Alþýðublaðið - 02.03.1965, Page 11

Alþýðublaðið - 02.03.1965, Page 11
ENSKA KNATTSPYRNAN TVÍSÝN KEPPNI BÆÐI í ENGLANDI OG SKOTLANDI CHELSEA er nú, eftir sigurinn yfir Stoke og þrátt fyrir tapið gegn Notth. For. í vikunni, talið éiga mesta möguleikana að sigra þrefalt í Englandi. Sigur þeirra yfir Stoke var aldrei í hættu og sóttu þeir frá fyrstu til síðustu mínútu og hefðu sigrað mun stærra, ef ekki hefði komið til mjög góð markvarzla Leslie í marki Stoke. Murray skoraði í fyrri hálfleik og Graham 10. mín, fyrir leikslok. Manch. Utd. var ekki í vand- ræðum með botnliðið og skoraði Charlton tvö mörk, en hann lék útherja og Best innherja í fyrri hálfleik, en skiptu um stöður í hléi. Það er dálítið sérstætt með Manch. Utd. í bikarkeppninni, að ef Wolves sigrar Aston Villa í bikarlelknum á mánudag, en það er þriðji leikurinn milli þessara liða, þá hefur Maneh. Utd. leikið í deildarkeppninni viku fyrir bikar umferðina gegn því félagi, sem þeir hafa dregist gegn í bikar- keppninni. Rangers á eftir sigurinn yfir St. Mirren stóra möguleika í skozku 1. deildinni því svo vel vildi til fyrir þá, að brjú efstu liðin töpuðu sin- um leikjum. Ég var að hlusta á enska útvarp- ÍR-irtgar sigruðu íþróttafélagið Þór bauð ís- landsmeisturunum í körfuknatt leik, Í.R, til Akureyrar um helg ina í tilefni 50 ára afmælis félagsins. ír-ingar léku tvo leiki og unnu báða. Á laugardag léku ÍR-ingar víð Þór og höfðu nokkra yfir- burði, sérstaklega í fyrri hálf- leik, sem lauk með 48:22 stig- um ÍR í vil. Lokatölurnar voru 81:52. Beztur í liði ÍR var Þor steinn Hallgrímsson, en Birgir Jakobsson átti einnig góðan leik. Beztir í liði Þórs voru Guðni Jónsson og Ingólfur Hermannsson. ÍR lék við ÍBA á sunnudag og sigraði enn með nokkrum yfirburðum, 102:74. í hléi var staðan 52:34. Sömu menn voru beztir í ÍR-liðinu, en einnig vakti Jón Jóhannsson athygli. Hjá liði ÍBA voru beztir þeir Guðni Jónsson, Jón Stefáns- son og Skjöldur Jónsson. íþróttasalurinn á Akureyri er mjög smár, eða \16x8 m. og léku því aðeins fjórir í hvoru liði í einu. Áhorfenda- svæði er ekkert, en nokkrir komu sér fyrir í rimlum og fylgdust þannig með leiknum. Að keppni lokinni var kaffi- drykkja. ið á föstudag, Scottish Magasin, og var þar viðtal við Þórólf Beek. Lét hann vel af högum sínum hjá Ran- gers, öllum aðbúnaði, sem hann taldi stórkostlegan, og vonaðist til að geta náð öruggu sæti i fyrsta liðinu. Að lokum bað hann fyrir kveðjur til ættingja og vina hér heima og mælti það á íslenzku. Var viðtalið allt prýðilega fram- flutt. ! 1. deild: Birmingham 0 — Sh. Wed. 0 Burnley 2 - Arsenal 1 Everton 0 - Blackpool 0 Fuihám 1 - Sunderland 0 Manch. Utd. 3 - Wolves 0 Notth. For. 2 - Leichester 1 Sheff. Utd. 1 - Blackpool 1 Stoke 0 - Chelsea 2 Tottenham 0 - Leeds 0 W. Bromwich 3 - A. Villa 1 West Ham 2 - Liverpool 1 I Efstu liðin Faðir og synir, talið f.v. Örn Hallsteins son, Hallsteinn, Geir Ilallsteinsson. Chelsea 31 20 6 5 67-31 46 Leeds 31 19 7 5 57-38 45 Maneh. Utd. 31 17 9 5 61-32 43 Notth. For. 32 14 9 9 61-56 37 Tottenham 32 14 7 11 59-52 35 Everton 30 11 12 7 50-43 34 Liverpool 30 13 8 9 52-47 34 Arsenal 33 15 4 14 58-62 34 Neðstu liðin: Blackpool 31 8 9 14 50-60 25 Sunderl. 30 8 7 15 42-57 23 Birmingh. 31 7 9 15 48-58 23 A. Villa 28 9 2 17 34-62 20 Wolves 28 6 3 20 30-66 15 Haukar áffu frábæran leik og gersigrúðu Ármann 28:16 HVER hefði trúað því fyrir rúm- um tveim mánuðum, þegar Ár- mann sigraði Islandsmeistara Frani, að Haukar, sem ýmsir héldu fram að væru eingöngu komnir í I. deild, til þess að falla niður í 2. deild, myndu gersigra Ármann 2. deild: Bolton 5 - Norwich 2 Cardiff 2 - Swindon 0 Coventry 1 - Portsmouth 2 Huddersfield 1 - Manch. City 0 Ipsvvich 3 - Swansea 0 Middiesbro 0 - C. Palace 0 Newcastle 2 - Bury 3 Northampton 2 - Leyton 0 Plymouth 1 - Rotherham 1 Preston 2 - Derby 2 Southampton 4 - Charlton 0 Efstu liðin: WWWMWWWWVWVMMWMV North. 31 15 12 4 43-33 42 Neweastle 32 18 5 9 65-40 41 Norwich 32 17 6 9 53-39 40 Derby 31 14 8 9 66-54 36 Bolton 28 15 5 8 64-40 35 C. Palace 31 13 8 10 43-39 34 Southampt. 31 11 Neðstu liðin: 11 9 65-52 33 Cardiff 29 8 10 11 42-42 26 Charlton 30 10 6 14 46-57 26 Swindon 32 12 2 18 50-66 26 Middlesboro 31 9 7 15 55-59 25 Leyton 31 9 6 16 41-61 24 Swansea 30 7 9 14 42-58 23 SKOTLAND Aberdeen 2 - Dunfermline 2 Celtic 2 - Kilmarnock 0 Dundee Utd. 3 - Airdrie 2 Hearts 1 - Dundee 7 Morton 3 - Hibernian 2 Framh. 6 13. ríðu. ASGEIR ÞORSTEINSSON, Haukum. IWWWWWVWWVWWWWWWMV Únglingalandslið og HSÍ-úrval í kvöid í KVÖLD kl. 20.15 verður handknattleikur á dagskrá að Hálogalandi. Fyrst leika Ár- mann og Fram í Reykjavíkur mótinu, en síðan verður kapp leikur milli unglingaliðs og urvalsliðs HSÍ, sem Iands- liðsnefnd valdi. Liðið er skip að eftirtöldum leikmönnum: Pétur Jóakimsson, Haukum, Sigurður J. Þórðarson, KR, Örn Hallsteinsson, FH, Birgir Björnsson, FH, Kristján Stefánsson, IR, Karl Jóhannsson, KR, Sigurður Óskarsson, KR, Heinz Steinmann, KR, Bergur Gnðnason, Val, Hermann Samúelsson, ÍR, Hatthías Ásgeirss. Haukum. Ekki er að efa, að leikur þessi verður hinn skemmti- legasti, en unglingaliðið er WtMMMMMMMMMMMtMWH ■fcar verðskuldað, eða með 28 mörkum gegn 16- Lið Hauka hefur sýnt ótrúlegar framfarir í vetur og nú er svo komið, að öllum liðum í 1. deild stendur ógn af Haukum. Það var auðséð, þegar liðin gengu í salinn, að mikið var í húfi en baráttan á botni 1. deildar er nú í algleymingi. Bæði félögin tjölduðu því bezta. Strax í upp- hafi sýndu Haukar ákveðnari og jákvæðari leik, enda var uppsker- an tvö mörk að nokkrum mínútum liðnum. Það voru Viðar og Þórð- ur, sem skoruðu. Haukar léku mjög fast, gengu eins langt og frekast var hægt, og cr raunar ekkert við þvi að segja, hand- knattleikur er enginn mömmuleik ur. Tvívegis dæmdi Reynir Ólafs- son dómari Ármanni vítakast og skoraði Hörður úr báðum. Sigurð- m- Jóakimsson hinn trausti línu maður Hauka skoraði þriðja mark Hauka af línu, og enn jafnaði Hörður úr vítakasti, 3:3. Áberandi var hvað Haukar léku hratt og skemmtilega, en þó yfir- vegað, það var yfirleitt ekki skot- ið nema f allgóðu færi og tvísýnar sendingar sáust varla. Þessi að- gætni og einbeitni virtist fara í taugarnar á Ármenningum og á næstu mínútúm skoruðu Haukar finun sinnum, án þess að Ármenn- ingar svöruðu í sömu mynt. í leik- hléi var sex marka munur, 11:5 Haukum í vil. Yfirburðir Hauka voru svipaðir i síðari hálfleik, biíið jókst við hverja mínútu sem leið og þegar líða tók að leikslokum gáfust Ár- menningar hreinlega upp. Línu- spil Ilauka ásamt snöggum og ó- væntum skotum í gegn um Ár- mannsvörnina voru oft með mikl- um ágætum. Það er erfitt að gera upp á milli einstakra leikmanna hjá Haukum, liðið er mjög jafnt og vel leikándi og engin stjörnudýrkun virðist há því. Þó fer ekki hjá því, að Þórður Sigurðsson veki sérstaka athygli, öruggt grip hans, gott auga fyrir samleik og snögg og óvænt skot, gera hann ógnvald hvað varnar sem er. Fleiri leikmenn má -nefna svo sem Viðar, Sigurð Jóakims og Matthías að ógleymdum markverð inum, Pétri Jóakimssyni. í heild má segja, að í liðinu sé hvergl veikur hlekkur. ' 1 Ármannsliðið átti alls ekhi slæmt kvöld, kraftur og baráttu* vilji Hauka braut liðið niður. —* Hörður var næstum tekinn úr um» ferð, helzt var það Árni Samúelft* son sem naut sín. Birgir sýndi all góð tilþrif á köflum. Þorsteinn fi markinu hefur oft verið betri, ea honum er stundum vorkunn, þeg- ar vörnin er víðsfjarri. R»ynir Ólafsson dæmdi lcikinn af mikilli prýði, hann var rólegur og sanngjarn og ekkert virtisfi fara framhjá hans vökulu augum. Mörk Hauka skoruðu: Þórður Sigurðsson 7, Viðar Símonarson 7 (þar af 1 úr víti), Ásgeir Þorsteins son 4 (3 víti), Sigurður Jóakims- son og llörður Jónsson 3 hvor, Stefán Sigurðsson 2, Ólafur Þór- arinsson og Þorleifur Guðmunds- son 1 hvor. Mörk Ármanns:. Hörður Krist- insson 6 (3 víti), Árni SamúelssoU 4, Birgir Birgis 2, Jakob Björns- son, Davíð Guðmundsson Og Sveinbjörn Björnsson 1 hver. Staðan ÚRSLIT um helgina í I. deild urðu: Haukar - Ármann 28:16. FH - Víkingur 31:15. Staðan: FH 8 8 0 0 223:154 16 Fram 7 5 0 2 161:131 10 KR 7 2 2 3 132:139 6 Haukar ' 7 2 1 4 143:154 5 Ármann 7 2 0 5 144:183 4 Vikingur 8 1 1 6 155:197 3 Urslit í 2. deild: Valur - Akureyri 31:19. Keflavík - Þróttur 25:25 ÍR - Akureyri 39:34 Valur 6 6 0 0 178:119 12 Þróttur 7 2 2 3 174:177 9 ÍR 7 2 2 3 177:186 9 ÍBK 7 2 2 3 156:182 9 ÍBA 5 1 0 4 121:144 2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. marz 1965 U

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.