Alþýðublaðið - 02.03.1965, Qupperneq 9
j ú
* j
Þetta frímerki gáfu Bandaríkin Franklín Delano Roosevelt og kom þá til skjalanna. Hún lét
út 11. oktöber 1963 til minningar eignuðust þau 4 syni og 1 stúlku. ekki hugfallast, heldur hvatti
og heiðurs Eleanor Roosevelt, fyrr Snemma hneigðist hugur F. D. mann sinn og aðstoðaði á allan
verandi forsetafrú- Þann dag Roosevelts að stjórnmálum og mögulegan hátt við störf hans. —
hefði hún orðið 79 ára, en hún varð hann aðstoðarflotamálaráð- Og þetta tókst. Þrátt fyrir löm-
andáðist í nóvember 1962. Frí- herra árið 1913 í forsetatíð Wood- un sína hélt F. D. Roosevelt á-
merkið er purpuralitt, með mynd rows Wilsons. F. D. Roosevelt fram að vera í sviðsljósi stjórn-
af frú E. Roosevelt til hægri, var vareíforsetiaefni demófcrata málanna og með mannkostum sín-
en verðgildið, 5 cent, til vinstri. við forsetakjör 1920, en náði ekki um og miklum persónuleika náði
Upplag þess var 130 milljónir. kjöri. Ári síðar veiktist Roosevelt hann þvi marki að verða kosinn
Eleanor Roosevelt fæddist 11. skyndilega af lömunarveiki og forseti Bandaríkjanna árið 1932
október 1884 í New York. Hún gat eftir það ekki gengið nema og þvi embætti gegndi hann til
var dóttir Elliotts Roosevelts, er við hækjur og með spelkur á báð- dauðadags, 12. apríl 1945. Hafði
var bróðir Theodore Roosevelts, um fótleggjum. Þetta var mikið hann þá verið forseti lengur en
forseta Bandaríkjanna (1901-09). áfall og héldu flestir, að nú væri nokkur annar fyrirrennari hans.
Rúmlega tvítug að aldri giftist stjórnmálaferli Roosevelts lokið. Má geta nærri, að nokkur hafa
hún fjarskyldum ættingja sínum, En kona hans, frú Eleanor R. störf forsetafruarinnar verið I
Hvíta húsinu þessi ár. Sjálf
<ÉIÉÉ^^áWMpÍÍÍÍBBllllMaaMBaBBWmBB^paBimÉtiÍBatfte:i;IHmWS|fcllglÉaÍÍÍlimÉiaflBÉfeptt^tt gegndi frú Eleanor Roosevelt
( margvíslegum störfum — trún-
p aðarstörfum —■ fyrir Demokrata-
B flokkinn og á vegum Bandaríkja-
H stjórnar. Eftir lát forsetans var
U hún skipuð aðalfulltrúi Banda-
B ríkjanna á Allsherjarþingi Sam-
í Vietnam
hlutleysi Vietnam ætti að geta
orðið viðunandi lausn fyrir alla
aðila ekki sízt Vietnambúa sjálfa.
■ Þetta er einfaldara í orði en
á borði. Afstaða stórveldanna
mótast af þessu: Ef við förum
bvu-tu, kemur einhver annar í
staðinn. En reynslan hefur sýnt,
að smáþjóðir hafa talsvert mót-
stöðuafl gegn stórveldum.
i En • raunverulegur vandi er í
því fólginn, að brottflutningur
hersveita geti haft ýmsa merk-
irigu. Ef Bandaríkjamenn flytja
hersveitir sínar frá Vietnam
gætir áhrifa þeirra þar ekki leng-
ur. Áhrifa kínverskra kommún-
etnam til að koma í veg fyrir
valdatöku kommúnista eða til að
afstýra því, að landið komist
undir yfirráð Kínverja. Eða leið-
ir hið síðarnefnda óhjákvæmi-
lega af hinu fyrrnefnda?
AÐ undanförnu hefur á það
verið lögð áherzla af banda
rískri hálfu, að tilgangurinn sé
sá, að koma í veg fyrir, að Kín-
verjar nái allri Suðaustur-Asíu á
sitt vald. Og hvað eftir annað
hefur verið lögð áherzla á hina
svonefndu dominokennirigu, sem
er á þá leið, að falli Suður-Viet-
nam, falli einnig öll önnur riki
jj einuðu þióðanna og var lengi for-
J| maður Mannréttindanefndar sam-
H takanna. Eftir að hún lét af þess-
g um embættum 1953, ferðaðist hún
§1 víða um heim, sem erindreki
g Bandaríkjanna, en helgaði að
g öðru leyti krafta sína mannúðar-
t| málum og hugsjónum manns
U síns um velferðarríkið. Það kom
3 einnig fljótt í ljós eftir lát henn-
g ar. að hún var mikils virt í hinum
B ýmsu löndum heims. Yfir tuttugu
lönd hafa gefið út minningarfrí-
Bj merki um frú Eleanor Roose-
1 . velt.
Leitað að olíu
ista mundi enn gæta þar eð viet-
namískir kommúnistar eru háð-
ir þeim.
Auk þess er ekki auðvelt að
belta hlutleysisaðferðinni í inn-
anlandsdeilunum í Vietnam.
Gagnkvæmur brottflutningur her
sveita stórveldanna mundi ekki
koma £ veg fyrir að kommúnist-
af ' gætu einnig náð völdurri í
Suður-Vietnam. Margir óttast
þvert á móti að einmitt þetta
rntini gerast.
» Þar með vaknar sú spurning,
iivort Bandaríkjamenn séú í Vi>-
þessa landssvæðis, allt að landa-
mærum Indlands.
Kenningin byggist á því, að
sigri kommúnistar í Vietnam fái
Kínverjar stökkpall til áfram-
haldapdi sóknar. Forsenda kenn-
ingarjnnar er sú, að Norður-Viet
nam stjórni Vietcong og Kín-
verjar Norður-Vietnam.
Freistandi er að gera vanda-
málið einfalt á þennan hátt, —
enda er landið fjarlægt og vit-
neskja um aílar aðstæður ekki
fullkomnar. Hættan á því, að
Frh. á 13. síðu.
á Norðursjónum
| BERGEN, 27. feb. (NTB),
Fimm eða sex norskir fiskibát
ar taka þátt í leit að olíu eða
U gasi á Norðursjó fyrir erlend fyr
■ irtæki. Búizt er við, að erlendu fyr
ffl irtækin taki talsvert fleiri báta á
U leigu í þessu skyni á næstunni
jj og Norðmenn gera ráð fyrir að
B þessi leit verði þeim gróðavæn-
■ leg, enda er búizt við að leitin
ffl geti tekið allt að 10-15 ár og leig
B' án á bátunum fimm færir þeim
18 milljónir ísl. kr- í erlenduum
gjaldeyri á ári.
DnimHHiiMiiiuiiiiJiúiiiiiiiiiiiiiiiiiHtiiiiifniiiflfnifiíHiiíiifiiiiliniiíiii/iHiiiiiiiffliiiiíiiíiiHiiiiiiiíiiiiiiiiHiuiiÉiliiHiiÉÉíiífiE'i-iiítiijiiyiiiíiíHiiiiiiiniffliiilMiíiíifiiiiiíííiiíiTiiíiiiiiBiii
Starfsmenn óskast
nú þegar í verksmiðjuvinnu.
Ágóðagreiðslukerfi og mötuneyti.
Ijljf^) h/f o fn as m iðj an
Ný sending af
Hollenzkum kápum
tekin upp í dag.
BERNHARD LAXDAL
Kjörgarði.
ÚTSÖLUNNI
verður haldið áfram af fullum kafti:
KVENSKÓR góðir og ódýrir, stórt og gott
úrval mjög ódýrt.
KARLMANNASKÓR, margar gerðir.
Verð kr. 200,00 — 285,00 —
298,00 — og 450,00, mjög góð kaup.
og margt fleira. — Komið og skoðið og sparið
peninga.
Skóverzlunin Framnesvegi 2
STARFSFÖLK ÓSKAST:
1. Stúlka til starfa hjá matstofu félagsins á
Reykjavíkurflugvefli. Dagvaktir.
2. Matsveinn á sama stað til sumarstarfs.
Ekki mauðsynlegt að vlðkomandi hafi
lokið prófum. Upplýsingar veitir Hann-
es Jónsson og starfsmannahald í síma
16600.
3. Verkamaður óskast til hreingerninga á
vélaverkstæði félagsins á Reykjavíkur-
flugvelli. Upplýsingar veitir yfirflug-
virki eða starfsmannahald í síma 16600.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 2. marz 1965 <}