hann
færi. Dali hefur hins vegar þverneitað og sagt:
— Enginn fær að sjá það fyrr en það verður afhjúpað, er ég hef
hengt það á sinn stað í húsinu mínu. Það er eins með málverk og
kampavín. <■— þegar búið er að opna, eru töframir úti.
um þá Dani, sem féllu í síðustu
heimsstyrjöld. Niðurstaðan er
sú, að nú, 20 árum eftir lok
styrjaldarinnar, vita menn nokk-
urn veginn hve mörg minnis-
merki eru í Danmörku. Taian er
á að gizka 450, en skrásetning
er ekki fulllokið á Borgundar-
hólmi og hluta af Kaupmanna-
höfn.
Hugmyndin er að gefa út bók
með myndum af þeim stöðum,
sem á einhvern hátt eru tengdir
frelsisbaráttunni og með upp-
lýsingum um þá atburði, sem
tengdir eru stöðunum.
2256 Danir létu lífið í heims
styrjöldinni, ýmist heima í
Danmörku eða utan. 776 af
þeim féllu í bardögum í Dan-
mörku eða voru teknir af lífi af
Þjóðverjum í Danmörku, en um
1900 voru sjómenn.
HVERNIG eiga menn að fara að
því að muna það að gleyma
ekki?
Forvígismenn geimferðamála
í Bandaríkjunum eru farnir að
hafa svo miklar áhyggjur af
þvl, að geimfarar kunni að
gleyma einhverju út í geimn-
um, að þeir hafa gert samning
upp á milljónir dollara við
rannsóknarstofnun eina í Minnea
polis tia að hraða rannsóknum
; á þvi „hvers vegna menn gleymi
j og hvernig megi hindra það.“
★
Á ÞREM til fjórum síðustu
mánuðum hafa danskir skátar
starfað að því að skrásetja, mæla
upp og ljósmynda minnismerki
'4Þ
Gðtnlar
„Að gera héra-brauðkollu:
Skerið hérann í bita, kryddið
hann með pipar, salti, múskati,
negul, brjótið öll bein og legg
ið hérakjötið í brauðkolluna, legg
ið nokkrar sneiðar af bacon of
an á, ef vill, sleppið baconinu
en setjið kúrenur og rúsínur í
staðinn, og pund af smjöri of
an á, þegar þetta er næstum full
bakað, hellið glasi af kláravíni
yfir“.
Þannig sagði einhver frú John
ston lesendum sínum fyrir verk
um i „Kokkabók" sinni, sem út
var gefin 1740, klunnalega prent
að safn uppskrifta að vinsælum
réttum“ eftir nýjustu og viður ■
kenndustu aðferðum.
Bók frú Johr*-tson, með viðeig-
andi eldhúsblettum, var hluti af
einhverju stærsta matreiðslu-
bókasafni heims, 507 bindum
með nokkrum milljónum upp-
skrifta, sem boðið var upp hjá
Sotheby‘s í London fyrir
skemmstu.
Bókunum ,hafði safnað West-
bury sálugi lávarðúr, sem dó ár
ið 1961, og voru þær seldar hver
fyrir sig eða nokkrar saman, oq
tpk fimm tíma að bjóða aillt-
upp og voru kaupendur aðal-
lega umboðsmenn amerískra
safnara, sem ekki var gefið upp
nafn á.
Fyrir bækurnar fengust rúm
ar 2 milljónir, og fóru íumar af
elztu bókunum, einkum þær, sem
myndskreyttar voru, fyrir allt
upp í og yfir 60.000 krónur.
Westbury lávarður hafði ver
ið magur, feiminn og innhverf
ur, sem ungur maður, en gerð
ist mathákur og skrifaði um mat
■argerð. „Matborð hans í Róm
var víðfrægt-‘‘ skrifaði einn yina
hans um hann, og hann dó 46
ára að aldri „ómagur, ófeim-
inn og úthverfur.’1
VIÐ TJÖLDIN
$ 2. marz 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ