Alþýðublaðið - 02.03.1965, Side 15

Alþýðublaðið - 02.03.1965, Side 15
SÆNGUR Þetta er síffasta hugdetta min aff selja gömul blöff í rigntagu ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 2. marz 1965 15 Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiffurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Sími 16738. ur liðsforingi. Þetta var „BAT“ Guano, foringí hersveitarinnar, sem ráðist hafði á Burpelson. Guano læddist varlega inn í herbergið meff byssuna á undan sér reiðubúinn til að skjóta við minnsta hljóð. Mandrake tautaði fyrir munni sér: — Jóa fyrir kóng. Getur það verið? — JFK . . . FJK . . . KFJ . . . Guano starði grunsemdaraug- um á hann. Hann sagði grimmd- arlega: — Allt í lagi, laxi, hvað gengur á hér? Hvers konar ein- kennisbúningur er þetta eigin- lega? Upp með hendur!" Mandrake leit á hann utan við sig og svo aftur á blokkina. Hann hélt. áfram að tauta: — JFK . . . KFJ . . . FJK . . . þangað til Guano skaut tveim skotum á skrifborðiff. Guano hafði mikla reynslu að baki sér og hann vissi að þetta var á'hrifaríkasta leiðln til að sannfæra fanga um að hann væri fangi. Mandrake hrökk við þegar skotin féllu svo nálægt hon um og rétti upp hendurnar. Guano sagði: — Fljótt! Fljótt! Upþ með hendur, hermaður. Hvers konar einkennisbúningur er þetta eiginlega, laxi? — Ég er Lionel Mandrake kap teinn í Flugher Hennar Hátignar, .affstoðarmaður Ripper hershöfð- ingja“. — UPP MEÐ HENDUR! UPP MEÐ HENDUR! Hvar er Ripper hershöfðingi? Mandrake vingsaði höfðinu. — Ég er hræddur um að Ripper hershöfðingi sé horfinn. Hann hló taugaóstyrkt. — Synd að þið skylduð ekki hitta hann. Hann hljóp út. Guano snerist á hæl og gekk yfir að opnum skrifstofudyrun- um. En þó hann hreyfði sig beind ist byssuhlaupið sífellt að Man- lega fyrir sér. Hann sá efann, sem skein úr andliti Guanos. Hann sagði hratt, en greinilega: — Leyfið mér bara að taka upp rauðan símann, sem tengir okk- J ur við SAC aðalstöðvarnar. i Svona. Hann gekk að símanum og tal- aði eins og við barn: — Núna tek ég upp símann varlega sko, sjáðu bara. Halló? Halló? . . . Djöfullinn, það heyrist ekkert í símanum. Þú hlýtur að hafa skot- ið í sundur leiðslumar. Guano virti hann fyrir sér ár- vakur eins og fálki. Mandrake sagði: — Nú tek ég upp venjulega símann. Hann tók upp hinn símann og bar hann að eyra sér. Þá sá hann að leiðslan hafði veriff skotin í sundur og síminn var ekki í sambandi'. — Þetta er ekki til neins. Hann skellti símanum á. Guano sagði rólega: — Hlust- aðu nú á mig, klessan þín. Ég er með særða menn hérna fyrir utan og þú ert að tefja mig. Mandrake var sannfærður um að hann vissi hver dulmálslykill- inn væri. Hann missti stjóm á skapi sínu og öskraði að Guano: — Helvítis, ameríska ffflið þitt! Geturðu ekki komið því inn um þína þykku höfuðskel að þetta er yfirmáta þvðingarmikið? Guano liðsforingi hörfaði aft- ur. Aftur skaut hann á skrifborð- ið. Þegar bermál skotsins var dá ið út, sagði hann: — Reyndu að átta þig, laxi. Mandrake lét ekkert á sig fá lengur. Hann sagði: — Hvern skollan heldurðu að þú sért að gera? — Labbaðu út. Mandrake yppti öxlum. Hann gekk yfir skrifstofugólfið meff hendur fyrir ofan höfuff. Guano gekk að baki hans og beindi bysuhlaupinu að höfði Mandrak- es. Mandrake leit um öxl. Hann sagði: — Liðsforingi, hvað haldið þér eiginlega að hafi komið fyrir hér? Guano sagði kuldalega: — Ef þú vilt fá að vita, hvað ég held, laxi, þá held ég að þú sért kyn- villingur og Ripper hershöfff- ingi hafi komizt að kynvillunni SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum grömlu sængurnar, eigrum dún- og fiffurheld ver. Seljum æffardúns- og gæsadúnssængur — . og kodda af ýmsum stærffum. DtJN- OG FIÐURHREIN SUN Vatnsstíg 8 Sími 18740. HMMWHMWMWMWHWWWI drake, sem sneri sér við til að horfa á hann. Guano leit eftir auðum ganginum og svo aftur á Mandrake. — Svo hann hljóp bara út, fyrirvaralaust? •— Já, flýtti Mandrake sér að segja. — Heyrið mig nú, liðs- foringi, getum við ekki hætt að leika . . . — Svo þú heldur aff viff séum að leika okkur? Rödd Guano var tilfinningalaus og hrjúf, rödd at- vinnuhermannsins, sem hefur vanizt óþægilegum sýnum, bar- daga og dauða. Hann leit tor- tryggnislega á Mandrake. Mandrake sagði: — Afsakið, liðsforingi, en ég held að ég viti hvernig dulmálslykillinn, til að kalla þá aftur hingað, er. Ég held bara að ég viti það og ég verð að ná í Aðalstöffvar Flughersins. Hann gekk yfir að símanum. Guano sagði grimmdarlega: — Upp með hendur, kapteinn, hvað sem-þú-heitir. Hefurðu eitthvað vitni að þessu? Mandrake kingdi. Hann reyndi af örvæntingu að tala rólega og sannfærandi. Hann sagði: — Þér skiljið ekki hvað hefur skeð, liðs foringi. Við megum engan tíma missa. Ég held að hann hafi not að einhverskonar tilbreytingar af „Jóa fyrir kóng“. Einhvern vegin hlýtur það að vera . . . J F K . . . FJK . . . JKF . .. KFJ . . . KFJ . . . Rödd hans dó út um leið og Guano ýtti byssu hlaupinu á maga hans. Guano var sannfærður um að maðurinn væri geðbilaður. Svo var einkennisbúningur hans eitt- hvað skrítinn að ekki sé minnzt á sitt hárið. Kynvillingar gengu með svona sítt hár. Þeir klæddu sig líka í undarlega búninga. Hann sagði róandi: — Rétt, laxi rétt. Haltu nú höndunum fyrir ofan höfuðið á þér og svo löbb- um við út. Allt í lagi, laxi? Mandrake sagði hratt: — Vitið þér ekki hvað hefur skeð, liðsfor ingi? — Vertu nú bara rólegur laxi og labbaður af stað. — Ég á við, að það hefur eng- inn skýrt fýrir yður hvað hefur skeð. Vitið þér ekki að Ripper hershöfðingi gekk af göflunum? Hann sendi alla flufsveitina til að ráðast á Sovétríkin! Guano leit hugsandi á Mand- rake. Hann vissi að einhver á- stæða var fyrir árásinni á flug- stöðina, en sú ástæða kom hon- um ekki við. Hann sagði: — Vertu nú ekki með neinn æsing, laxi. Mandrake sagði örvæntingar- fullur: — Liðsforingi, ef við leys um ekki þetta vandamál er úti um allan hekminn. Guano sté eitt skref aftur á bak. Mandrake virti hann vand- ákveðinn: Sf þér getið ekki sannfært hershöfðingjann vilduð þér þá ekki leyfa mér að tala yið drengina mína þarna niður frá? Mér finnst óskemmtilegt að stinga upp á þessu en þeir gætu kannske sannfært hann um að hann verði að láta okkur fá duimálslykiilinn. BURPELSON FLUGSTÖÐIN Mandrake kapteinn stóð hreyf ingarlaus við skrifbprð Rippers. Hann var starandi á svip og augu hans störðu á myndirnar í veski hans. Hann hafði séð Ripper stara á myndirnar fy,rr, en hann hafði aldrei séð þær sjáifur. Þær voru af forefdrum Rippers. Hann blaðaði viðutan í pappír um á borði Rippers og skyndi- lega beindi-t athygli hans að strikaðri gulri blokk, sem hann hafði oft séð Ripper krota á. Hann tók upp blokkina og virti hana fyrir sér. Þar stóð skrifað stórum stöfum ..H’-einleiki lík- amsvessanna“ Umhverfis voru teiknaðir undarJegir fuglar, tígl ar og þríhyrningar. riffl'ar og tal an sjö. Þa stóð einnig setning in „Jóa fyrir kóng“ sex eða sjö sinnum. Mandrake las með sérstökum áhuga allar bær setningar. Hug- mynd var farin að mótast í huga hans. Hann var svo niðursokkinn f hugsanir sínar, að hann tók ekki eftir því að inn kom snöggklippt- IMWHMWWMMMMMWMMW ALSTADAR í þér og að þú hafir fengið alia hina kynvillingana til að gera j uppreisn. Auk þess hef ég ekkl : heyrt neitt um að flugvélar hafi j ráðizt á Rússland. Mér var skip ,1 að að láta Ripper hershöfðingja tala við forseta Bandaríkjanna I j símann. Mandrake snerist á hæl. ! Þarna kom það, forsetinn! | — Hvað með forsetann? Mandrake var orðinn æstur. — Þú sagðir að forsetinn vildi .; tala við Ripper hershöfðingja. Ripper er ekki hérna. Og ég er fulltrúi hans og .geng honum : næstur að tign, svo forsetinn vill tala við mig, helvítis fíflið þitt. Hann benti á símklefa, sem stóð 1 skammt frá þeim. — Og þarna er símaklefi, sem hægt er aO ; hringja í; í í Guano leit vantrúaður á Mand* rake. — Ætlar þú að tala við foiw seta Bandaríkjanna? Þú? Mandrake talaði lágt, en mjög sanhfærandi. — Liðsforingi, ef þú ekki hættir þessari heimsku á stundinni og leyfir mér að hringja, get ég fullvissað þig um að herrétturinn mun fara þannig með þig að þú mátt prísa þig sælan fyrir að fá að bera ein< kennisbúning klósettvarðar. Guano setti byssuna í hiná hendina. Hann leit fyrst á Mand- rake, svo á símaklefann, svo aft- ur á Mandgake. - Hann sagðí dræmt: — Allt í iagi, reyndu þá að ná í forsetann í simann. En guð hjálpi þér, ef þú sýnir eitt- hvað óeðli þarna inni! Mandrake þaut inn í símaklef- ann án þess að svara, hann þreif- csr

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.