Alþýðublaðið - 02.03.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 02.03.1965, Side 14
Virðulegt samkvæmi er þa'ð' þeffar vínið og gestimir eru hvort tveggja jafn gamalt og rykfallið. . . A'ð elska konu og eiga liug , hennar og hjarta airt lífið J er það næstfallegasta x lífinu jj Hvað er þá fegurst? Jú, að j| elska konu og njóta hennar og losna svo við hana. . . 1 Kirk Douglas, kvik- y myndaleikari- Sumarstarfsemi American Field service. Starfsemi Ameriean Field service er m.a. fólgin í þvi að und irbúa tveggja mánaða sumardvöl bandarískra unglinga hjá íslenzk um fjölskyldum. í sambandi við val á f jölskyldum er mjög æskilegt, að á heimilinu sé unglingur á aldrinum 16-18 ára og einn fjölskyldumeðlimur hafi nokkra enskukunnáttu. Þær f jölskyldur, er áhuga hefðu á að taka á móti bandarískri stúlku eða pilti næstkomandi sumar, eru vinsamlegast beðnar að leita upp lýsinga í síma 18995 eða 33514 dag lega kl. 15-19. s Áheit á Strandakirkju. Áheit á Strandakirkju frá Kristmundi Guðmundssyni, kr. 100. — Frá Ónefndum kr. 50. Ráðleggingarstöff xim f jölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál, Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals tími læknis: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími prests: þriðjudaga og föstudaga k!L 4—5. Föstudaginn 26. þ m. opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Bjarney Ge org dóttir Eggjavegi 1 Smálöndum Reykjavík og herra Samúel Vil- berg jónsson Munaðarnesi, Árnes hreppi, Strandasýslu. Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðum konum í Sjómannaskól anum þriðjudaginn 2. marz, kl. 8 e.h. M.a. sem fram fer ávarp og upplestur Páls Kolka, læknis, við sameiginlega kaffidrykkju i borð sal skólans. Kvenfélag Neskirkju, viH minna félagskonur og aðra velunnara félagsins á bazarinn sem haldinn verður 6. marz n.k. Nánar til- kynnt síðar. „AUir voru þessir menn Ijúfir samverkamenn í starfi en báðir Alþýðuflokksmenn irnir dóu áffur en þeir hættu. . . . Úr endurminningum Jóns á Akri í Lesbók Morgunblaðs ins. Vanmetin list. Öli er þróun illa ræmd. — íhald þjakar sál —. Ellin skilur ekki æskunnar skáldamál. Ýmsir telja atómljóð illa gerSan leir. — og sumir vilja, að bítlamir syngi ekki meir. — Kankvís. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ 7.00 12.00 13.00 14.40 15.00 16.00 17.00 18.00 18.20 18.30 18.50 19.30 20.00 20.20 20.45 Morgunútvarp. Hádegisútvarp. „Við vinnuna": Tónleikar. „Við, sem heima sitjum“: Kristín Jónsdóttir talar um ýmislegt varðandi hekl. Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar. — íslenzk lög og klassísk tónlist. Síðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik. Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. Tónlistartími barnanna. Guðrún Sveinsdóttir^sér um tímann. Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir. íslenzk mál. Ásgeir Blöndal Magnússon eand. mag. flytur þáttinn. Þarft og óþarft. Sveinn Ásgeirsson formaður Neytendasam- takanna flytur forspjall að sparnaðarviku. Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 3 eftir Handel. Marie-Claire Alain og kammerhljómsveit leika; Jean-Francois Paillard stj. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte Kristó“ eftir Alexandre Dumas qg Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einarsson. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Sjöundi þáttur: Ein- vígið. Persónur og leikendur: Edmond Dantés .. Mereédes......... Maximilian Morrel Albert de Morcerf Beauchamp ...... Chateau-Renaud .. .. Rúrik Haraldsson ... Kristbjörg Kjeld .... GIsli Alfreðsson .. Benedikt Árnason Róbert Arnfinnsson Gunnar Eyjólfsson ★ Bifanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkun Sími: 24361- Vakt allan sólarhringinn. * Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöffinni. Opin allan sólarhring inn. Sími: 21230. TIL HAMINGJU 22.00 22.10 21.40 Píanómúsik: Julius Katchen leikur lög eftir Brahms. Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma. Séra Erlendur Sigmundsson les fjórtánda sálm. 22.20 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar" eftir Elick Moll. Guðjón Guðjónsson les (16). 22.40 Létt músik á síðkvöldi. 23.25 Dagskrárlok. Gunnar Guðmunds- son hefur undanfarin ár annazt Hljómplötu safniff og notið mik- illa vinsælda. Þáttur inn er kl. 22.45 í kvöld. ★ Næturlæknir í Keflavík frá 1/3 — 8/3 er Arinbjörn Ólafs- son sími 1840. ★ Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 27/2 — 6/3. ★ Kópavogsapótek er opiff alta virka daga kl. 9-15 — 8 Laugar- daga frá kl. 9.15 — 4, helgidaga frá kl. 1 — 4. ★ Nætur- og hefgidagavarzla lækna í Hafnarfirffi: Aðíaranófct 3. Guðin. AðfaT'anótt 2. Eiríkur Björnsson Guðmundsson s. 50370. Aðfara- nótt 4. Jósef Ólafsson s. 51830. Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannes son s- 50056. Aðfaranótt 6. Ólafur Einarsson s. 50952 Nýlega voru gefin saman í hjóna band af sóknarprestinum á Akra nesi sér Jóni M. Guðjónssyni, ung frú Ragnhildur Theódórsdóttir, hjúkrunarkona og Halldór Jóns- son, vélvirki. Heimiili brúðhjón anna er að Háholti 37 Akranesi. (Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar Akranesi) wwwmwtwwmuMw AÐALFUNDUR FULLTRÚARÁÐS Aðalfundur FuIItrúaráðs AI- þýðuflokksins í Reykjavík verður haldinn næstkomandi miffvikudag, 3. marz, klukk- an 20.30 í Alþýðuhúsinu viff Hverfisgötu. Fulltrúar eru hvattir til aff fjölmenna. I Veðrið: Norð-vestan kaldi og skýjað með köflum í nótt. Hvass norð-vestan eða norðan og smáél x dag, kaldara. a/vwngu/thm^ Kellingin gat ekkert sof ið í nótt, af því aff hún mundi ekki hvort hún bafði tekiff inn svefnpill uraar sínar eða ekki . . 14 2. niarz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ™ ‘ fóí.'v Áií>-* -V “’’ÍUrtJOO-: «

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.